Brautin


Brautin - 07.12.1928, Blaðsíða 1

Brautin - 07.12.1928, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Sigurbjörg Þorláksdóttir. Sími 1385. Marta Einarsdóttir. Simi 571. Brautin. Útgefendur: Nokkrar konur í Reykjavík. Simi: 491. Afgreiðslu annast Sigurborg lónsdóttir. 1. árgangur. Föstudaginn 7. desember 1928. 24. tölublað. Pappírsfullveldið. 1. desember voru liðin 10 ár siðan Islendingar gerðu afsals- samninginn rnikla við D ini, þar sem þau firn hentu fslenska menn, að veita 30 sinnum stærri þjóð erlendri, fult og ótakmark- að jafnrétti við oss um öll gæði og friðindi íslands, hverju nafni sem nefnast. Mun aldrei i sögum þekkjast að nokkur þjóð, sem að réltum lögum taldi sig fullvaldr, og sem auk þess hrfði fengið raunveru- lega viðurkenningu stórþjóðanna fyrir fullveldi sinu, með því að þær sömdu við bana sérstaklega um mikilvæg utanrfkismál, skuli hafa lagst svo lágt, að fara alt i einu og ótilneydd að semja af sér eignar- og umráðaiétt yfir sinu eigin landi og gæðum þess og afsala sér því að jöfnu lög- formlega til annarar þjóðar, sem var 30 sinnum fjölmennari og margfalt rikari. Og fyrir hvað? Fyrir það eitt aö fá fullveldisnafn á pappirn- um, sem vitanlega hefir, eins og málum vorum var þegar komið, enga verulega þýðingu, nema ef vera kynni að kitla hégóma- girnd þeirra manna, sem mest sækjast eítir tildri og fölskum gljaa-. Nú er svo komið, að jafnvel þeir sumir hverjir, sem mest börðust fyrir þessum samningi, þegar verið var að koma hon- um á og gyltu hann mest þá og lofuðu, þykjast nú vera farn- ir að sjá mikla og stóra gilla á honum, og lelja að helsta starf þjóðaiinnar næstu 15 ár eigi að vera, að vinna gegn þessum sama samningi, og ælla þeir nú að reyna »að slá sér upp á því«, að rífa nú það mest niður, sem þeir áður hótðu hælt mest. D ilaglegur skrípaleikur þetta. Og von að þjóðin sé farin að verða tortryggin og leið á þess- Utn forsprökkutn, sem aldrei vita hviið þeir vilja, og aldrei þora að standa við gefin lofoiö ákveðna stefnuskrá. En alt áf þykjast vera að springa af ábuga og áreynslu við að bjarga þjóðinni frá toitimingu og iétt- indaafsali. En, sem betur fer. er þjóðin farin að þekkja þessa menn Uokkuð og hún þarf að þekkja jþá betur. Hún þarf að þekkja þá menn, sem telja þjóð sinni trú um að bún sé orðin þreytt og örmagna og þurfi bvildar við, einmitt þegar kollhriðin fyrir léltinda- varðveislu íslands stóð sem bæst og ekki vantaði nema be.rsiu- muninn að fullur og glæsilegur sigur næðist. Hún þarf að þekkja menn- ina, sem hrópuðu'bæst fyrir 10 árum: »Góður samningur, ágæt- ur samningur<(. En i dag hiópa; »Slæmur samningur. »Voðalegur samningurv, Verðum að beijast sem einn maður i 15 ár til að losna við galla hans, annars er þjóðarböl og þjóðarvoði fyrir dyrum«, Hún þarf að þekkja mennina, sem gáfu Dönum löglegt afsal fyrir einkai éttindum íslendinga yfir íslandi og lögfestu þeim þar nieð, að ísland Væri framvegis jafnt fyrir Dani og íslendinga. Og það þó Danir séu um 3 miljónir en íslendingar að eins 100 þúsund. Hún þarf að þekkja þessa menn og þekkja þá vel, þvl þá mun hún eiga hægra með að átta sig á þvi, hve beilráðir þeir eru og hver nauðsyn henni ber til að forðast leiðsögn slikra manna næst þegar semja ber. ' Því þ»ð má aldrei þjóð vora benda, að gera aftur slikan samn- ing og geiður var 1918. Hvaða ineðöl, sem Dauir nota til að halda þeim fríðindum sfn- um yfir islandi, sein þeir fengu 1918, þá megutn vér aldrei aft- ur blekkjast til að semja oss til tjóns og smánar. að eins vegna þess, að vér skipuðum litilþæg- um mönnuin og úthaldslillum til þess starfa, sein framar öllu kralðist festu og einbeiltni, og þeirrar harðsækni, sem aldrei svíkur málstað vorn hvað sem í boði er. Fað er líklegt að 1943 verði við ofurefli að etja. það er víst, að sambandsþjóð vor mun nota alla sina kralta til að halda í jafnrétlisákvæðið framvegis því það er aöalkost- ur samningsins í hennar augum. Og Danir eiga að mörgu leyli hæga aðstóðu til að hafa áhrif á oss bæði beint og óbeint. Fé mun þá ekki skorta. Og ekki munu þeir spara veislur, boð, utanstefnur, nafnbætur og orður, þar sem þeir álita að það eigi við. Konungur mun að líkum all- ur á þeirra bandi, því hanu er danskur maður en ekki íslenskur. Og þjóna af islensku bergi brotna mun Dönum alt af auð- velt að afla sér til að gylia sinn málstað. Hér mun verða beitt slægð og mjúku tungutaki og reynt að sundra okkur og dreifa svo belur biti bin vígreifa öxi danskr- ar eigingirni, Þdð er því rangt að vera halda veisiur niiklar til að dáðst að eigin ágæti og snjallri framkomu vegna samningsins, sem vér gerð- um 1918. Hitt væii viturlegra og drengi- legra að \ér í fullri alvöru byggj- um oss sem best undir það i kyrþey að ísland geti skilið við Dani að fuliu og öllu árið 1943. Það er áreiðanlegt að alilrei mun veiða reynt meir en ein- mitt þá, að véla íslendinga til undanlátsemi við Dani og mál- stað þeirra. það hefir svo oft tekist mæta- vel áður, þess vegna er oss uauðsyn að berða skap vort til stórræðanna. I. Sig. AtvirmuleysiÖ og járnbrautin. Eitt mesta böl verkamanna vorra er atvinnuleysið. það er hart fyiir fullfriska menn að þurfa að vera dag eftir dag að reyna að ná sér í vinnu og stöð- ugt fá sama svarið: »Engin vinna lil«. En heiina bíður kon- an peningalaus vonandi nð mann- inmn hennar takist nú að ná sér í einkverja vinnu, svo að hún geti satt litla heimilisfólkið, sem bíður með eftirvæntingu, »að pibba verði nú eitthvað ágengt«. Atvinnuleysið er böl, sem meira og meira þjáir flest menn- ingarríki álfunnar og er eilt þeirra erfiðustu viðfangsefna. Fetla böl er einnig farið að gera vart við sig hér og það jafnvel í stærri stil, en flesta grunar. t*að endurtekur sig ár ettir ár, stuudum tíma og tima, stund- um jafnvel íleiri mánuöi, og það er ekki larigt síðan að svo mikið atvinnuleysi varð hér, að mörg hundruð, sumir ætla jafn- vel þúsuudir manna, gengu alt að sjö mánuðum samfleytt at- vinnulitlir eða jafnvel alveg atr vinnulausir Jiér í bænum. Hvilíkt tjón þelta^er verka- pt 4l"""i*i'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiniiiiiin^iniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.uiniyHi Ball- og samkvæmiskjólar, j mjög fallegt og ódýrl úrval. Nýtísku silkislæður og sam- ( kvæmissjöl. Silkiundirkjólar, frá kr. 3,25. Silkináttkjólar, samfestingar, \ margar tegundir. Silkibuxur, frá 2,90 Silkisokkar frá kr. 1,95 mikiö lilarúrval. Silkiundirkjólar og buxur, á 1 telpur, allar stærðir. I Chrepe de Chine frá 6,15 m. margir lilir. Georgette, verð frá kr. 8,35. Taftsilki, verð frá kr. 7,90. | Georgette með spejlflauelsrós- | um, sérstaklega fínt í ball- og samkvæmiskjóla. Silkisvuntuefni svört og mis- lit frá kr. 12,00 í svuntuna. Siikiofin efni i telpukjóla og j upphlutaskyrtur frá kr. 2,65 m. j Manicurkassar í feikna úrvali verð frá kr. 1,95 Ðurstasett í kössum. Vasaklútakassar frá kr. 0,85. ( Silkivasaklútar frá kr. 0,30 stk. Hálsfestar, eyrnahringar og armbönd og ótal margt fleira j til jólagjafa. Pantanir aígr. lit nilanigegn DústkröfQ. I Verslun ! Kristínar Sigurðardóttur. i LAUGAVEQ 20 A. ir ____________________________________'i BK^:Tii7uiiniiinillinuilllillinill"i"UiiniinimiriliiiinnnnnMMÍnimMnnTmMnnnn7M?nmm!ÍMMTr^ J mönnunum sjálfum og landinu í heild sinni, blýtur öllurn greindum mönnum að vera ijóst. Hitt er mönnum enn ef til vill ekki eins ljósf, hve slikt lang- varandi atvinnuleysi hefir slæm ábrif á andlega heilbiigði og lundarfar manna. Gerir þá beisk- lynda og jafnvel þunglyuda. Bitra og áhyggjufulla. Af hverju stafar þetta atvinnu- leysi? Orsakirnar eru margar, en aðalorsökin mun vera sú, að of mikið af vinnufærum mönn- um safnast saman á vjssum slöðum, sem ekki þuifa á næni öllum þessum vinnukrafti áð halda, nema þá tíma og tíma. Pannig flykkist vinnufæit fólk úr sveitunum til böfuðstaðarins, án nokkrar eða luillar fyiir- byggju um, hvort bærinn getur veitt öllum þessum sæg nægt verkefni eða ekki. En orsökin til þess að fólkið þyipist svo úr sveitunum er að sveilirnar geta ekki veilt því þau atvinnuskilyiði, sem það þarfnast. Eu hvernig má það ske, að mestu og frjósömustu landbún- aðavhéruð, eins og t. d. sveit- irnar austanfjalls geta ekki veitt þessi skilj’rði? Af hverju

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.