Brautin


Brautin - 15.11.1928, Side 4

Brautin - 15.11.1928, Side 4
4 BRAUTIN Ó, fösur er vor fósturjörð. | Manég grænar grundir. Man ég grænar grundr. | Dagur er liðinn. Fanna skautar faldi háum. | Vorið er komið. Draumalandið. | HAsin. Eidaamla ísalold. | Ó, fögur er vor fósturjörð. Systkinin | Kirkjuhvoll. a) Áfiam, b) Kirkjuhvoll. | Heimir. Lofsöngur(Beelhoven). | Ó, guð vors lands. Paradisararían úr »Die Afrikaner- in«. | Stretta úr »Trúb •dúrnum«. Mattinata (Leoncavallo). | For yoa aione. Serenala (Toselli). | Sol paa Havet Turnaria úr »Tosca«. (de Curtis). Danagramur (Sveinbjörnsson). | Sverrir konungur. Blóma-aria úr »Carmen«. | Verð- launasöngurinn úi »Meistersingei«, Graulsöngurinn úr »Lohengrin«. Af himnum ofan boðskap ber. j Signuð skín réttlætis sólin. Eiimr E. Markan, baiyton. Sverrir konuagur. j Betlikerlingin. Erla. | Miðsumar. Heimlr. | Leiðsla. Ásareiðin. | Rósin. Brúnaljós pín bliðu. | Huldumái. Slgne Liljekvist, sópran. Bí, bí og blaka. | Sofnar lóa (sungin af DAru Sigurðsson). a) Vögguljóð (Bi, bi og blaka), b) Vikivakalag (GAða veislu gera skal). | a) Una við spunarokkinn, b) Bíum, bium bamba. NAtt. I a) Solðu unga ástin min, b) Fifilbrekka, gtóin grund. | Ljúfur ómur. ] a) Yfir kaldan eyðisand, b) Aaroldja. Svarta rosor. | Mademois- elle Rococco. Dóra Signrðsson, sópran. Ein sit ég úti á steini. | Ðu bist wie eine Biume. ... Linoleum, f jölbreytt úrval. Látúnsbryddingar Taurullur Tauvindur Gasvélar Gasslöngur Kranaslöngur L Ei:ariSon & M. ___________________j Vetur (Hvar eru fuglar). 1 Drauma- landið.. Sofnar lóa. | Bi, bi og blaka (sung- tð af tiú Liljekvist). Sreinbj Sreinbjörnsson, pianósóió feina sólóplatan. sem til er spiluð af Sveinbirni pröf Sveinbjornsyni. íslen^k rhapsodia. | a) Idyl, b) Viki- vaki. Orkeslur. Islensk rhapsódía. Ó, guð vors Iands. íslcnskar rimur og þjóðlög, kveðin af Bík iði Jóii'Hyiii. Grænlandsvisur. | Lagnætti (isl. rimnalag). a) Poari bjó oss prönga skó, b) Ilt er mér i augunum. | a) Sofðu unga ástin min, b) Austan kald- inn á oss blés. Ungur var ég og ungir. | í Hliðar- endakoti. Litla skáld á grænni grein. | Fyrsti mai. Rammi slagur. | a) Ofan gefur snjó á snjó, b) Rangá fanst mér þykkju- þung. Geymið lÍHtann, sent gegn póslkröfn. Hljóðfærahúsið. MALTOL Dajerskt Ö1 PILSNER Best. Ódýrast. INNLENT 0 Ölgerðin Egill Skallagrímsson. f/ ;........ . i Vandlátar húsmœður nota eingöngu heimsins besta suðusúkkulaði. Fæst í öllum verslunum! > Völdin. Völdin eru, sem stendur, f höndum þeirra manna, er aka seglum eftir vindi, miklu frem- ur en hitt, að byegja á prinsíp- um og meginreglum siðgæði-ins — í höndutn þeirra manna, meira að segja, sem bafa st og æ hugsjónir að oiðtaki, en eru innantómir Og alvorulausir. Af þessu leiðir það, að öll hug- sjónamál komast i óáiit og falla mattlaus niður. En, þegar ollu er á botnin bvolft, eru það hug- sjónirnar, sem hreilt fá þau fjöll, er á annau hatt verður ekki um þokað. Nú er þörf þeirra manna, sem gæddir væru siðga ðiskrafti Gladstones og þeim bætileika hans að geta séð í gegnum og út yíir hið margflókna mannlíf og komið auga á hinn ósvikna andans neista, sem bér einsog annarsstaðar, lifa enn í djúpinu, í hogum og björtum alþjóðar. Á þessum tímum er, framar öllu öðru, þörf þess, að heitið sé með alefli á siðgæðistillinningu og siðgvðisþrótt æðii sem læg i. Prentsmiöjan Gutenberg. 78 glaðværð hennar í návist hans. Þetta kom flatl'upp á hann, og honum féll það svo vel í geð, að hann á svipstundu hjó sig til varnar. I skyndingu virti hann fyrir sér hið töfrandi fríða andlit með fallegu spékoppunum, hvítu tennurnar, er skein í á milli blómlegra, brosandi varanna, hinar skæru bláu brúnastjörnur undir löngum augnahárunum, hið gull- gula, silkimjúka hár undir hvítri húfunni, en leit brátt í alt aðra átl. Og ekki gat hana grunað, að það var gremjan yfir hans eigin hrifningu, er gerði það að verkum, að rödd hans varð enn kuldalegra, en nokkru sinni fyr, er hann svaraði: — Þá hefir það verið alveg ósjálfrátt, eg var aðeins að hugsa um starfið. Þetta kuldalega svar kom henni til að roðna, svo sem hefði hún sagt eitthvað ólilbærilegt, og aftur greip hana, eins og nokkrum sinnuin áður, ónotatilfinning. Hann tók eftir því, að svar lians hafði koinið óþægilega við hana, og varð að hafa sig allan við, að fara ekki að bæta úr þeim óþæginduni með nokkrum vingjarnlegum orðum. Hann stóð á fætur í skyndi og gekk út úr salnum til þess að ljúka sjúkravitjunum sínum, og hún fór á eftir. Nokkrum sinnum gaf hann henni auga í laumi, tii þess að athuga, hve nærri hún hefði tekið sér kaldyrði hans, en hún lét sem hún tæki ekki eftir augnatilliti hans, og á því sá hann, að hún gat líka haft vald yfir svipbrygðum sínum. Lengst dvaldi Vilhelm hjá Nikulási litla, fimtán ára göml- um dreng, er hafði þjáðst af fótameini, og var orðinn eftir- lætisgoð allra sakir þolinmæði sinnar og glöðu lundar. En einkum var hann uppáhald Vilhelnts, þvi að á honum, fyrst- 79 uní allra, sýndi hinn nýi aðstoðarlæknir snild sína. Fótar- meinið hafði verið. svo alvarlegt, að prófessorinn hafði talið ráðlegast, að taka af drengnuin allan fótinn, en Vilhelm hafði beðið um, að það yrði ekki gert. Eftir það hafði hann Iagt sig allan frain um, að bjarga þessum gátaða pilti frá fóta- missi. Þrautseigja Vilhelms og dugnaður hafði loks borið hærri hlut; pillurinn félck að halda fætinum, og prófessorinn hafði í einrúmi óskað aðstoðarlækni sínum iil haminjgu, og viðurkent í heyranda hljóði, að honum væri að þakka, hve vel hefði tekist. Hvernig gengur það, systir Vera? Eruð þér leið yfir þessu hérna í kvöld, spurði Lási litli, þegar doktorinn var farinn, og Vera komin aftur inn í herbergið að rúmi hans. Hví skyldi eg vera leið yfir því? spurði hún og brosti við honum. — Systir Vera er altaf svo glöð 1 bragði, þess vegna tekur maður eftir hverri hinni minstu breytingu. — Eg get stundum, alveg eins og aðrir, haft eitthvert á- hyggjuefni, svaraði hún léttilega. Glettnin skein út úr augum drengsins. Varið þér yður á honum doktor Gripenstam, systir góð! Hvað skyldi hann geta gert mér til miska? Hann var eitthvað svo töfrandi i kvöld. Hvað kemur útlit hans inér við? Ja, varið þér yður bara, systir. — Nú ertu að bulla, Lási litli. Mér falla ekki svona lagað- ar bendingar, svaraði hún vingjarnlega, en jafnframt með yndislegum virðuleik, sem hafði sín áhrif á drenginn.

x

Brautin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.