Brautin


Brautin - 09.11.1928, Blaðsíða 3

Brautin - 09.11.1928, Blaðsíða 3
BRAUTIN 3 Sagnir um sr. Stefán Þorleifsson, Presthólum. Einu sinni, á meðan sira Stefán í*orleifsson var prestur að Prest- hólum, var vinnumaður á Snarta- stöðum i Núpasveitsem Jakobbét. Móðir hans hét Sigríður og var orðin ekkja er hér var komið. Hún halði eflir fráfall manns sins brugðið búi, og bygt eign- arjörð sína, Skinnalón á Sléttu, en var þar í húsmensku. Talin var hún allvel efnuð. Jakob var mjög ölull, duglegur og vel gef- inn maður, og áiitinn einn hinn efnilegasti maður þar um slóð- ir. Hann var trúlófaður ungri laglegri og myndarlegri stúlku, en bláfátækri, er Sigriður hét. Hún var á vist hjá móður hans. Utn haustið þegar Jakob var á Snartarstöðurn, kom Sigriður heitmey hans þangað til að finn hann, og dvaldi þar nokkra daga. Á meðan hún var þar, fóru þau einn sunnudag til messu að Presthólu.n. Eftir messu fór kirkjufólkið að halda heimleiðis. Þau Jakob og Sig- riöur kvöddu prest út á hlaði. Héldu svo af stað, og leiddust úl túnið. Tóku þá einhverjir messugestir eftir þvf, að prestur staröi a eftir þeim, og heyrðu hann segja eins og við sjálfan sig, en þó allhátt: »Mikil eru forlögin. En hvað þau eru sterk«. Eoginn þorði aö spyrja piest, hvað hann meinti með þessum orðum, en ýmsár getur voru leiddar að því, og þótti líkleg- ast, að prestur befði verið að furða sig á því, hvað Sigriður >OOOOCHQOOaOOOOOO< goooooc g Ávalt fallegast, besta og ódýrasta úrvalið af § kven- og barna- 1 skófatnaði. $ S § O Austurstræti 12. (GeSnt Landsb.). o OOQOOOOOOOOOÐOOOOOOOOOOO væri lánsöm, að fá anuan eins efnispilt og Jakoh. Nú leíð haustið og veturinn fram á Góu. Pá var það einn morgun mjög snemma, að Jak- ob lagði af siað frá Snartar- stöðum, út að Skinnalóni, til að finna móður siha og unnustu og ætlaði hann að vera þar um kyrt einn dag. En þegar hanu kom að Skinnalóni, hittist svo á, að Sigriður heitmey hans var ekki heima. Hún hatði farið austur að Hóli, til að sauma þar. Petta þótti Jakobi mjög leitt. Hatði nú mjög litla viðdvöl í Skinnalóni, en bélt áfram austur að Hóli, til að sækja Sigriði, og ætlaði að hafa hana með sér um kvöldið heim að Skinnalóni. Nú segir ekki af ferð Jakobs fyr en hann kemur að Hóli, heldur síðdegis. Par er honum boðið inn, til að hvíla sig og fá beina. En hann vill með engu nióti tefja. Segir sem er, að þeim veiti ekki af tímanum til að ná vestur fyrir myrkrið. — Biður hann nú Sigriði að búast til ferðar með sér, og er hún £2 fSJ fol OIOIOIOIOIO O OIO OÍÖlOlOlOtOtOlÖlOlO ALLSKONAR S]0- m BRUNA- BIFREIÐA- £3 £3 TRYGGINGAR B 0 y ERU ÁBYGGILEGASTAR HJÁ: g TROLLE & ROTHE HF. I EIMSKIPAFÉLAGSHÚSINU. fús til þess. Á meðan Sigríður er aö búa sig, tekur búsfreyjan á Hóli, sem þá var nýbúin að kjöt; nokkuð af kjöli og lætur i belg, og biður þau að nota sér það, ef aó þau kunni að tefja&t á leiðinni. Pau þágu það, kvöddu og héldu af siað. Veð- ur var þá enn gott, en var að verða ískyggilegt. Nokkru ettir að þau Jakob og Sigiíður voru farin frá Hóli, skall á þreifandi norðan stór- hríð með frosthöiku og ofviðri, og segir nú ekki rneira af ferð- um þeirra. Nú víkur sögunni aftur lil Sigriðar móður Jakobs. Hún bíður og býst við þeim Jakob fram eftir kvöldinu. En þegar þau koma ekki, huggar hún sig við það, að þau hafi ekki verið farin frá Hóli, þegar hriðin skall á, og gist þar. Þegar hríðina birti upp, og þau komu ekki að heldur, var sendur maður til að vita hvað til kæmi. Varð þá vist, að þau voru orðiu úti. Var nú safnað mönnum, og farið að leita að líkunum. En hvernig sem leitað var, fundust þau ekki. Liður nú það sem eftir er vetrarins og nokkuð fram á vor. Þá var það einn dag, er snjó hafði lej’st að mestu leyti, og vötn voru að byrja að losna við lækjaró&a, að utrglingspiltur á Raufarhöfn.Guðmundur að nafui, gekk upp i heiði, til að leita að álftareggjum. Gekk hann þá um morguninn ýms vötn á ís, og þar á meðal eitt, sem Steinavatn heitir, og varð ekki var við að þau væru mjög ótraust. Nú gengur hann viða um daginn, og er ekki getið um árangur af egejaleitinni. En þar kemur loks, að hann snýr heimleiðis, og er þá kominn austan stormur og þokuslæðingur, en þó nokkuð þítt. Segir nú ekki af ferð hans fyr en hann er kominn nokkuð austur á Steinavaðið, og gengur hann þar slóð sína frá nm morguninn. Þá verður honum litið upp, og sér að vatuið er 76 hefði óvart komið við viðkvæman streng i sálu hans, og orðið þess valdandi, að næmasti sársaukinn í hjarta hans blossaði upp með nýju afli. VI. Ekki leið á löngu áður en prófessorinn fór að óskurn Veru og setti hana i nýja sjúkradeild. Systir Constance, óvenjulega snarráð og dugleg hjúkrun- arsystir i einni handlækningadeildinni, var ekki aðeins til- leiðanleg, heldur nrjög fús til að skifta við Veru, og taka að sér stöðu í skurðlækningasalnum. Þótt prófessorinn hefði mikið dálæti á Veru, varð hann að játa ineð sjálfum sér, að syslir Constence var rniklum mun færari að aðstoða við uppskurði. Þó gætti hann þess vandlega, að gefa ekki aðstoðarlækni sínum tækifæri til að hælast um, með því að játa þetta fyrir honum, en lét sér nægja að njóta í kyrþey ánægjunnar yfir þvi, að nú væri alt i lagi, er hann kaus, án þess að þurfa að hafa orð á því, þvi að systir Constenca var ótrúlega fljót að átta sig, og tók öll- um hinum fram að árvekni. Vilhelm Gripenstam var hæst ánægður rneð brcylinguna. En þó var hann svo sanngjarn, að hann vorkendi Veru, að svo fa’r hjúkrunarsystir var tekin við af henni, þvi að systir Constence var fágæt að dugnaði, og mundi hafa tekið langt fram jafnvel hverri vel færri hjúkrunrasystir, er verið hefði ú undan henni. En Vera var alls ekki að gera sér rellu út af þvi, hvort aðrar systur tækju henni fram eður ekki; hún var svo á- 73 leldi útalað um þetta mál. En henni fanst að hún þyrfti að bæta einu við enn: — Mér er þvert um geð, að nokltur systranna verði neydd til að skifta við mig, mælti hún í bljúgum róm, og Ieit á hann eins og hún væri að biðja hann, að vera sér ekki reiður. Hann brosti. — Verið þér alveg óhræddar! Hjúkrunarkonur minar eru engir þrælar, er eg mundi neyða til nokkurs hlutar gegn vilja þeirra.. Með þessum orðum batt hann enda á samtalið, og Vera var hvorttveggja, bæði glöð og áhyggjufull yfir þvi, að hafa stígið þetta úrslitaspor. V. — Gripenstam, hvað hafið þér sagt við systur Veru litlu, er veldur þvi, að nú hefir hún gert sér í hugarlund, að hún sé ekki fær uin að aðstoða við uppskurð? spurði prófessor Kornstedt, er hann og Vilhelm voru á gangi eftir göngum sjúkrahússins og voru að líta eftir í hinum ýmsu deildum þess. — Hefir hún borið sig upp undan mér? — Nei, hún barmaði sér yfir sjálfri sér, og af því gat eg ráðið, að þcr munduð hafa komið þar nærri, þvi að ekki hefi eg sýnt henni neina óánægju. — Hún spurði nrig um álit rnitt, og þá sagði eg henni það, játaði Vilhelm. — Eg hygg, að það sé ekki hlutverk aðstoðarlæknis míns, að kveða á uin dugnað eða ódugnað hjúkrunarsystra minna.

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.