Brautin


Brautin - 15.03.1929, Blaðsíða 4

Brautin - 15.03.1929, Blaðsíða 4
4 BRAUTIN ® ® |]urtapottar| allar stærðir I l/a/í/. Poulsen, ® Klapparsííg 29. Sími 24. ® 1 Ódýrt. is SS E 5 B. rs rs 12 12 B 12 12 12 51 52 51 51 Strausykur kr. 0,30 pr. '/i kg 51 Molasykur — 0,35 — — Hrísgrjón — 0,25 —-----KS Hveiti — 0,25 — Kaffi brent og malað — 1,10 — '/< — Kaffibætir 50 aura stöngin. Sætsaft 50 aura pelinn. Verslunin FELL, Njálsgötu 43. Sími 2285. [sirarsirsirsirsirsirsirsirsi 51 þessa, þegar taxtar Læknafélags- ins eru ákveðnir. En svo virðist ekki gert. Það er hart, að þurfa t. d. að greiða kr. 14 l\-rir eina skyndi- vitjun að næturlagi, og þó kost- ar bærinn bíl handa lækninum. En ekkert tillit virðist tekið til þess. Og þetta er aðeins lág- markið. Þetta er alveg ofvaxið fátæku fólki að greiða, einkum ef slíkt kæmi oft fyrir. Því hér við bætisl svo meðöl, stundum sjúkrahjúkrun, vaka hjá sjúk- lingnum, ef uin alvarlegan sjúk- dóm er að ræða o. s. frv. — Hvernig á efnalítið fólk að geta MILLENNIUM hveiti er best til bökunar. cTœsí fívarvQÍna. klofið þetta? Vér sjáum það ekki. Sumir læknar segja auðvitað sem svo: Þetta kemur okkur ekkert við. Og það er að vísu rétt. En þetta kemur því opin- bera við. Það verður að sjá um það að læknataxtar þeirra manna, sem það sjálft kostar til náms, séu ekki svo háir, að fá- tækri alþýðu sé um megn, að njóta kunnáttu þeirra og snilli, þegar nauðsyn krefur. Vér sjáum ekki annað ráð betra við þessu en það, sem hent var á í greiinni hjer í blað- > inu um „Lyfjabúð Sjúkrasam- lagsins“, en jmð cr, uö koma ú sjúkrasamlagsskyldu hér i bæn- um fijrir efnalítið og efnalaust fólk. Því þó þau gjöld, sem hér eru nefnd séu lítt viðráðanleg, þá kastar fyrst tólfunum, þegar til skurðlækninga kenmr, því þá getur gjaldið oltið á liundruð- um króna. Þarf elcki hér að lýsa þvi, hve mikill baggi slikt er á fátæku heimili. En ennþá virtist það opinhera ekki hafa viljað gera þær ráðstafanir til að bæta úr þessu, sem æskileg- ar væru, en kanske nú fari úr þessu að rætast, og það fari að sjá hver skylda því ber til að Iétta sem mest höl hinna 'sjúku og þjáðu. Sannur viðburður. Atburður þessi gerðist fyrir tveim árum, norður í Húna- vatnssýslu. Tvær ungar stúlkur 12 og 1(» ára að aldri, fóru skemiferð til næsta bæjar. Þetta var um vet- ur. Dvöldu þær á bænum frain eftir degi, gættu ekki tímans fyr en farið var að dimma. Fóru þær þá af stað og var fylgt á miðja leið að heimili þeirra. Var þá komið svarta myrkur. Halda þær nú lengi áfram, uns þeim fór að finnast leiðin æði löng'. Þykjast þær þá vita uð þær fari villur vegar. Bærinn sem þær voru frá, stendur á hálsi og er mjög vandratað að honum. Verða þær þá hræddar mjög, er þær uppgötva þetta og taka að biðja guð fyrir sér 1 á- kafa. Alt í einu var sem leiftiir kæmi frá himninum, svo að al- bjart varð í kringum þær. Sáu þær þá hól nokkurn, sein er í nánd við bæinn og gátu þá átt- að sig á, hverja leið fara skyldi. Diindi þá aftur; en þær gengu * x ^ af mjög góðri og þektri ^ tegund, sel ég nú með >*< - . />\ >7J >.< ' innkaupsverði y< >.< gegn greiðslu út í hönd y< ef viðskifti geta orðið ^ v< strax. — Að eins nokkur y< y< siykki til. y< rmS /i\ ^ GUÐNI A. JÓNSSON, § JftíC Austurstræti 1. — Sími 1115. /X yg y< ismæs Eldhúsáhöld: Kafflkönnur 5,00 Pottar 1,65 Ausur 1,00 Flautukatlar 3,95 Þvottabretti 2,95 Þvottabalar 3,95 Hitaflöskur 1,40 Handklæðahengi 2,25 Fatahengi 2,00 Blikkflautukatlar 0,90 Siprðor Kjartansson Laugaveg og Klaparstíg. áfram uns þær komu á hólinn, en þá sáu þær ljósin í gluggun- um heima hjá sér. MeSlimatala Sjúkrasamlágs Reykjavikur hefir aukist siðustu 2 inánuði um 152. Prentsmiðjan Qutenberg. 138 XVIII. Frú Gripenstam tók á inóti Veru af hinni mestu alúð og innileik, og fór með hana inn í herbergi sitt, þar sem Vil- helrn beið. Þarna birtist Vera honum svo að segja í nýrri mynd. Hún hafði lagl af sér hjúkrunarkonuhúninginn, og var nú klædd dimmbláum klæðiskjól með stuttum ermum og hvítuni kniplakraga. Hettan var horfin og glóbjart, silkimjúkt hár- ið sveipaðist um hið fagra höfuð. Nýi húningurinn gerði það að verkum, að hún kom honum í svip ókunnuglega fyrir, en dró hana þó jafnframt nær honum, þar sem þessi búningur var í fullu samræmi við hið nýja samband, er á var komið milli þeirra. Hún horfði á hann hálffeimin, en jafnframt skein ástin úr auguin lienni, og hún stokkroðnaði, er hann beygði sig niður að henni og kysti hana í viðurvist móður sinnar. Hún hafði ekki búist við því, og auk þess liafði hún við nánari íhugun um nóttina komist að nokkuð annari niðurstöðu um það, er fram undan lá, en samrýmst gat við þenna koss. Frú Girpenstam tók sér sæti í stólnum sínuin, þeim hin- um venjulega. — Með leyfi, mælti Vera alúðlega, um leið og hún settist á fótskemil, sem stóð til hliðar við stólinn. Hún studdi handleggnum á hné frú Gripenstam og leit blíðlega á hana. Vilhelm og móðir hans brostu hvort til annars. — Eg tel það góðs vita, að þú heíir þegar hitt á sætið mitt, mælti hann. 139 , Fyrst af öllu kom henni ósjálfrátt til hugar að standa upp, svo sem hefði henni orðið á einhver óhæfa, svo ný- stárlegt og óskiljanlegt fanst henni að vera orðin svo ná- tengd honum. En frú Gripenstam varnaði henni þess. — Vilhelm er vanur að sitja hjá mér, cins og þii núna, þegar við kjósum að vera tvö ein og hann er í mildu skapi, og eg vona að fá að hafa þig einnig hjá mér í gamla sætinu hans. Hvað gat Vera gert annað, en taka vel upþ þessa miklu alúð? Og enn hrast hana áræði til að halda fast við það, er hún við rólega íhugun hafði ásett sér. Nú leiddist talið að ferðalaginu, og heilsuhælinu, er Vera átti að dveljast um stund, og jafnframt að því, hve lík- urnar væru miklar fyrir góðum hata. Um þetta var Vilhelm næsta fjölorður. Vera andmælti honum eklci, en þó lagðist eins og skuggi yfir andlitið, og henni fanst hún ætti að taka til mótmæla. Skömmu síðar stóð frú Gripenstam á fætur. — Þið þyrftið, að mér finst, að vera tvö ein stundar- korn, mælti lnin og brosti við þeim. Vera hafði staðið upp og horft á eftir frú Gripenstam, því að nú var stundin komin, er hún þóttist þurfa að segja Vil- helm frá því, er hún liafði verið að hugsa um uin nóttina. En hún hikaði við, af því að hún var þess fullviss, að það mundi hryggja liann. Hún lyfti höfði með þessari kurteisi og yndisþokka, sem fyrst af öllu hafði vakið eftirtekt hans á henni; hún leit á hann og opnaði varirnar, en áður en henni hafði tekist að

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.