Brautin


Brautin - 15.11.1928, Page 3

Brautin - 15.11.1928, Page 3
BRAUTIN 3 = NYKOMIÐ: Mikið úrval af Gardínutauum, Kjólatauum. Sokkar fyrir konut karlmenn og börn. Flonelett margar tegundir, Léreft bl. og óbl. Handklæði, Handklæðadregill, Kápukantar, Dyratjöld o. m. fl Verðið sanngjarnt eins og vant er. Póstkröfur sendar hvert á land sem er. Verslun GUNNÞÓRUNNAR & CO. EIMSKIPAFÉLAOSHÚSINU. - - SÍMI «1. f i Nýkomiö: Appelsínur stórar og sætar. Epli 3 tegundir sérlega góð. 2 teg. af Vínberjum. Perur, Döðlur. — Með E. s. Gullfoss kemur úrval af Konfekt kössum og ýmsu sælgæti til Jólanna. Verslun Guðrúnar Jónasson, i Aðalstræti 8. 1 lá ____________________ gooooaaoooooooaoooacfaoao 1 BRAUTIN | Q O O kemur út á föstudögum. — O § Mánaðargjald fyrir fasta á- 0 O skrifendur er 60 aura; einstök O q blöð kosta 16 aura. 0 g AFGREIÐSLA blaðsins er i g O Þingholt&strœti 11, O g uppi. — Opin kl. 4—7 daglega. S O O oooooooooooooooooooooooo unna ullarvinnu. Þa yrðu margar stundir notaðar til g»gns, sem annars fara fyrir lítið eða ekkert. UH. Frá ársbyrjun til sept- emberloka þ. á. hefir út/ultt ull nutnið að verðmæti 1,730 420 kr. (ein miljón sjöhundiuð or þrjá- tiu þúsund fjögur hundruð og tuttugu kr.). En á sama tíma í fyrra nam allur ullaiúttlutningur 1,181,730 kr. (Hagtlðindi) Dýrtiðin i Reykjavik. 5 manna Ijölskylda í Reykjavík, sem þurfti 1800 kr. til ákveð- inna útgjalda og vörukaupa áður en ófriðurinn skall á 19)4. þarf nú til sömu útgjalda 4060 (ijógnr þús. og spxIíu kr.) samkvæmt útreikningi Hagstofunnar. I lyrra þurfti 4090 til hinna sömu út- gjalda. Nemur lækkunio tæpl. l«/o prósent siðan i fyrrahaust. Ea árið þar áður Sn/o prósent. Dýrliðarupphát starfs- manna rikisins lækkar úr 40°/o niður i 340,o. Jóu Uigfússon úr Vest- mannaeyjum fær heljuverðlaun úr Cunegiessjóði fyrir afrek sitt er hann kleif upp CKanleitis- hamar í Vestmannaeyjum í fyrra vetur, og bjargaði þar með 5 manns af vélbatnum »Sigrfði«. Verðlaunin eru bonsemedalía og 800 kr. í peningum. Enslinr togari strandar á Mý dalssandi 11. þessa mán. Skipverjar, tólf menn, komust allir á land, en einn dó á leið- inni til bygða. Konur œllu að veita sér- staka ef'irtekt, auglý'tingu frá heilbrigði'/ulllrúu, t blnðinu í dug um roltueitrun. Vœri œski- legt að taknst mœlti að úlrýma þe.ssum huumleiðu háskagripum. Er nauðsynlegt að konur vaki Dugleg og ábyggileg stúlka getur fengið stöð- uga vinnu. Upplýsingar hjá frú Guðrúnu Jónas- son og frú Mörtu fzinarsdóttur. Laugaveg 20. Meðmæli óskast. gfir að gera heilbrigðisfulltrúa aðvari í iíma. Allar fslenskar plötur sem út hafa komið. S'gnrðnr Skacfleld, óperusöngvari tenor. Visnar vonir. | Echo. Heimir. | Friöur a jórðu. Brúnaljós þin blíðu. | tsland. Roðar tinda. | Árniðurinn. Hugsið heim. | Sprettur. Miranda. | Sverrir konungur. Á Sprengisandi. | Taktu sorg mina. Biðiisdans. | a) í skógmum, b) Hvað dreymir pig. Vögguvisa: Bi, bi og blaka | Gigjan. Nú lokar munni rósin rjóð — a) Vorvisa, b) íslandsvisur. t djúpið, i djúpið mig langar | Giss- ur riöur góðum fáki. Sólskinsskúrin. | Pess bera menn sár. Vor guð er borg á bjargi traust. | Söntdistin. Skagafjörður. | Hliðin min friða. Eg liíi og ég veit. | Öxar við ána. Áfram' | Harpan mln. Inn við jökla | Svialín og hrafninn. Eggert 8tetáns«on, óperusöngvari, tenor. Ave Maria. | ísland. Heiðblaa fjólan min fríða. j In vern- alis temporis. Björt mey og hrein. | Vetur. Austan kaidinn. | Fagurt galaði fugl- inn sá. Alfaðir ræður. | Fögur er foldin. Heims um ból. | t Betlehem. Eg lit i anda. | Leiösla. Ó, þá náð að eiga Jesú. | Ó, guð vors lands. Agnus dei. | Nú legg ég augun aftur. Hættu að gráta hringagná. j Stóð ég úti’ i tungsljósi. Heimir. | Betlikerlingin. Pétnr Jónsson. óperusöngvari, tenor. Pess bera menn sár. | Gigjan. Augun bláu. | Dalvisur. Vetur. | Huldumál. Ólafur og álfamærin. | Nótt. 80 Þetta var ekkert nema spaug, systir. — Það skil eg reyndar, en þessháttar spaug fellur mér ekki. — Eg skal aldrei framar spauga á þennan hátt. Verið ekki reiðar mér, systir Vera. — Eg er þér alls ekki reið, svaraði hún í inildum rómi, og kinkaði brosandi lil hans kolli, um leið og hún fór að vitja hinna sjúklinganna. — Hún gleymdi brátt spaugi drengsins, en, aldrei þessu vant, var hún þó döpur í bragði. Hún braut heilann út af óvild doktor Gripenstains gegn henni. Stundum fanst henni, að óvildinni mundi ekki vera beint til sín persónulega, og þó var ekki um að villast, að óvildin átti scr áreiðanlega stað. Hún hal’ði vonað, að þetla lagaðist, eftir að henni hafði veitst sú staða, er hún var færari,um að gegna, og hún gæti leyst starf sitt af hendi þann veg, að hann væri ánægður. En þetta kvöld hafði hann sært hana skarpar en nokkru sinni fyr, án þess að nokkur vanræksla af hennar hálfu hefði gel'ið tilefni til. Hún, sem var vön við að öllum þætti vænt mn hana, lók sér mjög nærri óvikl doktor Gripenstams, og var sífelt að velta henni fyrir sér. Og einmitt af þessari ástæðu hugsaði hún um hann fremur envim alla aðra. Nú gat ekki komið lil mála, að láta undan siga. Hún var einu sinni búin að gera það, þegar hún, sakir óánægju hans, hafði losað sig burt úr skurðlækningasalnum, en nú tók engu tali, að fara nú einnig hans vegna, að vikja burt úr 77 nægð yfir breytingunni. Nú, þegar hún gat verið á ferli inn- an um sjúklingana, fann hún bezt, hvað hún hafði saknað þeirra. — Ungfrú Gissler kann því víst betur að vera hér, en í skurðlækningasalnum? mælti doktor Gripenstam dag nokk- urn, er hann hafði bundið um sár á sjúklingi inni i einu af herbergjum Veru, og hiin aðstoðað hann. Ef takast mætti að gera sér upp roða i kinnum, hefði mátt gruna Veru um ástleitni eða daður, svo yndisfrið var hún, er hlóðið, eins og nú, streymdi fagurrautt út í hið skæra hörund hennar við þessa óvæntu spurningu hans. — Já, miklu betur, svaraði hún ineð áherslu. Það var eitthvað svo barnslegt og eðlilegt við alt látbragð hennar, að maður hefði þurft að vera Vilhelm Gripenstam til þess að geta verið önugur við hana, og nú fór svo, að jafnvel hann blíðkaðist við þetta einlægnislega, hjartanlega svar hennar, og brosti. Þetta bros gerði hana hugrakka. Það vakti henni meiri gleði, en hið mesta lof hefði getað gert af vörum nokkurs manns annars. — Eg er injög þakklát doktornum fyrir það, að hafa kom- ið þvi svo fyrir, að þessi skifti gátu orðið, bætti hún við með þeirri einurð, er hún var annars ekki vön að ráða yi’ir í ná- vist hans. — Hvað gerði eg í því máli? — Doktorinn gerði mér það heitt í skurðlækningasalnum, svaraði hún, og brosti yndislega, eins og eðli hennar var. Það var í fyrsta sinni, sem hrá fyrir glampa af áskapaðri

x

Brautin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.