Brautin


Brautin - 26.10.1928, Blaðsíða 4

Brautin - 26.10.1928, Blaðsíða 4
BRAUTIN NVKOMW! Barna og unglinga Kápur, Kjólar, Nærföt og aðrar fatnaðarvörur í sérlega fjölbreyttu úrvali. Verslun Egill Jacobsen skírnina málshefjadi Árni Jó- hannsson. I*ann dag fluttu einnig ræöur cand. Sig. Á Gíslason um trúmál Tékka og Ungverja og Erlendur Magnússon um kirkjugarða. Voru þá einnig rædd ýms áhugamál kirkjunnar hér á landi og safnaðanna, og gerðar fullnaðar-samþyktir. Fundirnir fóru skipulega fram, var hver fundur byrjað- ur með þvi aö syngja sálm, og einnig sungið að fundarlokum. Var það mjög eftirtektarvert hvað prestar og safnaðatulltrú- ar miðaldramenu og eldri sungu framúrskarandi vel. Almennir presta og safnaðar- íundir hafa síðari árin verið haldnir í öllum landsfjórðung- um. Má telja víst, að þeir vekji sameiginlegan trúaráhuga safn- aðanna. Sigurborg Jónsdöttir. Prentsmiðjan Gutenberg. OGDGDC-DODGDGDC-DGDO Cl G\ 0Súkkulaðieg Ú Ef þérkaupiðsúkkulaði, yj/ 0 þá gæiið þess, að það sé 0 0LilIu-súkkulaði0 m fí\ \J eða SJ r} ÆN ^ Fjallkonu-súkkulaði. ^ § H.P. Efnagerð Reykiavíkur. S OGDGDGDGDGDGDGDGDO |»|G:>CíD<:DCODGDGDGDgJ ®H ÚSMÆÐURIQ ¥ Reyníð viðskifti við s Í{ »HRÍMNIR«. Það mun X Ó - c/ ftábyggilega borga sig. 0 SgdgdgdgodgdgdgdS 00-£v€2"€3"S3-0-í3"000 o o Q Grammófónar i miklu f*J fH úvrali. Grammófónplöt- (jj rt wr e/ft'r a//a frægustu fjj fj) snillinga heimsins. fj) fjj Allar nýjustu dansplötur (jj Okatr/n viðar§ m HljóBfævavzvslun. Lækjavtovgi 2. n i Sími' /S/5. q OO €3-€3-HO"53-0-E3"C3-00 Burstar allskonar, Gólf- klútar, Faegiklútar, Fægilög- ur, (Spejlkum), Gólfmottur, Stuf ukústar, Tausnúrur, Tau- klemmur, Flautukatlar, Hita- flöskur og margt fleira. VALD POULSEN, KLAP,PAR3TfQ 29. JB>é>ttir. íslonslc söngmær. Ungfrú Maria Markan var með- al nemenda á nemendakonsert, sem söogkenslukonan Ella Sch- múcker bélt í Berlin 27. sept. með 10 bestu nemendum sinum. Fékk ungfrú Markan mjög vinsamleg blaðaummæli. Þannig segir einn söngdómar- inn frá: Maria Markan, sem vér höf- um ekki áður heyrt, gerði menn forviða með þremur fslenskum lögum í alþýðustíl og hinum framúrskarandi hæfileikum sín- um, sem með áframhaldandi vandlegri æfingu geta trygt henni það, að verða fyrsta flokks söngkona«. Ungfrú Markan er af ágætu söngfólki komin og er vonandi að henni takist að ná befðar- sæti í ríki sönglistarinnar. Skólalíf. Nú eru allir skól- ar fullir af ungu og fjörugu fólki sem er að afla sér mentunar og lærdóms. Gaman væri ef þelta unga fólk, sameinaði sig nú alt um framgang einhverra hugsjóna- im þríggja máaaöa tíma gegnir Daníel Fjeldsted, lækn- ir, embættis- og læknisstörf- um fyrir mig. — Viðtalstími kl. 1—3 e. h. í Lækjargötu 2. Símar 272 og 1938. Reykjavík, 22. okt. 1928. Magnús Pétursson, bæjarlæknir. mála og göfugra og hollra leika og skemtana. Besta mentunin fyrir æsku- lýðinn er að skapa bonum göf- ugt hugsjónamál, því baráttan fyrir þeim þroskar unglingana öllu öðru fremur. Mér finst hér svo óendanlega mikið verkefni fyrir kennara- stétt vora, sem hún hefir að mestu leitt hjá sér til þessa. Og þá heíir það ekki síður verið vanrækt að búa unga fólkinu okkar hollar og góðar skemtanir. Vér virðumst aldrei muna nógu vel hvilika dýrgripi, vér eigum, þar sem æskulýður vor er. Og hversu oss ber að vera honum fyrirmynd i öllu fögru og góðu. En framar öllu öðru gleymum ekki hugsjónaþrá æsk- unnar fyrir lærdómskappinu, þó gott sé. Mætti bæjarstjórn vor gjarnan styrkja þetta mál með dálitlu fjárframlagi, eða verðlaunagjöf- um til þeirra, sem snjallastir reyndust að koma þessu á lagg- irnar. Fagurt skólalíf saklausra ung- linga er þjóðinni allri til bless- unar. 66 Þessi auðmjúka, beina spurning snart hann. En honum gramdist að verða þess var, og hann hleypti í sig hörku, því að hann vildi ekki blíðkast láta gagnvart henni. Hún var dóttir hins andstyggilega Gisslers. Til þess að það skyldi ekki gleymast sér, hafði hann ásett sér að kalla hana ung- frú Gissler. Eftir að hann hafði komist að, hver hún var, þurfti hann ekki annað en sjá hana, til þess að hatrið blossaði upp i huga hans. Og eftir því sem honum varð ljósara, hve að- laðandi hún var, eftir því varð hann henni gramari, alveg eins og hún af ráðnum hug væri þarna komin á götu hans, til þess að tæla hann. Stundum fanst honum óbærilegt að hugsa til þess, að þurfa að vera með henni daglega við störf sín, ef til vildi, árum saman. En áðurgreind spurning hennar virtist opna fyrir honum óvænta leið til þess að losna við hana. Þó fór nú svo, að auðmýktin, sem kom fram í spurningu hennar, og eins hitt, að hún spurði hann í slíkri einlægni um álit hans, sló hann af laginu og kom \áð hjartataugarnar gegn vilja hans. — Sé prófessorinn ánægður, hefir aðstoðarlæknir hans ekkert að segja. Málið kemur mér í rauninni ekkert við, svaraði hann, og duldi geðshræringu sína nieð því að látast vera kaldur. — Víst kemur það doktornum við, þar sem doklorinn vinnur hér að skurðlækningum hvern einasta dag, mælti hún dapurlega. Mér er þetta þung raun. Mér ferst svo klaufalega, þegar ég finn, að ég get ekki gert yður til hæfis. — Já, ég hefi svo sem tekið eftir því. 67 Rödd hans var ekki jafn óvingjarnleg og áður, en þessi auðmýkjandi samsinning hans sveið henni sáran. Hún hamaðist á skurðarborðinu, eins og um væri að gera, að ná burtu gömlum blettum, er límst hefðu inn í það. Hann veitti henni eftirtekt í kyrþey, og rendi grund í, hve djúpu sári hann hafði sært hana. Alt í einu rann það upp fyrir honum, hve ódrengilegt það væri, að láta hana gjalda þess, sem faðir hennar hafði misgert. Og svo vissi hún ekki einu sinni, að það væri vegna föður hennar, sem hann hefði sýnt henni þenna mis- þokka, heldur hugði hún, að það væri sjálfrar hennar vegna. Rétt í bili lét hann það liggja milli hluta, að hún var dóttir föður síns. — Eg hygg, að þér ættuð betur heima í sjúkradeild. Þér hafið gott hjarta, og þar munduð þér njóta yður, en hér er síður spurt um hjartagæsku. Hér er aftur um að gera, að vera viðbragðsfljótur og skjótur að skilja, hvers með þarf, — og svo má maður ekki vera alt of hörundssár, þó stöku ó- þolinmæðisorð hrjóti af vörum. Rómurinn var styttingslegur; hann vóg orðin seinlega, líkt og honum væri þvert um geð að láta þau út úr sér, en langaði þó til að hugga hana og vekja sjálfstraust hennar, það fann hún. Samt sem áður treysti hún sér enn síður en fyr, að horfa á hann, eður svara. Hann var að vísu mildari í skapi og var að reyna að bæta henni upp þá auðmýkingu, er hún hafði orðið fyrir af völdum hans, en einmitt þess vegna varð henni enn þyngra fyrh- brjósti, og hún þurfti á öllu sínu sálarþreki að halda, til þess að verjast gráti, eða

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.