Brautin


Brautin - 19.10.1928, Blaðsíða 4

Brautin - 19.10.1928, Blaðsíða 4
4 BRAUTIN Ilr. Jón Leiís, Iiljóm- sveitaristjóri er nú staddur hér í bænum ásamt konu sinni. Hann er sem kunnugt er talinn æfðastur allra íslendinga í hljóm- sveitarstjórn. Væri nú ekki rétt að fá hann til að æfa dálitið Hljómsveit Reykjavíkur svo hún gæti náð sem skjótustum framförum því gaman væri ef vér kæmumst bráðum það iangt að geta leikið söngleika (operur) eða smásöng- leika (operettur). Slíkar skemt- anir eru taldar góðar og draga unga fólkið frá götusolli og götuglaum. En meðal annara orða er ekki hægt að útbúa isl. lög fyrir Hijómsveitina svo bæjar- búar fengju einnig að heyra »musik« sem þeir kynnu, og skildu. Qoooðoooaoooctctiaaaaooooaa O Q BRAUTIN | o o O kemur út á föstudögum. — O § Mánaðargjald fyrir fasta á- q O skrifendur er 50 aura; einstök O ^ blö'ð kosta 15 aura. 0 g AFGREIÐSLA b I a ð s i n s er í g » Þingholtsstrœti 11, ö g uppi. — Opin kl. 4—7 daglega. g S O oooooooooooooooooooooooo EF vanskil verða á af- greiðslu blaðsins til kaupenda, eru þeir vinsam- lega beðnir að gera strax aðvart á afgreiðslu blaðs- ins, eða hringja í einhvern af þeim símum, sem aug- lýstir eru í blaðinu. Prentsmiðjan Gutenberg. í Húsmæðuríl ► Vorslunin Gunnarsliólmi, 1 Hverfisgötu 64. Hefir á boðstólum: ► nenr a ooöstoium: a Rúgmjöl, haframjöl, hveiti, * þ sykur, kaffi, alskonar krydd, ^ — niðursoðna ávextir, epli, j appilsínur, banana, vínber. ® Jj> Ennfremur hákarl, rikling, ^ ► reyktan lax, osta og kæfu a o. m. fl. ^ þ Hringið í síma 765. — Alt sent heim, ^ ^ fljót og góö afgreiðsla. ^ í Vetrarkápur, Kjólar, Golftreyjur o. m. fl. £ altaf fyrirliggjandi í stóru, smekklegu og ódýru úrvali. FATABÚÐIN -útbú. Skóiavörðustíg 21. ocooooooooooooooooooooos o o g Verslunin 1 NÝHOFN § Grettisgötu 38 o o o hefur á boðstólum allar mat- 2 vörur með sanngjörnu verði. 2 o o g Brauð frá Bernhöft. 2 g Mjólk frá Thor Jensen. 2 2 Góðar vörur. g g Lipur afrgeiðsla. g » » » Jónas Andrésson. » Heiðruðu húsmæður! notið þær Hreinlætisvörur, sem spara yður fé og sem eru jafnfr. þær bestu sem völ er á: Brasso fægiiögur, Silvo silfurfægilöður, , Zebo ofnlögur, Wisk skúriduft, Windoline gler-fægilögur, Mansion gólfgljái, Cherry Blossom skóáburður. Fæst f öllum verslunum, B Trúlofunarhringir og Steinhringir sérlega ó- dýrir hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið. Laugaveg 8. O O 3 CJ 3 t3 C3 3 3 13 § 3 3 3 Speglar Stórt úrval af speglum, bæði innrömmuðum og án ramma, nýkomið. Ludvig Storr Laugaveg 11. 333333333333333333333333 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 Vandldtar húsmœður nota eingöngu ?AH MlTire heimsins besta 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 I suðusúkkulaði. g 3 Fæst í öllum verslunum! 3 3 3 3 3 333333333333333333333333 S S <3 <3 Sími 1337 Sími 1337 Húsmæður munið það að bestu kaupin gerið þið í versluninni Hverf- isgötu 84. Þar er að- eins seld besta vara með lægsta verði t. d. Hveiti kr. 0,25 V2 kg. Hrísgrjón kr. 0,25 V2 kg. og alt eftir þessu. Yerslnn BerisYeins Jónssoar, Hverfisgötu 84. Sími 1337 Sími 1337 istatataisísiaiaaitsðiaiiaisitstaiaðisitsissia 333033333333333333333333 3 3 3 3 3 O 3 3 3 3 3 €3 3 3 3 3 3 3 »oo»oooo»ooooooooooaoooo 333333333033033330333333 L selur ódýrast Kvenboli, Buxur, Sokka, Silkiblússur, Silki-Golf- treyjur, Ullar-Golftreyjur, Ungl- inga- og ÐarnasokUa, Herrasokka, Manchettskyrtur, Hálsbindi, Nær- fatnað og margt, margt fleira. ->5 62 Gripenstam hafði komist að því, að hún var dóttir Antons Gisslers á Ij'allsta. III. Ef systir Vera hefði ímyndað sér, að óánægja doktor Gripenstams með hana væri sprotlin af því, að svo hefði viljað til, að illa hefði legið á honum, komst hún brátt að raun um, að svo var ekki. Hann var jafn óvingjarnlegur og napur við hana sem áður, og þetta kom svo iniklu fáti á hana, að hún gaf hvað eftir annað ástæðu til aðfinslu. Ekki gat hún sagt, að hann væri uppstökkur eða rang- látur, en í hvert sinn er henni varð eitthvað á, var augna- tillit hans þann veg, að glappaskotin urðu eins og þyngri á metunum. Sjaldan átaldi hann hana i orðum, en hún fann, hve lítið hann gerði úr starfi hennar, og áleit hana duglausa. Hún fór að velta því fyrir sér, hvort hann, ef til vildi, hefði ekki rétt fyrir sér, hvort hún væri, eftir all sam- an, óhæf til starfsins. En hvernig gat þá staðið á jivi, að prófessorinn skyldi vera ánægður með hana? Því að sainur var hann og hann hafði jafnan verið; honuin gat hún vel gjört til hæfis, og líldega mundi hann færari um, að ineta starfshæfileika hennar, en aðstoðarlæknirinn. En hvernig stóð þá á því, að doktor Gripenstam var svona við hana? Ekki hafði hann verið jiað altaf; nei, hún mundi vel daginn, er hann breyttisl. Hvað hafði valdið þessari breytingu?, Nokkrum sinnum var rétt komið fram á varir hennar að 63 spyrja hann hreint og beint, en hún þorði það ekki. Virð- ingin, sem hún þó, þrátt fyrir alt, hafði frá upphafi borið fyrir honuin, var orðin að ótta. Dag nokkurn síðdegis var dolctor Gripenstam að gera við sár á sjúklingi i skurðlækningastofunni. Aðstoðarmaðurinn átti frí, og námsmeyjarnar voru ekki heldur nærstaddar, og var Vera Jiví ein um það að rétta honum hönd. Þegar búið var að hinda uin sár sjúklingsins og bera hann burtll, voru þau tvö ein, Vera og doktorinn, eftir.. Hann stóð i hvítuin Iækniskirtlinum við þvottaskálina og var að l>vo sér, en hún gaf honum efablandin auga, meðan hún var að taka til. Ætti hún nú að spyrja hann, hvað honum þætti við sig? Betra tækifæri gat ekki gefist. Hún gekk að slturðarborðinu, til þess að þvo j>að, en J>ó öllu heldur til hins, að komast svo nærri honum, að hún gæti talað i lágum róm. En á sömu stundu sein hún hafði ákveðið að ávarpa hann, fékk hún svo megnan hjartslátl, að hún þorði ekki að mæla orð, af V>lta við það, að hún myndi skjálfrödduð. Þá ávarpaði hann hana, henni Li 1 mikillar undrunar. — Hvað koni til að ungfrú Gissler gerðist hjúkrunar- kona? Spurningin kom svo óvænt af vörum hins unga læknis, sem annars var svo dulur, að Vera kiptist við, eins og hann hefði stjakað við henni. — Fór ekki vel um ungfrii Gissler á Fallsta? En hvað rödd hans var undariega harðneskjuleg! Hún skildi hann enn siður, en nokkru sinni fyr.

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.