Brautin


Brautin - 15.11.1928, Page 1

Brautin - 15.11.1928, Page 1
Ritstjórar: Sigurbjörg Þorláksdóttir. Sími 1385. Marta Einarsdóttir. Simi 571. Brautin Útgefendur: Nokkrar konur f Reykjavík. Sími: 491. 1. árgangur. Föstudaginn 15. nóvember 1928. 21. tölublað. Sjómannaheimili í Reykjavik JLU 1 Hinar margeftirspurðu golftreyj- ur á 11,50 og 14,50 kr. — Fjölbreytt úrval af kjólatauum, káputauum og plydsi. — Stórt úrval af afar ódýrum og fallegum kápum og kjólum. — Vörur sendar um alt land gegn póstkröfu. Verslun KRISTÍNAR SIGURÐARDÓTTUR. LAUGAVEG 20 A. SÍMI 571. Rottu-eitrun. Kvörtunum um rottugang í húsum er veitt viðtaka á skrifstofu minni við V/egamótastíg, daglega frá 13.—20. þ. m. kl. 9—12. f. h og 1—6 e. h. — Sími 753. Menn eru alvarlega ámintir um að kvarta á hinu tiltekna tíma- bili, því kvörtunum, sem síðar koma er óvíst að hægt verði að sinna. Heilbrigðisfulltrúinn. »ÆHi fáist nokkur tiskur i Þannig spyrja R.'ykvískar búsmæður venjuleaa hvern norg- nn. Sé svarað neitandi lendir í vandræðum með miðdegismatinn. Reykvíkingar þurfa svo mik.ð af íiskmeti. Fer þó ekki til npytslu nema lítill bluti samanboiið við allar miljónirnar, sem fiskur er seldur fyrir til útlanda. Islend- ingar eru miklir aflamenn, fara i viking út á haf, og koma að landi með of fjár. En ekki er heiglum hent, að sækja auðæfi i greipar Ægis, og falla margir í þeim baidaga. eins og t öll- um orustum. Vænta mætti að þeim, sem í iandi sitja þætli nokkurs um vert, þegar þessa veðurbörðu menn ber að iandi, og er líka að sjálfsögðu tekið vel á móti sjómönnum, sem beimili eiga. En það eru margir sjómenn sem koma ekki til heimila sinna tímum saman. Verða þá einkum Bíó, ki.ffhús og dansgnæpur, sem laða sjó- menn til sala sinna, féfietta þá og eyðileggja. 15. ágúst 1923 var lestrarstofa fyrir sjómenn stofnuð í Reykja- Vik. Forgöngumennirnir fengu Jóhannes Sigurðsson prentara til að taka að sér forstöðu Sj’ó- mannastofunnar, sem aukavinnu eða f hjáverkum. Lestrarstofan hefir starfað stðan. og Jóhannes Veitt henni forstöðu með dugn- aði og samviskusemi, Mætti bú- ast við, að S|ómannastofan væri til húsa í einhverju af stórhýs- um þeim, sem árlega eru bygð í miðbænum, en svo er ekki, stofan hefst við í fremur litlu og ósjáiegu búsi vestarlega við Tryggvagötu. Iíom ég þar fyrir nokkru í kynnisför. Forstöðu- maðurinn tók mér vingjarnlega og sýndi mér húsakynnin — 3 litlar stofur og eldhús. Var þar öllu snotuilega fyrirkomið og í ágætri röð og reglu. Nokkur blöð, útlend og innlend eru gef- in þangað en ekkert tímarit, og vanta þau tilfinnanlega. Sjómenn sátu við borðin í stotunni, sumir skrifuðu bréf að.ir lásu blöðin og drukku kalli. Þar inni er einnig kafii- sala. »Eg er fæddur á Reykjanesi, segir Jóhannes brosandi, mín fyrsta sjón var út á sjóinn, og hugur minn hefir jafnan leitaö hl hafs. Ég fór 14 ára til sjós á þilskipi með Hjalta Jónssyni skip'.tjóra, um haustið var skút- unni lagt inn í sund. Ég hafði ekki ráð á að vera atvinnulaus yfir veturinn, réðist í fsafoldar- prentsmiðju, en bagurinn er all- ur á sjónuin. Smitalið gat ekki orðið lengra. Forstöðumaðurinn hafði annrikt, átti von á hóp af ungum mönnum frá Islands- Falk um kveldið. Er ekki lítil fyrirhöfn að sjá um alt í senn, veitingar, ræðuhöld og söng. Er bagalegt að enginn arammofónn er á Sjómannastofunni, og væri mjög vel til fallið að einbver kaupmaður eða einhverjir kaup- menn gæfu þangað grammofón fyrir næstu jól. U.n jólin er mest aðsókn að Sjómannastof- unni, eru þá mörg skip inni. Hafast útlendir og innlendir menn úr fjarlægum béruðum, heimilislausir og ókunnugir hér í bænum þar við yfir jólahelg- ina. R-ynir Jóhannes Sigurðs- son að gera þeim dvölina svo ánægjulega, sem auðið er vegna húsnæðisleysis og fátæktar. Ár- lega koma pakkar og b'éf fyrir jólin frá öllum Noiðurlöndum, Englandi og Pý'kalandi til sjó- mannanna. Eru það einkum kven- félög, sem gangast fyrfr þvf um öll þessi lönd.aðgera sjómannaheim- ilin sem vistlegust. I D inmörku veitir drotning Alexandiine kven- félagi forstöðu er eingöngu starfar fyrir sjómannaheimili. í öllum áður töldum löndum eru fall- komin sjómannaheimili með lestrarstofu, samkomusal, veit- ingastofu og svefnherbergjum. Jafnvel i Þórshöfn í Færevjum er sjómannaheimili með 60 rúm- um. Er þó fótkstala á öllum Færevjum að eins 23 þúsund. En á íslandi þar sem böfuðstað- urinn hefir 24—25 þús. íbúa er ekkert sjómannaheimili, að eins þröng lestrarstofu-kytra, með ekkert bókasafn, og mjög fátæk- leg. Er þetta ekki vansalaust fyrir íslensku þjúðina, og eng- anvegin viðunandi lengur. Verða kvenfélög i Reykjavík, að sýna þann metnað, að leitast við að bæta úr þessu og taka að sér forgöngu i því að fullkomið sjómannaheimiti verði sem fyrst reist við höfnina í Reykjavík. Er sjálfsagt að kretjast riflegs styrks úr rikis- og bæjarsjóði til byggingarinnar. Konnr um alt land eiga ættmenn sina og ástvini á sjónum, og verða að vera vel á verði hverskonar á- hrifum þeir verða fyrir i hafn- arbæjunum. Á aldrei betur við, en um æti sjómannanna, visa Jóns biskups Arasonar. »Vond ertu veröld | með véla- brötiðin margföld o. s. frv. En jafnframt verður að taka alvarlega vara fyrir þvi, að nokkur trúarstefna sé tekin fram yfir aðra á sjómannaheimilinu — né nota lestrarstofu sjómanna til agitatfona í trúmálum. Hér á landi er lögleitt trúaibragða- frelsi og á því hver maður heimting á, afskiftalaust af öðr- um, að tala við höfund tilver- unnar á þann, hátt, er hverjum einum fellur best. Kvöldiestra tr sjálfsagt að hafa um bönd á sjómannaheim- ilinu, og fá þangað mentaða menn og góða fyrirlesara, að flytja fyrirlestra og lesa upp kafla úr góðum bókum. Emnig ætti að safna þangað söngmönnum og hljóðfæraleikurum, að skemta með söng og hljóðfæraslætti. Sjómannaheimili i Reykjavik — rúmgott og vistlegt, er svo mikið nauðsynjamál — bæði fyrir bæinn og alt landið, að hvorki trúarkreddur — eða póli- tiskar flokkadeilur mega tefja fyrir framgangi þess, né verða þvi að fótakrfli að öðru leyti. Sigurborg Jónsdóttir. H tt og þatta. (Aðsent). Kýlasta nýft í stærð- fra'di. Það siðasta úr heilabúi Timaritstjórans er þetta: Ur- skurðarnald meiri hluta atkoœða á ad raða; þetta fœ\t með þvi, að 2i00 atkvæði á einum stað, jafngitdi 400 atkvædum á öðrum stað. Hvemig skyldi hr. doktor Ólafl Dan litast á blikuna: 2400 atkvæði — 400 atkvæði ergo er úrskurðarvaldið hjá meiri hluta alkvæða. Það er ó- þaifi aö vera að bampa Einstein og svoleiðis sraamennum, þegar vér íslendingar eigum aðra eins furðusmiði i tölspeki og heilabú Timaritstjórans. Aö Ipggja iiidur sendi- lierraenibættid ■ llöfn. — Grein um þetta efni, sem Brautin flutti fyrir nokkru, hefir vakið eftirtekt margra alhugulla manna. Hvaða vit er í þvi, að kosta 60 þúsund krónum i næsta óþarft sendiherrahald í Höfn, en láta engan sendiherra vera í Lund- únum, sem er höfuðborg þess lands, sem vœntanlega er aðal- markaðsland fyir helztu afurðir bcendastéttarinnar islenzku, smjör og nýtt kjöt? Eu auk þess hefir þetta land aðal-markað fgrir allan isfisk vorn og mjög mikið af blautfiskssölu vorri, og er bú- ist við, að þetta megi stórum auka. — Greindir menn, sem séð hafa tillögu Brautarinnar í sendi- herramálinu: að flytja sendi- herrann frá Höfn, þar sem hann hefir sama og ekkert að gera, i

x

Brautin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.