Brautin


Brautin - 23.11.1928, Blaðsíða 4

Brautin - 23.11.1928, Blaðsíða 4
4 BRAUTIN Brjóstnælur sérlega fallegt ÚRVAL hjá JÓNI SIGMUNDSSVNl, gullsmið. Laugavegi 8. I stofnun og rekstur ferðamanna- bótels á ísafirði. Veiða ísfirð- ingar að sýna þann metnað fyrir Vestfirðingafjórðung, að koma upp á Isafirði nýlýzku gistihúsi. Ætti Jielzt að koma þ\í á fót á næsta vori, eða ekki seinna en í ársbyrjun 1930. Munu íslend- ingar frá Vesturheimi, sem þá koma heim, hafa ánægju af að dvelja á ísafirði um tíma og ferðast inn í djúp, að Vatns- firði og Ögri. Gæti það oiðið álitlegur gróðavegur fyrir ísa- fjarðarbæ, að hæna að sér ferða- mannastraum og sumargesti. — ísland er framtíðarinnar ferða- mannaland, að því ber að vinna með dugnaði og alúð, og f því þjóðræknisstarfi eiga vestfirðing- ar að vera freinstir í flokki. Siyrún. Tvær listakonur íslenzkar, Þær Nína Sæmundsen mynd- höggvari og Sofíia Stefánsdóttir myndskeri eru forgöngukonur i Ii«t sinni bér á landi, hver á sínu sviði. Nína Sæmundsen hefir stundað nám erlendis og dvelur þar; hefir hún unnið sér hinn bezta orðstír og borið hróður ísfands víða um heim- inn með myndum sínum. En aldrei hefir Alþingi íslendinga veitt henni nokkuin ná.nsstyrk né viðurkenningu. Sofiia er dótlir Stefáns heit. Eiríkssonar hins oddbaga; var hann sem kunnugt er braut- ryðjandi endurbótamaður og höfundur islenzkrar myndskurð- arlistar. Soffia lærði myndskurð og teikningar af föður sínum. Byrjaði hún námið á barns- aldri. Hatði faðir hennar miklar mætur á listbneigð hennar og lagði mikla alúð við nám henn- ar, og áheizlu á að bún legði eingöngu stund á myndskurð; hafði Stefán Eiríksson ótrú á að lögð væri stund á rnargt í senn. Soffía lauk námi sama voiið og faðir hennar andaðist. Tók hún þá við myndskurðar- verkstæði föður síns og hefir rekið það siðan með dugnaði og hlotið einróma lof og að- dáun viðskiftavina sinna. Mynd- skuröur er seinlegur, og er ekki hægt að fá svo hatt verð fyrir útskorna muni, að borgi að fullu tíma og fyrirböfn. JÞegar Alþingi kom saman veturinn eltir frá- fall Stefáns Eiríkssonar, sótti Sotfia um styrk lil að geta haldið áfram verki föður síns, I 1 1 agfi ag JÓLABASAR EDINBORGAR VERÐUROPNAÐUR I. DESEMBER STÓRKOSTLEGT Ú RVAL. 1 II i en fékk enga éheyrn. Slðan hefir hún sólt um styrk til utan- farar, til framhaldsnáms og til að sjá sig um, en fengið afsvar. Er þetta furðulegt og stóróvið- eigandi gagnvart endurminning Stefáns Eiríkssonar, sem sleit sér út íyrir litið endurgjald að koma á fót íslenzkum mynd- skurði óg kenna fólki að virða hann að makleikum. St|órnar- völd og fulltrúar á löggjafar- þingi þjóðarinnar ættu að vera svo drenglyndir, að ganga ekki svo langt í kynferðishroka, að veita listamannastyrk eingöngu eftir kynferði. En nú lítur dap- urlega út fyrir, að því sé samt þannig varið. Allskonar æfin- lýramenn eru styrktir til út- landa, ýmist til náms, sem svo er kallað, eða til að ferðast um, og er engu líkara en að karl- menn hér á landi hafi myndað samlök um að baegja konutn frá að geta nolið hæfileika sinna. Y. Burstar allskonar, Gólf- klútar, Fægiklútar, Fægilög- ur, (Spelkum), Gólfmottur, Stufukústar, Tausnúrur, Tau- klemmur, Flautukatlar, Hita- flöskur og margt fleira. VALD. POULSEN, KLAPPARSTÍG 29. JFVéttii*. Einmuna góð veðrálta hefir ver ð uin land alt, það sein af er vetri. — Snemma í þessurn mánuði voru gefin saman í hjónaband á Desjamýii í Borg- aifirði eystra, untifiú Nanna Þorsteinsdóttir frá Úlfstöðum og óðalsbóndi Sigurður Jónsson frá Seljamýri í Loðmundarfirði. Biúðbjónin fóru heim lil sín ylir bralta heiði á flaljárnuðum hestum, sem um hásumar væri. Mun það vera nær einsdæmi að fjöll séu marauð um þetta leyti árs, þar eystra. S. J. JarÖMkjálftar á Reylija- ik*sí. í gærmorgun byrjuðu jarðskjálftar aftur á Reykjanesi. Harður kippur kom kl.-fi'/z, en alls höfðu komið 7 til S kippir, er komið var fram á miðjan dag. Sagði vitavöiður að Geysir væri ekki farinn að gjósa enn. Hann hefir legið niðri síðan nokkru fyrir jarðskjálftana um daginn. Prentsmiðjan Gutenberg. 82 83 og var það engin smáræðis ánægja fyrir hinn stórlynda, sjálfstæða, unga mann. Starf sitt stundaði hann með lífi og sál, og það sem enn frekar ýtti undir hann var það, að lækningarnar fóru hon- um æ betur úr hendi, og eins hitt, að prófessorinn mat að fullu dómgreind hans og dugnað. Eii með því að hann var laus við alt yfirlæti og sjálfs- dýrkun duldist honum ekki, að, þrátt fyrir góða prófseink- unn, væri hann aðeins á byrjunarstigi og þyrfti iniltlu og mörgu við sig að bæta. Bókleg þekking og framkvæmd i verki er sitt hvað, og hið raunverulega líf gerir oft strik í reikninginn hjá Iærdómsmanninum. Þetta. vissi hann, og gekk því að daglegum störfum sínum með gætni, ei'tirtekt, og nákvæmri rannsókn, og var fyllilega ljós ábyrgðin, er á honum hvíldi, án þess að þetta drægi neitt úr áræði hans eður kjarki. Leggi maður sig allan fram, verður hamingjan að ráða úrslitum, var kjörorð hans. Þegar hann nálgaðist deild þá, er systir Vera var í. nam hann staðar, og leit út um gluggann. Úti var hvass snjóbylur, og hörð snjókorn buldu á glugga- rúðunum. En það var ekki hvinurinn í storminum, sem vakti etfirtekt hans, heldur glaðværar raddir innan úr deild- inni. Alt i einu heyrðist hljóma „Vintern rasat ut bland vára fjállar“. Sungið var einraddað af mörgum, hjúkrunarkonum og sjúklingum. Honum virtist hann geta greint rödd systur Veru, fjör- lega og silfurskæra .... Mundi hún hafa komið þessu af stað, og mundi hún var forsöngvarinn? Hann vélt sér inn í stuttan gang, sem lá úr aðalganginum inn í deildina. Þegar hann fór framhja dyrunum inn í þá deildina, sem geymsluherbergið var í, baðherbergi sjúlcling- anna og lítið eldhús, þar sem dagsysturnar héldu til, heyrði hann að söngurinn kom þaðan. Án þess að gera vart við sig hjá þeim er sungu, lag'ði hann leið sína inn i salinn, og fór einn sins liðs að athuga sjúklingana. Sjúklingur einn, er vanur var að vera á fótum að degi til, og var nýbúinn að að leggja sig fyrir, skreið aftur upp úr rúminu og skaust út í edlhúsið, til þess að gera systrunum aðvart um, að doktorinn væri kominn. Vera kom í flýti kafrjóð inn i salinn, en þó jafnframt ineð allglöðu bragði eftir sönginn, og með henni námsmeyj- arnar og fjórir sjúklingar, sem fótavist höfðu. — Fyrirgeíið, eg heyrði ekki, er doktorinn kom! Við bjuggumst ekki svo snemma við doktornum, mælti hún i skyndi, lágri röddu. Hann svaraði ekki, leit aðeins á úrið. Fyrir klukkan fimm var hann aldrei vanur að koma, og hana vantaði enn tiu mínútur. Násmmeyjarnar komu með umbúðabakkann, og doktor- inn gekk milli sjúklinganna, og Vera honum til aðstoðar. Er hann hafði lokið því, gaf hann henni bendingu um, að koma með sér út í ganginn. Hún hlýddi og bjóst við, að hann ætlaði að gefa henni einhverja fyrirskipan, er hann ekki hefði viljað láta uppi í viðurvist sjúklinganna.

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.