Brautin


Brautin - 22.02.1929, Blaðsíða 4

Brautin - 22.02.1929, Blaðsíða 4
4 BRAUTIN snafitoofiHKO&HMfaooooooðaooa o o | BRAUTIN I o o B kemur út á föstudðgum. — B 0 Mánaðargjald fyrir fasta á- 0 B sbrifendur er 50 aura; einstök O blöð kosta 15 aura. 0 ÍTÍÍ •!■• tll* •■¥• Tti «IT» rffl alla aff • rfla "aBa •¥*• «IB« «Tb» o¥T» •flla •¥■• •¥■• HÍTt IjJlffvPCP Gp Qb* Ljfcf Lft? HM § ^ AFGREIÐSLA blaðsins er á g O Lokastig 19, O 3 uppi. — Opin kl. 5—7 daglega. S O O OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO pottanna“, — ný skilti, nýr pottud, málning og fleira ......,........... — 101,15 9. Fé i sjóði til ráðstaf- ana siðar ...............— 1044,68 Alls: Kr. 8134,50 Reykjavik, þann 6. febrúar 1929. F. Hjálprscðisherinn. Oddur Ólafsson, adjútant. Gestur J. Árskóg, kapteinn. Til minnis. m $ m m #: m m m m Hitamestu steamkolin ávalt fyrirliggjandi í kolaverslun ÓLAFS ÓLAFSSONAR SÍMI 596 SÍMI 596 Þvottadagamir hvíldardagar. Sunnudagur; Aspargessúpa. — Karbónaði með grænum baunum og kar- töflum. — Súkkulaðibúðingur með þeyttum rjóma. Mánudagur: Hrísgrjónavellingur ineð kan- el og sykri. — Kjötfars með hvítkáli eða kartöflum og bræddu smjöri. Þriðjudagur: Soðin nýr fiskur með tómat- sós eða bræddu smjöri og kartöflur. — Rauð- eða rabar- bargrautur með mjólk. Látið DOLLAR vinna fyrir yður - S io ro | - 01 h 1 nisiiiiiiiiiiiiitiiiiimiiiaiiiiiimitHUiiii s X 6 meðan þjer sofið. Fæst víðsvegar. í heildsölu hjá Halldrói Eiríkssyni. Hafnarstraeli 22. Sími 175. Miðvikudagur: Macaronimjóllc. — Kjöt í kar- rýsósu og hrísgrjón. Fimtudagur: Brauðsúpa með þeyttum rjóma. — Fiskibollur steiktar og kartöflur. 1-------ja, eni IVöruhúsiðl mm mm | selur ódýrara, § iimmmi^mimummiimmmmmiH Föstudagur: Kjötsúpa með káli og rófum, kjötið borið með. — Pönnukök- ur með kaffinu. Laugardagur: Áfasúpa. — Steiktur fiskur og kartöflur. Ingunn Bergmann. Prentsmiðjan G.utenberg. ffi 0. JOHHSSOH & KAABER ® ffl ® r^rt^mmri-irr>frirrifr>rrtrr»rt-> mUJOjqJmtlitptDipClICDlD MATARDEILD 1 g SLÁTURFELAGSINS | Hafnarstræti. g hefir ávalt á boðsfól- um nýtt eða frosið dilkakjöt, nautakjöt, g 8 svínakjöt, smjör, skyr, § B og margt fleira. — ® I I ®ffl®ffl®ffl®ffl®ffl®ffl®ffl®ffl®fflfflffl®fflO <S 126 þessu yrði þann veg hagað. Hún var sem sé dóttir auðugs manns, og þurfti því ekki launanna vegna að halda fast í stöðuna. Hefði hún verið illa efnum búin, hefði prófessor- inn ef til vill, af því að hann var góðhjartaður, geymt henni stöðuna, en þar sem þessu var ekki til að dreifa, féll málið niður af sjálfu sér. Frú Gissler gerði sér ferð til Stokkhólms. Veru var ókuun- ugt um ferð hennar og átti ekki von á móður sinni, er hún kom í sjúkrahúsið, og var því hissa á, að sjá hana koma móti sér í ganginum, svona með öllu óvænt. Vilhelm gekk einnig af hendingu eftir ganginum í sama augnabliki, og þessvegna hittist svo á, að hann sá álengdar þegar móðir og dóttir mættust. Hann tók eftir því, að Vera ætlaði að kyssa móður sína, en að hún hopaði snögglega, ósjálfrátt aftur á bak. Hrædd við smitun! Aldrei á æfi’sinni hafði Vilhelm orðið jafn sár og gramur, og þegar hann sá þetta. Hann var á leiðinni út úr sjúkrahúsinu og ætlaði, að vanda, að sækja móður sína heim. Hann var í æstu skapi út af því, sem fyrir hann hafði borið, er hann kom inn til hennar. — Mamma, eg vildi óska að þú færir út í sjúkrahúsið á morgun og kystir Veru beint framan á munninn, til þess að sýna henni, að allir séu ekki hræddir við hana. Aldrei hafði móðir hans heyrt jafn titrandi viðkvæmni í róm hans, og aldrei hafði hún séð son sinn í jafn æstu skapi. 127 — Gjör þú það sjálfur, Vilhelni! Hann dró andann þungt og starði á hana. Hafði hann heyrt rétt? Var hún að gera gys að honum — eða hvað átti hún við? Hún horfði rólega framan í hann, og af því hvað svipur hennar var hreinn varð honum ljost, hvað hun atti við. Djúpur roði fór um andlit hans; hann sneri sér undan og þagði. ' Hann gekk út að glugganum, stóð þar, horfði út án þess að hann festi augun á neinu. Móðir hans ávarpaði hann eklíi. Til þessa hafði hún ekk- ert látið á sér skilja, en vitað vel, hvað honum leið. Hún furðaði sig aðeins á því, að hann virtist eklci hafa sjálfur vitað það, en að honum skyldi hafa tekist svo lengi, að gefa tilfinningum sínum önnur nöfn en hin réttu. „Gjör þú það sjálfur, Vilhelm!“ Þessi áskorun, svo ein- föld og óvænt, reif bindið frá augum hans, velti brott fyrir- hleðslunni, og gaf hinum nýja, stríða, sterka mætti lausan tauminn, er hafði algerlega og óafturkallanlega náð valdi yfir honum, án þess hann hefði viljað við það lcannast. Nú skildi hann, hversvegna honum hafði fundist sem byrgt væri fyrir öll ljós í heiminum, er hann heyrði skrjáf- hljóðið í lungunum á Veru. Nú skildist honum til fulls, hversvegna hann hefði átt svo afarörðugt með, að bæla nið- ur kvíðann fyrir þeim degi, er hann kæmi í lækniserindum í sjúkradeild Veru, en hún öll á burtu. Nú skildi hann, hvers- vegna hann fann til bæði líkamlegs og andlegs sársauka, er hann heyrði á máli hennar, að hún væri þreytt á lífinu. Nú

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.