Brautin


Brautin - 02.11.1928, Blaðsíða 2

Brautin - 02.11.1928, Blaðsíða 2
2 BRAUTIN Haid & Neu saumavélar hafa verið smíð- aðar sfðan 1860. — Vélarnar eru gerðar í mðrgum stærð- um og gerðum. — Stignar vélar fást fyrir aðeins 160 kr. Allar upplýsingar gefnar skrifið eða símið. Sigurður Kjartansson, Laugaveg 20 B. — Sími 830. um ræðir ætti einnig að geta komið að gagni fátæku sveita og kaupstaðarfólki utan Reykja- víkur, sem á lögfræðisráðum þyrfti að halda, en hefði svo lítil efni að það gæti eigi leitað kosnaðarsamra leiðbeininga mál- færslumanna. Ressara leiðbein- inga mætti afla sér með því, að rita til leiðbeiningarstofunnar og skýra málið fyrir henni og biðja um ráð henuar og aðstoð. Lögvernd fátækiinga er svo mikið réttlætis og mannúðarmál að allir ættu að styrkja það sem best. Störf kvenna að andlegum málum. (Útdráttur úr erindi fluttu af frú Guðrúnu Lárusdótlir á hinum al- menna safnaöartundi í Reykjavík 17—19. okt. 1928). Á öllum timum hafa verið konur, sem starfað hafa að andiegum málum. Þrátt fyrir ýmsa fjötra, sem á þær voru iagðar, og þó þær væru jafnan lægra settar i mannfélaginu en karlmenn. Frá þvi á timum gamla testamentisins hofum vér nöfn kvenna, sem skarað hafa fram úr. Skal fyrst nefnd Deb- óra er var dómari í ísrael. Hún var mjög mikils metin, virt og elskuð, kölluð: »Máðir lsraels«. I’jóðin var í mikium nauðum stódd er hún varð dómari, og varð því að vanda mjög til valsins f svo þýðingarmikið og vandasamt embætti. Debóra treysti Drotni, og bar þjóðina fram á bænarörmum. Er hún talin að hafa verið friðarstofn- andi og varðveitt friðinn hjá þjóð sinni í 40 ár. í 2. Kon- ungabók ritningarinnar, er kona nefnd Hulda spakona, um henn- ar daga var Gyðingaþjóðin djúpt sokkin niður í synd og lesti. En þá fanst Lögmálsbókin, og hún þýddi orð bókarinnar svo það var kunngjört lýðnum af SumarfivŒÓ/a. Pella blessað sólarsumar senn út líður. Enn er hlgtt og heiðsklrt veður, himindrotning enn oss gleður. Lifsins fóstra! enn þá áttu yfirráðin: Pótt um stund þú hverfir héðan hugsum við um þig á meðan. Skyldu ekki skuggans börn í skammdeginu gleðjast yfir gulli þinu geymdu í hugarfylgsni sínu. Ýmsir telja minnið mesta mannsins vinning yndisleg mun endurminning ettir slíka dýrðarkynning. I. E. 140 sendimönnum. Konuugur landsins tekur sinnaskiftum, og útrýmir hjáguðadýrkun úr land- inu. Vitnisburður spákonunnar varð þannig til mikillar bless- unar. Drottinn studdi hana og styrkti svo að hún: »Hvergi hræddist hjörs f þrá Hlifum studdist drottni frá.« Næst ber að nefna konuna, sem ber ægishjálm yfir aliar aðrar konur, Maríu móðir Krists. Fatæk var hún, og litði vafa- laust mjög óbrotnu lífi. Kveðja engiisins ber með sér að hún hefir verið söínn trú kona, hún hugieiðir þann mikla boðskap, sem engillinn fiutti henni, og siðan hefur hljómað i kirkju Krists, og mint á hina bestu konu, sem iifað hefur á jörð- unni. Hún studdi mannkyns- frelsarann meðan hann var ó- málga barn, og í örmum henn- ar læröi hann að segja Mamma. Hvílík tignarstaða. Vér tilbiðjum ekki Maríu, en hún er okkur öllum sönn fyrirmynd, móðirin, sem ieiðir börn sin á fund barnavinarins besta. Enn má nefna tvær konur. Hanna móðir Samúels spámanns leitaði Drott- ins í bæn, bar harma sína í hljóði, en úthelti hjarta sinu fyrir honum, sem öll andvörp heyrir. Son sinn Samúel helgaði hún Guði bað fyrir honum og bænabarnið varð bænarinnar- maður. Hin önnur móðir sem ég ætla að nefna er Monika móðir Ágústínusar kirkjutöðurs: »Ég drakk kærleikann til Krists með móðurmjóikinni«, segir Ágústinus. En mikinn barm varð móðir hans að þola, áður en henni auðnaöist að sjá þann kærleik bera ávöxt, í lífi sonar síns. Ágústínus var svallhneigður, og léttúðarfullur fram eftir æfi sinni. en móðir hans bað án afláts fyrir drengnum sinum, og með bænum sínum vann hún þann sigur, að sjá son sinn taka sinnaskiftum, og verða þann mann er hann varð. Margt sáðkorn sáð í bæn og trú hefir borið rikulega ávexli. Silko- lin er og verð ur besta ofnmrtan sem þér fáið. A. J. Bertelscn & Co. li. í. Þar til má nefna K. F. U. K. Ung stúlka fær löngun til að starfa fyrir Krist meðal stall- systra sinna, fleiri taka þátt i starfinu og þannig myndast félag, grundvallað af bæn og guðsorði. Nú nær það félag um víða veröld og sá ég þess ljós dæmi í sumar i Budapest, þar mættu íulltrúar frá 34 löndum. Vert er og að minnast Mariu Jones, sem er að vissu leiti frumkvöðull að Breska Biblíu- féiaginu. Hún var fátæk og um- komulaus. Með mikium erfiðis- munum eignaðist hún ioks biblíu. Seljandinn komst svo við af áhuga ungu stúkunnar að kynnast Guðs orði, að hann hét að beita áhrifum sínum til þess, að biblían yrði gefin út svo ódýrt að ailir gætu eignast hana. Fetta var upphaf að Biblíufélaginu Breska. Of langt yrði að nefna nöfn allra þeirra kvenna sem hafa starfað og starfa að trúboði i heiðingjalönd- unum. Haft er eltir mikilsmetn- um heiðingjatrúboða að »ef tak- ast ætti að kristna heiminn yrðu konurnar, að taka mikinn þátt í trúboðsstarfinu. Kristin hús- freyja heldur á þvi ljósi, sem lýsir upp húsið, og ber lyfti- stöng þjóðfélagsinr,«. Á t*ann hátt starfar konan að andlegum málum, og leggur grundvöll ( undir framlfðar heill þjóðfé- lagsins. ooaaoooooaooeHSoocHMaoaaða o o BRAUTIN O kemur út á föstudögum. — O Mánaöargjald fyrir fasta á- g skrifendur er 60 aura; einstök O blöð kosta 15 aura. q AFGREIÐSLA blaösins er í 2 Þingholtsstreeti 11, O uppi. — Opin kl. 4—7 daglega. 2 O s 000000000000000000000000 MALTOL Bajerskt ÖL PILSNER Best. Ódýrast. INNLENT Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Hvert komast má. ____ . (Brot úr erindi um Helen Keller eftir Harald prófessor Nielsson). t*að er dásamleg saga um stúlku, sem misti á þriðja áii, upp úr sjúkdómi, sjón, heyrn og mál, en hefur fyrir hjálp þreifingarinnar náð hæðstri mentun og oröið heimsfræg. Hófundurinn segir í inngangi að fyrirlestrinum. »Saga Helen- ar Keller, er jafnframt sagan um ógleymanlega þrautsegju, og óþrotlega elsku og þolinmæði annarar konu, kenslukonunnar, sem með henni hefur verið siðan bún byijaði nám 7 ára gömul. S»ga þeirra er saga um barattu, sem hað er við óvenju- lega örðugleika. Og mér finst hún hugðnæmari en nokkur bardagasaga önnur, sem ég hef lesið. Þær hafa engum öðrum vopnum beilt, en þeim sem vits- munir og mannelska þekkir best, en siguúnn sem þær hafa unnið, er að flestra dómi dýið- legur. Ea — ég etast um að sá sigur hefði nokkru smni unn- inn verið ef kvenneðlið í sinni göfugustn mynd heiði þar ekki komið til. Ég fyrir mitt leiti er sannfæi ður um að konurnar eru gæddar enn meiri toiða af þolinmæði og ehku en karl- menn, og það var þessi þolin- móða elska sem hér reið svo mjög á«............Og f niður- lagsorðunum segir höfundurinn. »0g nú spyr ég lesarann. Finst þér ekki til um, hvert komast 1

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.