Brautin


Brautin - 15.11.1928, Qupperneq 2

Brautin - 15.11.1928, Qupperneq 2
2 BRAUTIN til Lundúnaborgar, þar sem mikið og vandasamt verkefni biður baus, te'ja, að Brautin hafi bér komið fram með tillögu, sem hefir svo tvímælalausa kosti, að fram bjá henni verði ekki gengið, n»ma til tjóns verði, fyrir alla bændastétt vora og sjávarútvegsmenn. Brautin telur það þjóðarnauðsyn, að það op'n- bera sýni haysýni og sparnað, þar sem hcegt er, og rándýrar tildurstöður eru efnalitlum bœnd- um og bláfatœkri atþýðu um megn. Þeir, sem slíkt vilja bafa gleyma oftast, að svitadropar erfiðismannsins eru sjaldnast greiddir nema með broti úr krónu, og þá gengur nokkuð seint að aura i hverjar sextiu þúsund krónurnar. Kvonfólhid og forsefa- hoMiingiii- — Fregnir herma, að konur i Bandarikjunum hafi gengið öttullega fram i ko'.ninga- baráttunni við forsetavalið, og búist er við, að þatttaka þeirra geti haft mikil áhiif á hver kosinn verði. Alstaðar er kven- fóikið að láta þjóðmál meira og meira til sin taka. Er það ef til viii einn merkasti þátturinn i þróunarsögu mannkynsins, að ait það, sem undirokað befir verið og kúgað, er að risa upp með nýjum krafti og nýrri von. — Kvenréttinda-hreyfingin er að hefja sigurför sina um heiminn. Karimennina er farið að óra fyrir, að hér er ný og stórmerk hreyfing á feiðinni. Þeir óttast, að þeir verði að láta meira og meira af bendi rakna af sér- réttindum þeim, sem þeir hafa skapað sér á öllum sviðum. Sumir þeirra bamast á móti þessari hreyfingu, og telja hana til ils fyrir mannkynið. Aðrir láta þetta afskiltalaust. En aðrir hafa þá trú, að breyfing þessi muni verða til góðs, því kon- urnar muni smátt og smátt ná þeim þroska og þeirri reynslu, að þær geti með þeim bæfileik- um og þeim kostum, sem þær eru búnar, tekið mikinn og góð- an þátt í baráttu mannkynsins til þroska og framþróunar. H.auiidellur. Útlit er fyrir, að alvarleg deila muni rísa milli sjómanna og útgerðarmanna út af kaupgjaldi á togururn. Hefir málinu verið vísað til sátta- semjara rikisins, og er .mikið sem á milli ber. Kaupdeilur eru alvarlegt mál, sem vaiðar kon- urnar engu síður en mennina. — Rétt væri, að sjómannakonur œttu einnig fulltrúa i samninga- nefnd um kaup sjómannanna, því að þær vita bezt hver þörf heimilanna er. Væri ekki ólík- legt, að þær myndu hvetja til samkomulags, frekar en sundr- ungar, ef að um smó-ágreining væri að ræða, því verkföll og verkbönn koma engu síður hart sa m Tryppa- og folaldakjöt nýslátrað hér á staðnum fæst í dag og næstu daga í heilum og hálfum skrokkum. Sláturfélag Suðurlands. Sími 249, 2349. ea m niður á þeim, en mönnum þeirra. — Annars er rétt, að sjómenn vorir fái að njóta góðs af vel- gengni sjávarútvegsins þetta ár, eftir því sem efni bezt standa til, þvi þeir hafa vissulega til matarins unnið. Og mikið hrós ættu báöir aðilar, sjómenn vorir og útgerðarmenn skilið, eí þeir mæltust í einlægni og bróðerni um það, að jafna deilur sfnar, án þess að þurfa þar, að grfpa til óyndisúnæða, sem að allri þjóðinni er til tjóns. Er það einlæg ósk Brautar- innar, að deilnmál þetta megi jafnast sem fyrst, á þann bátt, að báðum aðilum verði til sóma og blessunar. fegar asnarnir firína. Þegar eitt einasta veizlunariélag bér tapar um 4 miljónum af fje landsmanna, þegar annað félag tapar 2 miljónum og enn önnur félög tapa miljón krónum, þeg- ar einstakir menn tapa um og yfir miljón krónum af fé lands- manna, alt vegna rangra og jafnvel fífldjarfra »spekulationa«. Þegar á síldarútgerð veiður eilt einasta ár um eða yfir 5 miljón króna tap, sam að lang-mestu leyti lendir á 1 nsstofnunum landsmanna, einnig vegna »spe- kúlationa«. — Þá þegja járn- brautarléndur eins og þeir hefðu verið sviftir máli og rænu. En þegar verja á upphæð, sem að nemur að eins litlum hluta af þessari ógurlegu tapfúlgu, til þess að tryggja bezta landbún- aðarsvæði á íslandi nauðsynlega og örugga samgöngubót, land- búnaðarsvæði, sem hefir svo mikla framtiðarmöguleika, að talið er, að öll islenzka þjóðin gæti búið vel á. — Þessu eina svæði, ef komið væri í sæmi- lega rækt og hefði tryggar sam- göngur — þá, rísa þessir sömu menn upp og hrina eins og skepnurnar með löngu eyrun, og æpa upp: ógurlegur voði sé á ferðum. Þefta ættu aiiHtanbæiid- ur og Kouur aö munn og~ muna vel — Þegar miljón eftir miljón er ausið út í rangar »spekúlationir«, sem að landinu véröur aldrei til nokkurs gagns, þá þegja þessir hatursmenn allra landbúnaðarframfara aust- an Hellisheiði. En þegar járn- brautarvinir vilja reyna að stilla í bóf þessum gagnslausa miljóna- austri, og verja beldur fénu til mesta framtiðar-fyiiitækis ísl. landbúnaði til viðreisnar, þá reyna þessir sömu menn af öll- um mætti að spilla fyrir þessu, þá er aldrei malað nógu svart, hvilfknr voði sé á feiðum. Þá hrína allir alturhalds-asnar á lslandi einum rómi! K. Sonar-kveðjan. Ungur maður var kallaður í striðið sem aðrir. Hanu átti heima í Brimum, en var þá að heiman við nám sitt. Hann var ástundunarsamur og vel gefinn, góður sonur móður sinni og góður bróðir systkinum sinum. Hann átti að verða byggmga- meistari, og nú stóð einmitt til að bann færi til Frakklands um sumarið til þess að fullkomnast í ment sinni. Nú var það búið að vera, kallinu varð að hlýða. Áður en bann tók sig upp, reit hann móður sinni bréf. Bað hanu konuna, sem hann bjó hjá, fyrir biéfið, en hún átti ekki að senda það frá sér, nema bún fiétti, að hann væri fallinn. Til Frakklands komst bann, en með öðrum hætti eu hann hafði hugsað sér. Hann slepti engu færi að rita móður sinni stuttorðar kveðjur, eu þær voru jafn-kærkomnar fyrir því, Svo er móðurinni ritað einn dag fiá sjúkrahúsi, að sonur hennar sé þar kominn, og litiu síðar fær bún skeyti þaðan um að bann sé látinn. Svo leið og beið nokkra daga, og þá kemur biélið, sem hann hatði gengið frá, áður en hann lagði af stað. Og móðirin les það með tárvotum augum: Elsku móðir minl Ég er viss um það, að þetta stríð er miklu þungbærara fyrir þig en mig, og það er mér eina áhyggju- efnið. Líf mitt hefir verið svo indælt og fagurt til þessa, að ég get ekki hugsað mér það betra. Og það á ég alt þér að þakka. Alt hefir þú lagt í sölurnar fyrir mig, og verið mér svo góð. Líf mitt getur aldrei orðið bjartara og betra, en það hefir verið hingað til. Hitt er scnnilegt, að min bíði sorgir og ábyggjur, það er svo mikið af slfku í lifinu. Ég gætí því svo sem sætt mig við það, að deyja í blóma ald- urs míns. Það eitt, sem ég er hræddur við, er að koma beim aftur, sem limlestur aumingi. Það væri þungbært fyrir mig og líka fyrir ykkur. Guð forði okkur frá þvj! En dauðann ótt- ast ég ekki. Ég trúi þvi, að bann sé leiöin til sælu og gleði. Mig langar mest til þess að lifa áfram til þess að eiga kost á að launa þér ástúð þína. Launað þér get ég aldrei, en eitthvað gæti ég borgað þér af binni miklu skuld. Fari nú svo að ég eigi ekki afturkvæmt, þá er það innileg bæn mfn til ykkar, að vera ekki altof hrygg yfir láti mfnu. Reynið að bugsa mest um þ >ð, að nú liður mér vel, og að lif mitt var svo unaðs- legt, og ég fékk að kveðja það, áður en nokkurn skugga bar á. Látið það vera ykkar bcztu huggun, og takið því með gleði, sem ykkur býðst enn gott og fagurt á Hfsleiðinni. Ég vona það, að systkinin min geri sér alt far um það, að vera þér ti! yndis, svo að þú fáir dalitla umbun fyrir alt það sem þú hefir gert fyrir okkur. Berðu þig nú vel, elsku manna, og stiltu grát- innl Mér líður vel. Þinn elskandi sonur Karl. Fréttir. Trútofun sina hafa nýlega opinberað ungfrú Lára No dahl frá Úifarsfelli og séra Halfdán Helgason prestur að Mosfelli. Sómuleiðis ungfrú Helga G. Ólafsson (Gísla J. Ó.afssonar Landsímastjóra) og liðsforingi Henri L. Nagtglas Versteeg. Preslvigsla. Síðastl. sunnu- dag var kand. theol. Sigurður Haukdal AÍgður til Flateyjar á Breiðafirði. 1B jóuaskilnaðir. Árið 1927 veitti stjórnarráðið 20 bjónura leyfi til algers bjónaskilnaðar. Er það svipuð tala og meðaltal áranna 1921—25, en árið 1926 komst talan upp i 36. (Hagtíð.) Prjónies. Á þessu ári jan. —sept.) hefir verið flutt út prjón- les fyrir 8000 (afta þús.) kr. — Er á sama tima í fyrra fyrir 12,900 (tólf þús. níu hundruð). (Hagtíðindi). Mest er þetta prjón- les úr Norðurlandi. Ánægjulegt væri að hver landsfjórðungur fyrir sig keptist við annan um að ná í sem mestar inntektir fyrir prjónles og aðra heima-

x

Brautin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.