Brautin


Brautin - 18.01.1929, Síða 4

Brautin - 18.01.1929, Síða 4
4 BRAUTIN BRAUTIN föstudögum. — 'Ó fyrir fasta á- o g kemur út á 0 Mánaöargjald Ó skrifendur er 50 aura; einstök q blöð kosta 15 aura. g AFGREIÐSLA blaðsins er í O Þingholtsstræti 11, § uppi. — Opin kl. 5—7 daglega. o a oaooaoooaaooaooííísaaaosjao Hjónavígslur, fæðingar og manndauði árið 1927. Siðastliðið ár hafa hjóna- vígslur, fæðingar og ntanndauði verið svo sem hér segir: Hjónavigslur . 594 eða 5,8/°00 Lifandi fæddir 2642 — 25,G — Dánir ........ 1282 — 12,4 — Fæddir um- frarn dána . 1360 — 13,2 — Hjónavígslur hafa verið færri síðastliðið ár heldur en næsta ár á undan, en þó fult eins margar eins og að meðaltali ár- in 1921—25. Fæðingar hafa verið með langfæsta móti árið 1927 og töluvert færri en árið á undan. Annars hefir fæðingarhlutfallið I Kvennærfatuaöir. Nærbolir frá 1,75 Buxur frá 1,50 Sokkabandabelti Lífstykki Ljereftsnærfatnaður misl. Náttkjólar, flónels Tricotinenærfatnaður frá 3.40 stykkið, best hjá S. Jóhannesdóttir. Austurstræti 14. (Beint á móti Landsbankanum). Sími 1887. £ Veiðarfæraverslunin 0 OOOOOOOOOOOOO 0 0 £ Fiskburstar! £ 0 nýkomnir í heildsölu, 0 sama góða tegundin og 0 við höfum . haft undanfarin ár. 0 0 GEYSIR 0 0 OOOOOOOOOOOOO aoo»CH3Qoaaaoóooooaooóooo < o Heidrudu húmœður! § - 0 Munið að eins og að undan- § O förnu er og verður ávalt ódýrast O § og best að versla hjá § § Verslun „Ö R N I N N“ » O Grettisgötu 2 A — Sími 871. O ooodoooooooooooooooooooo fyrir það varð manndauðinn tiltölulega töluvert minni heldur en að meðaltali árin 1921—25 eða aðeins 12,4 af þúsundi, og er það ekki hátt hlutfall miðað við flest Norðurálfulönd. Mismunurinn á fæddum og dánum varð að vísu minni árið 1927 heldur en árið á undan, en varð samt allverulegur (1%%) og meiri heldur en að farið smálækkandi á öllu því meðaltali undanfarin ár. 1876—85 . . . . . . 20,2% tímabili, sem yfirlitið nær yfir. Af lifandi fæddum börnum 1886—95 . . . . . . 19,3— Þó er það hærra hjer heidur en síðastliðið ár voru 1366 svein- 1896—06 . . . ... 14,8— i öllum nálægum löndum Norð- ar og 1276 meyjar. 1906—15 ... ... 13,2— urálfunnar. Aðeins í Suður- og Andvana fædd börn voru 73 1016—20 ... . . . 13,3— Austurevrópu er það hærra. síðastliðið ár. Voru 41 þeirra 1921—25 .. . ... 13,5— Manndauðinn hefir þó mink- sveinbörn, en 32 meybörn. 1926 . . . 13,5— að miklu meir, svo að hann er Næsta ár á undan var tala and- 1927 ... 13,6— orðinn nálægt helmingi minni heldur en fyrir 50 árum. Síðast- liðið ár varð manndauðinn þó heldur meiri en árið á undan og stafaði það af allslcæðum kíghóstafaraldri í börnum. Þrátt vana fæddra barna 70, en 65 að ineðaltali 1921—25. 42 tvíburar fæddust árið 1927, en engir þriburar, Næsta ár á undan var tala tvíbura 47, en 36 að meðaltali árin 1921— Hinar marg eftirspurðu KTeDregnkápur eru nú komnar aftur. Verð aðeins 33H Vöruhúsið. 25, og á þessum 5 árum fædd- ust aðins 4 þríburar. Af öllum fæddurn börnum, lifandi og andvana, síðastliðið ár voru 370 óskilgetin eða 13,6%. Er það svipað hlutfall eins og verið hefur um langa hrið. En fyrir síðustu aldamót var meira um óskilgetin börn. Af hverju hundraði fæddra barna voru óskilgetin: Speglar. Stórt úrval af speglum, bæði innrömmuðum og án ramma, nýkomið. Ludvig Storr Laugaveg 11. Af þeim sem dóu síðastliðið ár voru 634 karlar, en 648 kon- ur. Er það gagnstætt því sem vant er að vera, þvi að venju- lega deyja fleiri karlar en kon- lll\ --- Haglíöíndi. OIIIIIMII8IIIIIB 8IIIIIIIIS HllHlieaðllíll* mt mm | Allir vita að bestu | | og ódýrustu BÚS- | | ÁHÖLDIN eru | 1 A/á | | Vald. Poulsen. | Klapparstíg 29. iiiiiiiiiintiiiisiiiniiiaiiiiiiiiiiiiiiHo Frentsmiðjan Gutenberg. 106 ekki verið jafn vesöl, mundi hann hafa látið svo búið vera, og farið leiðar sinnar. — Gerði pabbi honum þá ekki greiða? spurði hún hálf- kviðin. Hann beit á vörina, til þess að fá þaggað niður hið háðslega svar, er eitt hæfði þessari spurningu, og hún sá, hversu hann hafði sig allan við, að geta svarað rólega, enda leið stundarkorn áður en hann gat það. — Faðir minn varð stórskuldugur föður yðar. Þeir höfðu átt viðskifti saman. Faðir minn. var harla ófróður um alla kaupsýslu, og þess varð hann að gjalda. Hugsið nú ekki meira um það, sem svo löngu er liðið. Hann stóð upp, þvi að hann treysti sér ekki til að halda þessari samræðu uppi lengur. Hún leit á hann og titraði öll. — En doktorinn er sífelt að hugsa um það, þótt löngu sé um liðið, mælti hún. —• Eg er minnisgóður, og get aldrei gleymt — og það bitnar á mér sjálfum. — Doktorinn hefir ekki sagt mér allan sannleikann, mælti hún í kvörtunarróm. — Eg hefi gert það, fullyrti hann. Þér megið ekki ætlast til, að eg fari að lýsa öllum smáatriðum i sambandi við löngu um garð gengin viðskifti, er þér, hvort sem væri, munduð ekki skilja. Látið yður nægja, að alt fór fram að því er lög mæla fyrir. Hann gekk út að glugganum, stóð þar stundarkom, og starði út i myrkrið. Þegar hann sneri sér aftur við, var hann 107 eins rólegur og samræðan við Veru hefði ekkert fengið á hann. — Góða nótt, systir Vera! Reynið þér nú að sofa vel og sleppa öllum heilabrotum! mælti hann, og bjóst við, að sjá á svip hennar þá ró, er hann þráði að veita henni. En því var ekki að heilsa! — Þetta tjáir ekki. Menn verða að fara að orðum læknis- ins, vitið þér það ekki, systir Vera? Það var snertur að viðkvæmni og bliðu i rómnum, er hún aldrei áður hafði orðið vör, og það greip hana sterk- um tökum. ' — Það er ekki svo auðvelt að hafa hemil á hugsunum sín- um, mælti hún í lágum hljóðum, og sneri höfðinu til hliðar, svo að við honum blöstu hinir mjúku drættir í hinum ynd- islega hliðarsvip, þar sem hún hvíldi höfði á hvítum kodd- anum. Djúp, sorgblandin alvara hvíldi yfir hinum unglegu and- litsdráttum, en langur sjúkleiki hafði gert skarpa, en jafn- framt varpað yfir þá auðmýktarblæ. Þegar hann nú stóð þarna og virti hana fyrir sér, fann hann nýja, máttuga tilfinningu i brjósti sér; honum varð hverft við, hve áköf hún var, og vakti alt viljaþrek hans til mótstöðu. — Maður getur alt, sem maður vill, mælti hann hörku- lega, fremur við sjálfan sig, en hana. Að því búnu sneri hann sér skyndilega við, og gekk út úr herberginu með samanlímdum vöruin, án þess að líta við henni framar.

x

Brautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.