Brautin


Brautin - 14.12.1928, Blaðsíða 4

Brautin - 14.12.1928, Blaðsíða 4
4 BRAUTIN oaooææoaoQCQcioocQcæöQQOö o o o HeidruÖu húsmœður! 8 Munið að eins og að undan- O förnu er og veröur ávalt ódýrast O § og best að versla hjá || * Verslun „ÖRNIN N“ g O Grettisgölu 2 A — Síini 871. O OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Mega austansveitirnar sakna vinar í stað við fráfall þessa góða og glögga framfaramanns, sem skildi mörgum öðrum fremur nauðsyn öruggustu sam- göngubóta austur, þó norð- Ienskur vatri. Athyglisvert. í ársbyrjun 1894 stofnuðu nokkrar konur til almenns kvennafundar í Reykjavik, til að ræða um stofnun Háskóla- byögingar á í.landi. Forgangs- konur voru þær frænkur Por- björg sál. Sveinsdóttir ot> Ó afía sál. Jóhannsdóttir. Haskólamálið fékk góðan byr á fundinum, var nefnd kvenna kosin til t*ð gera tillögur um framkvæmdir því viðvikjandi. Var á þeim timum narrast mjög að þessu tillæki kvenn- anna og ekki talið liklegt að slíkt myndi nokkurntíma kom- ast í framkvæmd En konurnar létu háðið eins Og vind um eyrun þjóta og unnu með þolinmæði og þraut- segju að settu marki Haskóli fslands hefir starfað nú í nokk- itBim) fi) ÓIOlO Kaffistell mikið úrval. Allskonar tækifæris- gjafir Puntupottar, Blómsturvasar nýjar tegundir, sem aldrei hafa sést hér áður og margt margt fleira. Verðið sanngjarnt eins og vant er. Verslun GUNNÞÓRUNNAR & Co. Eimskipaféiagshúsinu. — Sími 491. 1 Speglar. ^^iÍHmiHUiiÍíiimrnMiMMM lÍMiMiiÍÍÍHHmiiiTiiuiiimiÍHÍfíðiimtÍMimiÍrMÍÍiimimiTfimiimiÍfiiHÍiÍfi^m t 3j| i 1 > Jólahveitiö. | > Stórt úrval af speglum, < ! í'S verður áreiðanlega best og |í í bæði innrömmuðum og i ódýrast ásamt öllu til bökunar ft \ án ramma, nýkomið. ' 1(§ i):: í f í verslun 1; | Ludvig Síorr > l>: | SÍMONAR 3ÓNSSONAR. v Laugaveg 11. | | Laugaveg 33. Simi: 221. \ Wiim»iím«mianiiítmiiiTnTiMiMi:iiimimiHmiiiMiiiii»iiiiiiii!iiiiii*n«iHimiiiiiiiiimiiimiiir' 'nW ur ár og getið sér hinn bezta orðstýr bæði hér og erlendis. Rúmum 20 árum siöar, árið 1915 gafst gárungunum nýtt hlatursefni, þá hófust Reykvisk- ar konur handa, — í tilefni af hinu svo kalla jafniélti sínu — til að vinna að því að fullkom- inn landspítali yrði bygður hér i Reykjavík. Spítali sem væri landsins eign, sem helði í alla staði fullkominn útbúnað i björt- um og biýjum húsakynnum. Að þessu unnu þær einnig í einingu með tramvýni og þrautsegju. Læknar og landstjórn sáu nauð- synina, og komu tii stuðnings málinu. Nú er land'p talinn nær full- ger að utan og byrjað að leggja i hann miðstöö og vatnsleiðslur. Verður hann að likindum full- ger 1930. Þessi tvö dæmi sýna glögt hverju íslenzka kvenþióðin getur komið til leiðar, ef létt er stefnt og unnið með festu og eining. Ef vanskil verða á afgreiðsiu blnðsins til kaupenda, eru þe.ir vinsamlegast bsðnir að geia að vart strax með þvi að hringju i einhvern af þeim simum sem auglýstir eru i blaðinu, cða skrifa iil ritstfóranna. H-------------------”1 Hinn óviðjafnanlegi Kromanslitur fæst ávalt í heild- og smásölu í Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. e____________________« fitaooooðaooooiCHðoðosoooooo o o o o o o o o « o Málningarvörur. Veggfóður. Landsins stærsta úrval. MÁLARINN Sími 1498. O o o o o o o o o o o o o o o o o O Sími 1498. o « a o OðOOOOSOOOOOOOOOOOOOOOOO Fylgist með fjöldanum * a jðiasöiu Edinborgar. 94 án þess að lála Veru vita, skrifaði hann föður hennar, hvernig ástatt væri. Meðan hún var að bíða þess að vera borin inn í skurð- lækningasalinn, kom doktor Gripenstam þangað inn, til þess að forvitnast um, hvernig henni liði. Það var rétt komið fram á varir hennar að spyrja hann/ til þess að fá það svarið, er eitt megnaði að friða hana, en hún- þorði það ekki. Hún vildi ekki gefa honum neinn grun um, að hiin væri sifelt um hann að hugsa. Og þótt hún fengi nú svarið við spurningu siírni, greip hana ótti i'yrir því, er hún, ef til vill, fengi þá að vita. í sóttkend- um draumörum sínum gerði hún ráð fyrir, að eitthvað dul- arfult og ógurlegt kynni að koma upp úr kafinu, og gi'un- urinn einn um þetta vakti henni hroll og kvíða. — Eruð þér mjög þuögt haldnar, systir Vera? spurði hann með hluttekningu og áhyggjusvip. Augnaráð lians feykti burtu öllum þessum hugsunum, er sifelt höfðu kvalið hana, því að af því gat hún ráðið, hvern- ig honum var innanbrjósts. Hún mintist þess, að það var hann, sem hafði rispað hana með hníf sínum, og var þann- ig óviljandi orsök i því, að hún lá þarna á sjúkxabeði. Það var eins og heit flóðhylgja innilegrar hluttekningar færi um sál hennar, og rýmdi burtu öllum öðrum hugsunum. — Ó, doktorinn er að hugsa um . .. . ? Það skuluð þér ekki gera. Það var ekki doktornum að kenna. Doktorinn ineinti ekkert ineð því, mælti hún glöð í liragði. — Það væri nú skárra, eða hitt þó heldur, ef eg hefði meint eitthvað með því! 95 Hana grunaði, hvernig honum væri innanbrjósts, og fyrir því gleymdi hún öllum kala og ónotum, er hún hafði orðið að þola honum. — Það er mín eigin sök, fullvissaði liún hann um með ákefð. Það var klaufaskap mínum að kenna; eg rétti upp handlcgginn í veg fyrir hnífinn. Eg hefði átt að sjá, að doktorinn mundi lyfta upp hnífnum einmitt eins og hann gerði. Doktornum gat ekki komið til hugar, að eg mundi rétta fram handlegginn í þá átt, á því augnabliki. Það færðist Iíf í þreylt augun, öll hennar sál geislaði gegn honum út frá bláum brúnastjörnunum, eins og hún væri að biðja hann að láta huggast og sannfærast um, að hans væri ekki sökin. Það fór titringur um andlit hans, og hann laut skyndi- lega höfði, til þess að dylja geðshræringu sína. — Eg þalcka yður, systir Vera, mælti hann hljóðlega og með áherslu. Síðan leit hann snögt og hálffeimnislega á hana, með augnatilliti, er henni virtist næsta dularfult, og gekk hratt út úr herberginu. SkÖmmu síðar var hún horin inn í skurðlækningasalinn og lögð á skui'ðarhorðið, þar sem hún hafði séð svo marga lagða, án þess að verða nokkuð við. En nú sá hún, að þessu vfkur nokkuð öðruvísi við, er maður á sjálfur í hlut, og virtist henni þá, að hún mundi hafa áður verið nokkuð harðbrjósta við uppskurðina. Systir Gunnel varð samferða, og lagði klóróformhettuna yfir andlit henni, og systur Veru fanst það yndislegt, að

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.