Brautin


Brautin - 07.12.1928, Blaðsíða 4

Brautin - 07.12.1928, Blaðsíða 4
4 BRAUTIN **************** * * J Best að kaupa J ; Jólagjafir ; * * ; hjá * ;SIGURÞÓRt * * * Austurstræti 3. * * * **************** ♦CDGDGDGDGDGDGDGD* rr u a r> o leknir til viðgerðar. Hin 0 eftirspurðu verk, fjaðrir ^ og hljóðdósir eru komnar ^ aftur í öllum stærðum. ^ C\ r\ \j r\ V 0 C\ W r\ v ® w r\ v r\ w r> v r\ o ♦GDGDGDCDCDCDGDGD* Orninn. Laugaveg 20. Sími 1161. oooooooooooooooooo o o o o o o o o o o o o 8 o o o o o 8 _ o oooooooooooooooooo o 8 8 o 8 § o o o o o 8 8 o Nílomifl: Appelsfnur, 3 tegundir, Jaffa-appelsínur, Epli, besta tegund, Vínber, Vínber, blá, Bananar. Tóbaksversiunin L O N D O N Austurstræti 1. Sími 1818. 1 Dívanteppi: □ | Boröteppi: | Gólfteppi: □ □ □ □ □ úr plyds og gobelin á 62, 58, 40, 35, 25 og 10 kr. úr plyds og gobelin á 34, 28, 25, 24, 12 og 5 kr. margar stærðir á 82, 55, 36, 24, og 18,50 kr. riíÁlf tTt AÝflir* sterkar og fallegar á kr. VÍUi illlUIIU.1 • 11,00 6.50 5,50 3,50 3,00. BRAUN S-VERSLUN □ □ E3 □ □ 0 □ 0 0 0 0 0 0 0 Brunatryggingar sími 254. Sjóvátrygsingar sími 542. 08888888880888(3880(30888(3 O O o Heidrudu húmœdur! § €3 ö O Munið að eins og að undan- o O förnu er og verður ávalt ódýrasl O 2 og best að versla hjá g g Verslun „O R N I N N“ § O Grettisgötu 2 A — Sími 871. O 088888888888800088880808 Ef vcmskil verða « afgreiðslu blnðsins til kaupenda, eru þeir vinsamlegnst beðnir að gera að- vart strax med þvi að hringja i einhvern of þeim simum sem auglýslir eru i blaðinu, eða skrifa til rilstjóranna. | Úr og klukkur af j bestu tegundum fást í S altaf í fjölbreyttustu í i úrvali hjá GUÐNA | Verðið lágt og hagfeldir < j borgunarskilmálar. j Prentsmiðjan Gutenberg. Speglar. Stórt úrval af speglum, bæði innrömmuðum og án ramma, nýkomið. Ludvig Storr Laugaveg 11. láðhús fyrlr konur heí- ir verið opnað til afnota í suð- urálmu Hótel íslands við Vall- arstræti. Bæjarstjómin hefir lát- ið gera náðhús þetta samkv. tillögum kvenfulltrúans, það verður opið frá kl. 9’/* f. m. til 11*/» e. m. Aðgangseyrir 10 aura. 90 hefði verið tómur barnaskapur af sér, að þegja yfir sórsauk- anum, þótt hann hefði sýnt henni óvild. Þessvegna svaraði hún honum ekki, en í stað þess lagði hún fyrir hann spurn- jngu, sem lá henni miklu þyngra á hjarta, en sjúki hand- leggurinn. — Hver er orsölc í þvi, að doktorinn hefir borið kala til mín? Hún, leit sóttheitum augunum framan í hann, og furðaði sig á útliti hans. Drættirnir í andliti hans titruðu, augun glóðu; hann hélt gælilega en þétt um handlegg henni, og hún fann, að bönd hans slcalf. En þetta stóð ekki yfir nema augnablik; hann náði aftur svo miklu valdi yfir sér, að hann slepti handleggnum og leit undan. Hann gekk nokkur skref frá henni innar í hérbergið, og strauk hendinni yfir enni og hvirfil, til þess eins og/ að slrjúka af sér hið einkennilega fát, er á hann liafði komið, er liann stóð með handlegg hennar milli handa sér og virti hana í'yrir sér, þar sem hún Iaut höfði og vai' þögul sem nóttin. Hann var sárgramur yfir geðshræringu sinni, og skaut sér undan að svara síðustu spurningu hennar. Hann sneri sér aftur við, hnyklaði brýrnar og var ekki sein árennileg- astur. — Nú á systir Vera að hátta þegar í stað, og liggja með uppréttan handlegg. Þegar prófesscrinn kemur, bið eg hann að koma hingað inn og líta á handlegginn. __Eg hefi engan tíma til að liggja í rúminu, mælti hún 91 með ákafa, þar sem hún hafði svo margvíslcg störf fyrir höndum. — Hafið þér þá betur ráð á, að missa handlegginn? spurði hann snöggur i bragði. — Þetta er víst ekki svo alvarlegt. Hún hafði grun um, að hann gerði of mikiö úr sjúklcik- anum, til þess að knýja sig til hlýðni. ? •— IJað getur orðið alvarlegt, ef þér farið ekki gætiicga. Blóðeitrun er aldrei ncitt barnameðfæri, mælti hann í ákveðn- urn róm. — En hver gætir þá deildar minnar í minn stað? — Það ætti að vera hægt að ná í systur til vara. — En þangað til hún kemur. Leyfið mér að gætn starfs iníns þangað til hún kemur. — Það get eg ekki leyft, systir Vera, rnælti hann ákveðið, en í vingjarnlegri róm, cn úður. Þér verðið að fara í rúmið tafarlaust. Hann gekk út í ganginn og kallaði til einnar af náms- meyjunuin, og lagði fyrir hana, að hjálpa Veru til að háttá. — Þér getið skipað fyrir um, livað gera skuli, systir Vera, en þér megið með engu móti hreyfa handlegginn. Og gælið þess, að vera komnar í rúmið, þegar eg kem með prófessorinn, mælti hann um leið og hann fór. Þegar liún sá, að hann vgr ósveigjanlegur, lét hún af allri mótstöðu. Auk þess fann hún svo mikið til og vav svo mátt- lítil, að henni var í rauninni einn vegur nauðugur, að leggj- nsl fyrir. Hið eina, sem hafði til jiessa haldið henni á fót-

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.