Brautin


Brautin - 14.12.1928, Síða 1

Brautin - 14.12.1928, Síða 1
Ritstjórar: Sigurbjðrg Þorláksdóttir. Sími 1385. Marta Einarsdóttir. Slmi 571. Brautin. Ctgefendur: Nokkrar konur í Reykjavik. Slmi: 491. Afgreiðslu annast Sigurborg Jónsdóttir. í. árgangur. Föstudaginn 14. desember 1928. 25. tölublað. Árstíðaskifti. Favourite-sápan iiiHnmmmiminmunmmiiiiiiuHmimiiiimiiimiiimmiiiuiiiiiimmiiniiiiiiiiiiiimmmiii þolir tvímælalaust sam- anburð við allar aðrar sáputegundir. fæst ávalt hjá ÓRUIVNI & <3 TJ IV 3N I í EimsUipnfélngshúsinu. Svo er mælt, a8 haustið sé dimt og' óstöðugt, og oft er það Hka þannig. En ávalt á það eitt- hvað insl lijá sér, sem er að- laðandi og dregur okkur til sín. Það er áframhald af hinni devj- andi sumarfegurð, og færir með sér hinar ógleymanlegu endur- minningar um sumarsældina. Haust hvert crum við háð mörgum sárum skilnaðarstund- um, þá er svo margt kært er við verðum að kveðja. Þá verðum við að kveðja sól- ríku og löngu dagana og björtu næturnar, og við verðum að sjá á balí blessuðum söngfuglun- um, er svo oft liafa glatt vort geð og létt okkar lund, með sínum undurfagra söng, og þeir hafa náð að snerta þá strengi er við ekki áður viss- um að unt væri að bæra. Nú fara þeir tii hinna fjarlægu landa til að forðast hinn kalda og skuggalega vetur. Lauf skóg- arins visnar og fellur til jarð- ar. Og öll yndisíegu blómin, sein hafa prýtt garða, tiin og engi, þau beygja sig hnipin til jarðar og byrgja rót sína með hinum visnu blöðum. Árnar, sem hafa ruiinið á- fram með sínu heljandi afli og óhindrað getað kveðist á við gljúfrabúana og hvíslað að sandrifunum, þær eru nú heft- ar hinum stcrku klakaböndum og kveða svo dapurlega sinn þunglyndissöng, og litli iækur- inn sem rann niður hlíðina, létl og glaðlega cins og æslcu- dagarnir, hann or einnig fjötr- aður frostböndunum. Það er svo ótal margt, sem fellur með sumarblómunum. En við sitjum oft eftir, hljóð og hiiípin — og söknum, en við söknum aldrei nema þess, sem hefir verið okkur kært, og það er bót í hölinu, þegar minning er mæt. Og vonin um það, að aftur komi sumar; að aftur komi langir dagar og bjartar nætur, vonin um það, vermir okkur i næðingunum og lijálp- ar okkur til að þreyja af vet- urinn. Mannlífinu mætti likja við árstíðaskifti, um það er mælt, að það sé dimt og óstöðugt, og oft er það líka þannig, en það á ávalt eitthvað inst hjá sér, sem er aðlaðandi og dregur okkur til sín. Það gefur okkur marga sólríka daga og draum- sælar nætur, það vekur margar sælar vonir í hjörtum okkar pg margar göfugar tilfinningar bær- ir það í brjóstum yorum. Það gefur okkur mörg tækifæri til góðra og göfugra starfa, og mörg háleit verkefni færir það okkur upp i höndurnar. Okkur gefast góðir og göfugir vinir, tryggir förunautar, börn að annast og heimili til að veita forsjá, þetta cru dýrmæt- ar gjafir, sem guð af náð sinni hefir veitt, og fyrir þær her okkur að þakka. í lífinu eruin við líka háð mörgum sárum saknaðarstund- um, það eru mörg vonbrigði sein við verðum að taka á móti, margir kærir staðir er við verð- um að flytja frá. Margvíslegar sjúkdómsþjáningar verðuin við að bera, og mörg saknaðar- og tregatár eru feld á kveðju- og skilnaðavstundum ástvinanna, og oft er talað um mæðubraut- ina og táradalinn. En minnumst þess, þegar guð leggur okliur þungar byrð- ar á herðar, að þá er hann að draga okkur til sín. Þegar oklcur vantar ekkert, kennum hvergi til og höfum einskis að sakna, þá þurfum við ekki um neitt að biðja, eil ilt er til þess að vita, að þá gleymum við oft að þaklca guði. En þegar mótlæti lífsins kem- ur, skcrtur, sjúkdómar og ást- vinainissir, þá finnum við livað við ei'um veik og vanmátíug og að án guðs hjálpar getum við ekki neitt. Það er einmitt á sorgarstundunum. sem við stöndum næst guði, þá er hann að draga okkur til sín; og þeg- ar við finnum nálægð hins heilaga máttar og óendanlega ltærleika guðs umvefja olckur, þá gefst oklcui' þrek til að mæta kuldanæðingum lífsins og bíða með þölininæði eftir hinu ei- lifa sumri. Guðrún Jóhannsdóttir frá Brautarliolti. „Snjallræði“. Eins og kunnugt er, fór vesl- ings „Tíma“-ritstjórinn hinar verstu hrakfarir í deilunni við Brautina út af tillögunni í Kjördæmaskipunarmálinu. — Varð ritstjórinn að kyngja öll- um fulíyrðingum sinum um hinn ímyndaða rikisklofning og öllum hinum barnalegu fyrir- spurnum sínum, jafnskjótt og Brautin hafði krufið þær til mergjar og sýnt fram á, að þær voru rangar. Bauð Brautin 'að lokum ritstjóra „Tímans“ að láta málið, i samráði við hann, undir döm lögfróðustu manna. En hvað skeði þá? Ritstjórinn þagnaði og kyngdi öllu rólega og hljóðaláust. Hann þorði ekki að leggja málið undir dóm sér- fróðra manna. Og af hverju? Auðvitað af þvi, að hann sá það, þegar Brautin var búin að skýra málið fyrir honum, að hann hlaut að verða til athlæg- is mn endilangt ísland, ef deilu- atriðin kæmu undir dóm hlut- lausra lögfróðra manna. Þetta var stórkostlegur ósigur fyrir Tíma-ritstjórann. Hann, hinn drambláti ritstjóri stærsta og útbreiddasta stjórnmálablaðs á Islandi á harða flótta undan hinum rökföstu greinum hins unga kvennablaðs Brautarinnar. Og það i máli, sein hverjum manni, sem gefur sig að stjórn- málum, bar skylda til að þekkja og skilja eitthvað i. Það var von, að aumingja manninum sviði og það sárlega. Það var von hann þyrfti ein- hverstaðar að fá lyf til að bera á kaun sín. Hann hugsar ráð sitt. Hann hiður um hjálp. En alt árang- urslaust. Vinir hans sögðu við hann: „Þú hefir hlaupið á þig, góði minn, þú verður að sitja með skömmina. En nú datt honum „snjall- ræði“ i hug: „Eg get látið Timadilkinn á Akureyri cndur- taka vitleysuna úr mér og bæta svo við klúryrðum og útúrsnún- inga spaugi; það eru sumir menn svo gerðir, að þeir hafa gainan af slíku. Og í þessari tegund blaðamensku getur Brautin aldrei horið sigur úr býtum. Þar mun ég geta staðið með pálmann í höndunum". „Þetta er reglulegt snjall- ræði“. Og þetta gerði svo ritstjóri Tímans. Tíma-dilkurinn á Akureyri, (sem ýmist hefir verið kallaður ,Bergmálið‘ eða ,Spýtubakkinn‘) var látinn flytja „snjallræðið" og Timinn endurprentav svo alt i síðasta blaði, sýnilega hróðug- ur yfir að geta þó sýnt yfir- burði sína i einhverju. En mikið barn má vesalings maðurinn vera ef hann heldur, að hann geti stöðvað frelsis-, sjálfstæðis- og jafnréttisbaráttu kvenna ineð klúryrðum einum og útúrsnúningum. Framkvæmdir fyrir 1930. Það eru engar smáræðis fyrir- ætlanir um framkvæmdir hér á landi fyrir 1930. Af opinberum byggingum, sem verið er að fullgera eða byrja á að byggja, er landsspítali, þjóðleikhús, stúdentagarður, barnaskóli Reykjavfkur, rýtisku- hótel og kvennaheimilið Hall- veigarstaðir. Þar að auki fyrir- huguð bygging á samfeldum skálaröðum á Þingvöllum fyrir hátíðina. Emnig er verið að leggja veg yflr Mosfellsheiði til Þingvalla, Verður hann fullger á næsta sumri. í Reykjavík veröa

x

Brautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.