Brautin


Brautin - 21.12.1928, Blaðsíða 4

Brautin - 21.12.1928, Blaðsíða 4
4 BRAÖTIN Sólarljós! Sólarljós! Sólarljós! hátiuirtu húsmæður, ef þér viljið vera vissar um að fá þá steinolíu sem hentar best lömpum yðar og suðuáhöldum, þá biðjið um SÓLARLJÓS ATh. Aðeins hjá þeim haupmönnum, þar sem þér sjáið hið emal. bláa 1 c/öíM/l/íff skilti, með hvitri rönd, og rauðum og hvítum stöfum, fáið þér hina réttu Ol/LUL LJLJO L //HJllLl BENSÍNDEILD VERSLUN JES ZIMSEN S júlíus Björnsson Raftækjaversíun Austurstræti 12. ló 1 a g j a f i r! Vandaðar, nytsamar og vel þegnar jólagjafir. Therma rafmagnsstraujarn er jólagjöf, sem marga húsmóðir hefir glatt. Therma brauðrist mundi hver sá kjósa sjer í jólagjöf, sem smakkað hefir steikt franskbrauð. ,Onduler‘ járn, Therma hárjárns ofnar hituð með rafmagni til að hita með »0nduler«'-jám eru einnig fyrirliggjandi. f.,0ooo0ooo»-«o,.«.......o......0„.,o,o..»..0oooíooy/' IOO° °Oo°? o O Látið blómin bera jólakveðjur yfir hafið. Sendið pantanir yðar strax á blómaskeytum til útlanda. Þér eigið marga fjarstadda vini, sem þár hugsið til, og sem yður langar til að gleðja, ekki síst fyrir jólin. Þeir mundu verða hissa og glaðir, ef þeir fengu blómvönd með nafnspjaldinu yðar heim til sín á jólakvöld. Við afgreiðum blóm um allan heim. Sendið pantanir yðar sem fyrst. Blómaverslunin „Sóley“, no°oocb 1 •-Oo- - Bankastræti 14. Sími 587. o o o o o o O O o l°0oO OoO0 »fo o°o0OOOo oooooooooooooooooooooooooooooooooaoco O oOOO°oO00OOo0 0O°oOO Nýkomnir aVeXtir svo sem: Nýkomið: Appelsínur 0.25 a. stk. Perur. Úrval af Qrammófón- Epli 3 teg. plötum. Sömuleiðis fæst Vínber. Plötuskrá ókeypis hjá KoníeHtassar i miKln ítryali. Sömuleiðis allskonar Sælgaeti í mjög miklu úrvali. Katrínu Viðar Verslun &uðrúuar Jónasson, Hljóðfærahúsið Aðalslræti 8. Læ.kjargötu 2. hálfgerðs hrolls í næturkulinu. Eg fór því að ganga fram og aftur um barðið, en gætti þess að vera altaf fyrir aftan vin minn, því að eg vildi varast að ganga fyrir ,,ljósin“ hans. Ótal spurningar vöknuðu i huga ininum, allar um þetta sama: „Hvernig stendur á því að vin- ur ininn horfir svona lengi á Vífilsstaðaljósin? „Hann tilýtur að eiga þar ljósið í lífi sínu“, hvislaði ein hugsiin að mér — og um leið þaul napur norðan- gustur fram hjá inér, eins og til þess að minna mig á, að vini mínuin gæti orðið of kall á því að, standa svona lengi í sömu sporum. 35 mínútur voru liðnar, og ennþá stóð vinur minn grafkyr og virtist vera búinn að gleyma sjálfum sér og gleyma því, að eg var þarna með honum. Það var eins og „ljósin á Vífilsstöð- uin væru svo dáleiðandi fyrir augu hans, að hann gæli ekki horft á neitt annað, hvorki lif- andi né dautt. Eg gekk nú lil vinar míns, tók svolítið í hann og inælti: „Þér getur orðið kalt á því að staiwia svona lengi i sömu sporum. Komdu nú með inér út á veginn og við skulum ganga í liægðum okkar heimleiðis". Hann svaraði engu, en fylgdi mér hljóður út á veginn. Er við höfðum gengið hljóðir um stund rauf eg þögnina og sagði: „Ljósið í lífi þínu hlýt- ur að vera á Vífilsstöðum?" Hann svaraði, fyr en eg bjóst við: „Unnusta mín er á Vífils- stöðum, sér lil heilsubótar, hún er eins og þú sagðir „ljósið í lífi mínu“. Mig langaði lil þess að tala meira við vin minn um ást hans, af því að hann var nú i augum niinum alveg sdtrstnkur umiusti; eg sagði við hann: „Getur þú ekki verið i jafn sterku hugsarsamhandi við unn- ustu þina, þegar þú hugsar uni hana inni í herhergi þínu, eins og þegar þú horfir á Ijósin á Vífilsstöðum?" Vinur minn leil á mig, og svipur hans var nokkru Iéttari en áður, — eins og honum þætti vænt um spurningu mína; eftir stundar þögn mælti hann: „Þegar eg hefi unnustu mína

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.