Brautin


Brautin - 15.03.1929, Blaðsíða 2

Brautin - 15.03.1929, Blaðsíða 2
2 BRAUTIN Okkar árlega Skó-útsala stendur \í\r þessa dagana. Seljum til rýmingar fyrir Páska- vörunum. Kven-götuskó góða og fallega á kr. 6, 9,11.75 og 13.75. Barnaskófatnað af ýmsu tagi ofl. ofl. Alt með afslætti. Skóverslun B. Stefánssonar Laugaveg 22 A. DRAUTIN g kemur út á föstudögum. — g O Mánaðargjald fyrir fasta á- 0 O skrifendur er 50 aura; einstök O 0 blöð kosta 15 aura. 0 g AFGREIÐSLA blaðsins er á g Lokastíg 19, O g uppi. — Opin kl. 5—7 daglega. S O O oooooooooooooooooooooooo íyndiseinkunum hans, að í'ara sínu fram þegjandi og umyrða- laust. Þarna hefir nú varðan staðið sí&an, þolað stonna og regn og ekki fallið. 27. okt. sið- astliðið haust var hún 60 ára. En hvernig heldur Reykjavík- urbær þessu minnismerki við. Hann hefir engu kostað lil hyggingarinnar, en að líkindum het'ir hún verið máluð fyrir bæjarins fé. Nú þyrfti bærinn að sýna minningu gefandans þá sæmd, að laga minnismerkið svo, að það yrði Reykjavík til sóma og ánægju, ekki aðeins 1930 heldur altaf. Það þarf að hækka vörðuna, svo hún þoli sambýlið við tilvonandi stór- byggingar í nágrenni við sig. Þá fer hún aft sýna hvert að- dráttarafl hún hefir og hvílíkir smekkmenn á útsýni þeir hafa verið skólapiltarnir, sem völdu henni sæti. Hana þarf að skreyta svo hún verði háborg- inni til særndar, hún á að verða i'itsýnistiirn Reykjavíkur. Til þess þarf líka að laga haiía inn- an og hafa hana opna alla daga. Hafa þar kíkir til þess að bæði innlendir og útlendir, sem hér koma, geti skoðað náttúriifeg- urðina frá holtinu, þegar heið- skýrt er veður. Því þó hús Ein- ars Jónssonar myndhöggvára gnæfi hátt, er Skólavarðan ald- ursforseti holtsins og á því full- an rétt á að sýna fegurstu inyndina l'rá Skólavörðuhæð- inni. En svo þarf líka að mal- hika Skólavörðustíginn. Hann er og verður aðalgatan, sem all- ir útlendingar fara upp i bæinn til að njóta útsýnis þaðan og skoða safn Einars Jónssonar, og svo þegar hin fyrirhuguðu stór- hýsi rísa upp þar efra svo sem stúdentagarður, kirkja, háskóli og sundhöll. Vonandi tekur bær- inn bæði Skólavörðuna og stíg- inn til endurbóta fyrir 1930, þó gléyinst hafi að setja það á framkvæmdaráætlun bæjarins þetta ár. Slíkt má hann ekki láfa undir höfuð leggjasf. Náttúrufræðistímarit handa alþýðu. Ein af merkustu vísindagrein- um nútimans er náttúrufræðin. Þar rekur hver stóruppgötvunin aðra. Rannsóknir á öllum svið- um eru framkvæmdar af bestu visindamönum nútímans hjá helstu inenningarþjóðunum og árangur þessara rannsókna er sá, að auka og bæta þekkingu manná á heiminum, opinbera leyndardóma hans og gera mönnum það skiljanlegt, sem áður var óskiljanlegt eða á- giskun ein. Fyrir alla alþýðu hjer á landi eru þessi vísindi og árangur þeirra ókunnugl mál. Hún fær Iítið sem ekkert um þetta að vita. Hún lifir enn i sömu fáfræðinni og óvissunni sem hún lifði 1, þegar barna- skólanámi hennar var lokið. Lítið sem ekkert hefir verið gert af þvi opinbera til að auka skilning hennar og afla henni fróðleiks á þeim framförum, sem vísindin taka á hverju ári. Hjer er stór mikið og nauð- synlegt verkefni fyrir hendi. Verkefni, sem hefir þýðingu fyrir alla alþýðu langt fram yfir það sem flestir hugsa. Nú er aðaláherslan lögð á skáldskaparmentun alþýðu, inannlýsingar og ástalífslýsing- ar, kvæði o. s. frv. Helst eitt- hvað skemtandi og æsandi. Fróðleikslöngun fólksins dofn- ar við þetta. Það heldur að öll mentun sé fengin með því að þekkja rit Björnssons og Ibsens, Hamsuns, Garvices, Jack Lon- dons o. s. frv. éða þá hrafl úr Laxdælu og Njálu o. s. frv. Kröfur til fróðleiks- og ment- unarþroska alþýðu eru engar eða nær engar. Sumir alþýðumenn lita sjald- an í fróðleiksbók, sumar kon- ur aldrei. Um helstu skoðanir og athug- anir frægustu heimspekinga ver- aldarinnar veit fjöldi manna als ekkert. Menn eins og Kant og Spinoza hafa þeir aldrei heyrt nefnda á nafn, og svona inætti lengi telja. Það er ekki von að inerkilegt eða fjölskruðugt hugsanalíf geti blómgast hjá al- þýðu vorri meðan ekkert er gert af því opinbera til að gla>ða áhuga hennar fyrir fróðleik og visindum. Menn munu halda að alþýðu- skólar vorir hæti nokkuð úr þessu. Og að vísu eru þeir til nokkurra bóta fyrir yngri kyn- slóðina. * Eii þegar stuttu og slundum hálfdauðu náttúrufræðisnámi alþýðuskólanna lýkur, Sækir aftur í sanía fáfræðisfarið, þar sem altaf er staðið í slað með námið, en söðugar framfarir verða á fræðasviðinu. Nema nú er kvað ver farið en heima setið. Því sumt fólk heldur, að það hafi aflað sér nægs fróðleiks með náminu, og þurfi þar litlu eða engu við að bæta. En sannleikurinn er sá að fróðleikurinn, sem var ef til vill nokkurs virði þegar það sótti skólann, er þegar lengra líður fram oft villa ein og fá- fræði. Nýjar rannsóknir leiða nýjan sannleika í ljós. Það ranga verður að breytast. Það iná því ekki hætta alt í einu að drekka af fróðleiks- lindinni. Því við það kemur al- gjör stöðvun á fróðlciksþroska manna. Þá dagar uppi á and- lega vísu. Hugsanalif jieirra verður fáskrúðugra og eyðilegra. Þá vantar nýja hrifstrauma, sem hleypa sálarlífi jieirra í ólgu og baráttu. Svefn og doði andleysisins færist yfir alt, hugsanalíf jieirra eða skorðar jiað í hinum þrengsta farveg sjálfsb jargarviðleitnarinnar. Fólkið verður heimskara og sljóvara, i stað jiess að verða greindara og gáfaðra. Hvernig má breyta þessu. Hvernig má auka fróðleiks- löngun aljjýðu og hvetja hana til hugsunar og athugunar á lífinu og náttúrunni, framar Jjví, sem beint þarfnast vegna bar- áttunnar fyrir hinu daglega brauði. Þetta er athugunarmál margra manna, en eitt ráð vildum vér benda á, sem gæti komið að nokkuru gagni í þessum efnum. Þetta ráð er, að þingið og jafnvel bæirnir styrki útgáfu mánaðarrits eða blaðs um natt- úrufræðisleg efni og önnur þau efni, sem vísindin fjalla um og alþýða hefir gagn af að kynn- ast. Þetta blað eða mánaðarrit þyrfti að vera svo ódýrt, að al- þýða ætli auðvelt með að kaupa þuð, en jafnframt svo vel og létt skrifað að fólk liefði alment not al' að lesa það. Nú vill einmitt svo vel lil að vér eigum góðan mann, sem er ágætiega fallinn lil að taka að sér ritstjórn slíks tímarits. Þessi maður ér hr. Magnús Björnsson náttúrufræðingur. Magnús var svo hneigður fyrir þessi fræði að þegar í lat- ínuskólanum lagði hann alt kapp á nám þeirra og varði öll- Nankinsföt. Þetta al-viðurkenda RE.G.\I/vaRÍM er trygging fyrir haldgóðum og velsniðnum slitfötum. OSTARj og alskonar viðmeti í stærstu úrvali hjá okkur Silli StValdi „Bip-flop" kven-inniskórnir, eru endingarbestu ogþægilegustu inniskórsemflvtj- ast hingað til lands. Fást aðeins í Skóbúð Reykjavíkur Aðalstr. 8. — REYNIÐ ÞÁ NÆST — um frístundum sínum til að auka þekkingu sína á þeim sem mest. Eftir að hafa lokið stúdents- prófi sigldi hann til Hafnar til að gera náttúrufræðisnám að aðalnámsgrein sinni. Hafði hann öll hin bestu skil- yrði til að jictta inætti takast, en óviðráðanleg atvik urðu til þess að hindra hann i þessu á- formi hans og varð hann því ttð snúa heimleiðis nauðugur vilj- ugur og hverfa frá þvi háskóla- námi, sem allur hugur hans stóð til. Það er gamla sorgarsagan, sem oft endurtekir sig hjá oss íslendingum að góðum gáfum fylgir sjaldan sú gæfa að fá not- ið þeirra til fulls. En þrátt fyrir það, þó erfið- ar kringumstæður hindruðu það, að Magnús fengi að ljúka þvi háskólanámi, sem hann æskti, hélt hann samt sem áður áfram náttúrufræðisnáini sínu hér upp á eigip spítur. Hann varð sjálfur sinn eigin kennari og sótti fast eftir öllum þeim fróðleik, sem viðkom sérgrein hans. Má nú telja hann með helslu sjálfmentuðu náttúrufræðingum vorum. Og væri alþýðu vorri

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.