Brautin


Brautin - 04.01.1929, Blaðsíða 4

Brautin - 04.01.1929, Blaðsíða 4
4 BRAUTIN aoooooaeocHsosooaoooaoooa o o o a o o o o o o o o o § BRAUTIN kemur út á föstudögum. — Mánaðargjald fyrir fasta á- skrifendur er 50 aura; einstök blöð kosta 15 aura. AFGREIÐSLA blaðsins er i Þingholtsstrœti 11 , uppi. — Opin kl. 4—7 daglega. oooooooooooooooooooooooo Speglar. Stóri úrval af speglum, bæði innrömmuðum og án ramma, nýkomið. Ludvig Storr . Laugaveg 11. j Jú, alveg eins og karlmenn- irnir venjulega álykta eigi að vera: matarlisti og „húsráð“. Alt annað eru þýddar og frum- samdar smágreinar í sambandi við myndir sem eru t. d. ógeðs- legt kossaflens og hálfnaktar konur, auðsæilega stælt tftir ó- merkilegum útlenduin lauslætis- blöðuin; og svo smásaga og byrjun á annari. Þetta er ekki svo ónauðsyn- legur fróðleikur! Og svo að leyfa sér að stimpla þetta blað sem kvennablað, það tekur út yfir allan þjófabálk. Hvað ætla konur lengi að láta bjóða sér að kalla blöð, sem flytja ein- tómt „fjöll“ og inarkleysur, kvennablöð? Hvað kalla konur hámárk ó- kui^teisinnar gagnvart sér? m m m m KONUR Veitið þessari auglýsingu athyggli. Nýkomið mikið af stór- um og góðum Handsápum. Sömuleiðis allt til þvotta, Kryst- alsápa aðeins °/40 pr. V2 kg. Þvottaduftið Flik Flak °/öo aura pakkinn o. fl. o. fl. Verslun Gunnþórunnar & Co. Eimskipafélagshúsinu. Póstkröfur sendar hvert á land sem er. Sími 491. m m Brunatryggingar allskonar er hvergi betra að kaupa en hjá félaginu „Nye Danske", sem stofnað var 1864. Umboðsmaður Sighvatur Bjarnason Amtmannsstíg 2. i liianiaf S c (■ •> teknir til viðgerðar. Hin í) ^ eftirspurðu verk, fjaðrir ^ <• og hljóðdósir eru komnar Q 0 aftur í öllum stærðum. ^ § Orninn. § C* G •) Laugaveg 20. Sími 1161. •) ovwrxvnvfyvrxvwryvnó ( ( ( ( ( NYUNG! Hið gullfallega jólalag Brautarinnar, eftir hr. söngstjóra Sigurð Þórðar- son, hefir verið sérprent- að og fæst í öllum hljóð- færaverslunum bæjarins. Kosfar aðeins kr. 0,75. ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) MALTOL Ðajerskt Ö1 PILSNER Best. Ódýrast. INNLENT Ef vanskil' verða á afgreiðslu blaðsins til kaupenda, eru þeir vinsamlegast beðnir að gera að- vart strax með því að bringja í einhvern af þeim simum sem auglgslir eru í blaðinu, eða skrifa til ritstjóranna. VERKFALLIÐ. Samkomulag hefir ekki náðst enn í kaupdeilunni milli sjó- manna og útgerðarmanna, svo ekki er annað fyrirsjáanlegt en að stöðvun verði á togara- flotanum um óákveðinn tíma. Er þess að vænta, að stjórnin geri ráðstafanir til, að koma á samkomulagi sem fyrst, því öll vanræksla hennar í þessu efni, hlítur að liaka henni þunga á- byrgð allrar þjóðarinnar. Prentsmiðjan Gutenberg. 98 XI. Gissler kom alloft til Stokkhólms og vitjaði jafnan^Veru á sjúkrahúsinu. Bæði hann og kona hans höfðu oft hitt prófessor Born- stedt, en doktor Gripenstam hafði séð um að vera þá ekki viðstaddur, enda var honum það fremur auðvelt, því að þau komu ávalt fyrri hluta dags, eftir helmsóknartíma læknanna, og fóru svo aftur um miðdegisbil. En kvöld nokkurt, er Vilhelm, að lokinni sjúkravitjun, kom inn i herbergi Veru, og systir G,unnel með umbúðastrang- ann, hitti hann á Anton Gissler við rúm Veru, og var sem þrumlostinn. Vera kynti þá hvorn öðrum, því að henni var ókunnugt um, að þeir þektust. Gissler heilsað, en í þetta sinn rétti hann ekki hendina hinum unga ^mann, sem eitt sinn hafði vísað handtakinu á bug. Vera var að vísu orðin vön því, að doktor Gripenstam væri stuttur í spunana, en að þessu sinni tók út yfir. Hann heilsaði að vísu, en hneigði tæplega höfði; miklu fremur var að sjá sem hann rétli úr sér svo sem hann mátti; það var líkast sem eldur brynni úr stórum augunum, eða stál- brandi væri brugðið. — Eg vil ekki trufla, eg kem aftur síðar, og skifti um- búðum, mælti hann, kastaði stuttlega kveðju á feðginin, og gekk út fram hjá systur Gunnel, sem vissi ekki, hvaðan á sig stóð veðrið. Aldrei liafði það áður komið fyrir, að hann tæki slíkt 99 tillit til lieimssækenda. Venjan var sú, að þeir urðu að fara út, þegar hann kom að gegna sínu starfi. Gissler hafði lyft sér til hálfs úr sæti, en settist aftur nið- ur, og Veru brá við að sjá, hve skuggalegur hann var útlits. Hvernig stóð á því, að hann var svo reiðilegur? — Það var fallega gert af doktornum að vilja ekki trufla okkur, mælti hún hæglátlega, eins og hvin væri að verja slæman málstað. — Fallega gert! En sú hæðni sein lá í orðunum! Undrun Veru óx um allan helming, og óljós uggur. Varstu kunnugur honum, faðir minn? spurði hún liikandi. — Því get eg syarað bæði með já og nei. Eg þekti föður hans, og sá hann sjálfan í æsku. Þrár var hann og baldinn þegar á þeim aldri. Alt í einu rann upp nýtt Ijós fyrir Veru. — Var majór Gripenstam faðir doktorsins? hrópaði hún. Meðal þeirra, er hún þekti í æsku, mundi hún majór Gripenstam, sem var vanur að sækja föður hennar heim við og við, er þeir áttu heima í Stokkhólmi. Ætíð hafði hann eitthvað gott meðferðis handa henni, og hún fékk að hossa sér á fætinum á honum. Svo var hann og vanur að segja henni frá litlu dóttur sinni Elsu, er hann sagði að væri eldri en Vera, en væri þó dálitið lík henni. — Augu eins og munablóm og silkihár hefir hún, líkt og þú, hafði hann eitt sinn sagt, og þessi orð höfðu haft svo

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.