Brautin


Brautin - 15.03.1929, Side 1

Brautin - 15.03.1929, Side 1
Ritstjórar: Sigurbjörg Þorláksdóttir. Sími 1385. Marta Einarsdóttir. Sími 571. Brautin. Útgefendur: Nokkrar konur í Reykjavík. Sími: 491. Afgreiðslu annast Sigurborg Jónsdóttir. 1. árgangur. Föstudaginn 15. mars 1929. 37. töiublað. Fyr og nú. Öll nútíð alda og nrðja á sína fortíð að baki og ókomna tímann framundan. Öll nýtileg verk, sem unnin hafa verið í fortíðinni og at- hent eftirkomendunum i ein- hverri inynd, sýna inanndóm þeirra, sem unnu og ættu að verða eftirkomendununi hvöl til starfa, og skyldu ættu þeir að finna hjá sér til að sýna virðingu og halda við þeim minnisvörðum, sem henda má á að standi í beinu sambandi við inenningárgildi manna og staða. Allar þjóðir, sem meta sóma sinn nokkurs virði, telja sér skylt að viðhalda og prýða þau minnismerki sem reist eru til endurminningai' og menning- arauka um mikilihénni þjóð- anna. Var á það minst i einu af bæjarblöðunum fyrir nokkru að þörf væri, nú þegar, að styrkja fótstallinn undir myndastyttu Jónasar Hallgrímssonar. Og Reykjavikurbæ, sem að Jikindum er hér skylduaðili, verður að sldljast það, að hæg- ara og liostnaðarminna verður fyrir hæinn að halda slíkum hlutum við, en að láta þá fyrst eyðileggjast og verða svo að endurreisa þá að nýju. En til eru þau minnismerki víða uni heim, sem ekki eru manna- myndir en geyina þó sögulegar minnihgar um menn og atburði. Þjóðirnar eiga þar fornan og nýjan vin, sem er tengdur svo mörguni minningum frá for- tíðinni, og ætti hann að hverfa, myndu margir sakna. Við þessi minnismerki hafa þjóðirnar skyldur. Það er þjóðarsómi að halda þeim vel við. Einn af þessuin fornvinum Islands og þó allra lielst Reykjavíkurhæjar er Skólavar&an. i Hún a, eins og svo margt annað, „sína sögu, sigurljóð og raunabögu“. Hún er, eins og nafnið hendir ótvírætt á, tengd við menningu þessa lands. Saga hennar, sem að nokkru leyti er skráð, en að nokkru verður að lesast milli línanna, ber vott um islenskt lundarfar, -dug og þrautseigju, eins og það var hér áður þegar menn töluðu færra, en framkvæmdu þó. Þegar kröf- urnar til lífsþæginda voru naumast fæddar. Þegar menta'- þráin varð að vera nægjusöm, ef hún átti að l’á nokkuð til að svala sér á. Fákunnáttu og heimskuíegan sparnað þekkir Skólavarðán, en líka trygð og manndáð. Ber byggingarsaga hennar vott um stefnufestu, frainkvæmd og óeigingirni og verður því, um leið og hún er sögulegt minnisinerki Reykja- víkurbæjar, minnismerki um einstaklingstrygð og manndáð. Skólavarðan er eins og aldin móðir þessa bæjar, því fram- þróun bæjarins er .aðallega bundin við þá áratugi sem hún hefir staðið. Til liennar gengu menn snemma á morgnana og seint á kvöldin. Frá henni sást hin dýrðlega sólaruppkoma og hið óviðjafnanlega sólsetur og hinn fagri fjöllum lulcti sjón- deildarhringur sem umlykur Reykjavíkurbæ. Hún var eftir- spurð og aðsótt af öllu ferða- fólki, sem til bæjarins kom. Hún var einnig leiðarvísir fyrir þá, sem sóttu lífsbjörg sína, út á Faxaflóa á litlu bátunum sín- um, Skólavarðan var þeim nokkurskonar vit i. Hún stóð þá ein á bersvæði og þótti itur- vaxin. Hver veit nema margar af þeim framkvæmdar- og fram- farahugsjónum sem siðar hafa lyft þessum bæ, hafi einmitt vaknað lijá Skólavörðunni. Þar, sem land og sjór blasti við aug- anu, og þá um leið svo ótal margt sem þyrfti og mætti gera bæjarfélaginu og landi til gagns. En hvernig sendur á þessu minnismerki? Til hvers var það reist? Hver gerði það og hve gamalt er það? Eins og tek- ið er fram áður og nafnið bend- ir til hlýtur saga Skólavörð- unnar að vera bundin að meira eða minna leyti við skííla. Mætti því ætla að hér væri um verk slcólapilta að ræða, eða að Rvík- urbær hefði látið reisa liana, en livorugt er, uni þá vörðu sem nú stendur. Þó eru þau upptök nafnsins, að á dögum Skálholtsskóla höfðu skólapiltar í Slcálholti það sér til tilbreytingar að lilaða grjótvörður á holti einu þar skamt frá. Þegar svo Latínuskólinn flutist hingað til Rvíkur 1785 héldu skólapiltar sama hætti og hlóðu sér vörðu hæst í Þingholtinu fyrir ofan bæinn andspænis skólanum, sem þá stóð á Ilólavelli vestanmegin ð*asnænæH$nsHsnæHs @ Notið tækifærið! ® © m m © Nú er hver síðastur að fá vörurnar með gjafverði á Útsölunni © i m © § ívevsl EGILL JACOBSEN 2 m m ©»©«©«©K:a©n©n©n©*:s© tjarnar, svo að( hvað blasti við öðru varðan og skólinn. Hafa þeir að likindum orðið fegnir að hlaupa út úr skólahíbýlum sinum til að fá sér hreint loft og hitaspretti, því lífsþaegindi voru þar mjög af skornum skamti. Til dæmis urðu 30 pilt- ar að láta sér nægja 8 rúm til að sofa i. Og lestrarstofurnar sem voru ærið dimmar, var ekki hægt að liita upp, sumar voru ofnlausar, og þar sem ofnar voru, reyktu þeir svo mikið, að piltar kusu heldur kuldann. Þessir menn, sem mentaþráin hefir tekið útá skólabrautina, en áttu við marga örðugleika að búa auk þessara, svo sem knaft fæði og föt o. fl., urðu auðvitað að duga eða deyja. Urðu að sækja lireint loft og hita út fyrir skólaveggina og hitinn fekst ekki nema með starfi. Hólavallarskóli var svo fluttur að Bessastöðum á Álfta- nesi, sem kunnugt er, 1805, þótti óholt fyrir hinn andlega þroska pilta að hafa skólann hér í bænum. Var nú litið hirt um vörðu skólapiltanna á Þingholti og hefir hún að likindum fallið. En að Reykvikingar liafi sakn- að vörðunnar sést best á því, að um 1830 gangasl kaupmenn bæjarins fyrir því að varðan sé hlaðin upp og studd með tré- grind að utan. Er sagt að þeir hafi gert það til sæmdar Iírieg- er stiptamtmanni og til minn- ingar uin hann. Nefndu þeir vörðuna „Kriegersminde“ og létu letra það nafn á tréverlcið. En vaninn var sterkari, svo oftast var hún nefnd sínu gamla nafni, Skólavarða. Trjáviðurinn fúnaði fljótt og þá hrundi grjót- ið um leið og 1800 er hún alveg hrunin í rústir. Ekki voru Revkvikingar á- nægðir með þessi endalok. Gengst þá Árni Thorsteinsson, siðar landfógeti fyrir því að haf- in eru samskot til þess, eins og hann komst að orði, „að reisa Skólavörðuna úr rústum úr múrlímdum steini, bænum iil prýðis og bæjarbúum til skemt- unar“. Nokkurt fé safnaðist, svo byrjað var á verkinu, en ekki þóttu efni tii að hafa nema sem minst af steinlhninu, þekking- in þá af skornum skamti. Svo þegar varðan var komin vel á veg hrundi alt saman. Var nú búist við að hennar dagar væru taldir, því búið var að verja i hana öllu samskotafénu og nokkru framyfir. Svo leið og beið. Nú var engin Skólavarða og enginn bjóst við að hún inyndi rísa úr rústum framar. En 1868 fóru menn að taka eftir því, að farið var að aka grjóti að rústunum og vinna þar að steinsmiði. Menn undr- uðust þetta því enginn vissi til að neitt fé væri fyrir hendi til byggingar. Verkið gekk þegj- andi og hljóðalaust áfram. Enginn vissi hver lagði lil féð, en fyrir verkinu stóð cini stein- smiðurinn, sein þá var hér i Reykjavik, Sverrir Runólfsson. Veggirnir hækkuðu og nú voru þeir ahnennilega límdir. Allir reikningar voru greiddir en enginn heðinn um fé. Stendur svo i gömlum Þjóðólfi, að í október um haustið hafi það ekki verið neitt launungarmál, að bæjarfógeti Árni Thorsteins- son kanselíráð liafi einn gengist fyrir býggingu þessari og greitt alt féð og sagt fyrir um alla vinnu og tilhögun. Varðan var svo opnuð og afhent Reykja- vikurbæ 27. okt. 1868 og lxafði kostað 2129 kr. Þótti Árni Thorsteinsson hafa reist hér sér minnisvarða og verkið lýsa betur en mörg orð,

x

Brautin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.