Brautin


Brautin - 05.04.1929, Page 1

Brautin - 05.04.1929, Page 1
Ritstjórar: Sigurbjörg Þorláksdóttir. Sími 1385. Marta Einarsdóttir. Sími 571. Brautin. Útgefendur: Nokkrar konur í Reykjavík. Sími: 491. Afgreiðslan er á Lokastfg 19. Sfmi 1385. 1. árgangur. Föstudaginn 5. apríl 1929. 39. tölublað. lárnbrautarmálið. Brautin gefur 300.000 krónur yfir árið upp f vexti þegar á 10. ári, samsvarar það 5°/o af stofnkostnaði Brautin Befiir Jtegar á 10. ári 300 þúsund krónur yfir árið upp i vexti. Áætlun fræðimanna sýnir þann mikia hag þessa þjóðþrifafyrir- tækis, að þegar á 10. ári gefur hún mörg hundruð þúsund kr. upp í vexti af kostnaðarupp- hæð brautarlagningarinnar. Er það mjög glæsilegt, þar sem kunnugt er, að flestar aðrar samgöngubætur hjer á landi og kringum land, gefa lítinn arð upp i kostnaðinn. Mest alveg bein útgjöld. Og þó er það allra viturra manna mál, að sam- göngubæturnar séu samt sjálf- sagðar. Hér er sú bót í máli, að vænta má hins besta af braut- inni í framtíðinui, því eftir því sem flutningar aukast og ræktun vex, eftir því fer brautin að borga sig betur. Petta hafa járnbrautaróvinir séö. Og þetta óttast þeir mest að fólk korni auga á, þvi þetta eru hin mestu meðmæli með brautinni. Þess vegna hækka þeir f sifellu lagningarkostnað- inn til að fela sem rækilegast árlegan reksturshagnað brautar- innar, því hann verður auðvit- að að áætlast þeim mun minni, sem stofnkostnaðaráætlunin er höfð hærri. Fölsun kostnaðaráætlunar- innar hlýtur því einnig að vera fölsun rekstrar- og viðhalds- áætlunarinnar. En auk þessa beina hagnaðar, sem brautin hefir f (ör með sér, er hinn óbeini hagnaður, þó laugt um meiri. Hann skiftir ekki tugum þúsunda. Hann skiftir miljónum króna. Með brautinni er alt Suður- landsundirlendið, ræktanlegustu sveitir landsins, komnar í traust og örugt samband við fullkomn- ustu höfn á landiuu, allan tlma árs og jafnframt eru þær orðnar samkeppnisfærar við keppinauta bænda vorra á helstu laudbún- aðarmörkuðum í Englaudi. Viku tii hálfsmánaðarlega geta bændur sent afurðir sínar nýjar og ó- skemdar til úllanda og fengið það verð fyrir, sem best er greitt á aðalheimsmarkaðnum. Smjör bændanna, kjöt, ostar, egg, kart- öflur, mjólk niðursoðin o. s. frv. Alt þetta eiga þeir að geta fram- leitt og sent út jafnóðum og þeir afla þess. Auk þess, sem þeir geta selt mikið af því hér i bæaum með góðu verði. Að þetta sé ekki þjóðarhagu- aður, er tæplega hægl að efast um. Og hann svo mikill, að jafnvel bjartsýnustu framfara- menu, geta vart hugsað sér hve breytingarnar verða miklar írá því sem nú er. En við stórræktunina og ó- dýru járnbrautargjöldin bætist enn einn kosturinn, sem Reyk- víkingar munu fyrstir allra fá að njóta. Framleiðslan verður mikið ódýrari en áður. Sveitirnar geta framleitt mikið meira og alt vinnuafl verður þar af leiðandi miklu ódýrara. Véla- vinna kemur víða í stað hin dýra og nær ófáanlega mann- afls, þar sem hægt er aö koma því við. Mjólkin verður ódýrari. Út- lendu kartöflurnar og niður- soðna mjólkin hverfur. Inn- lendur matur i stað útleuds matar. Það er takmarkið. Sveitirnar munu aftur sýna, afi par drýpur smjör af hverju strái. Ausiausveitiniar og- aOrir landslilutar. Ein af aðal mótbárunum gegn járnbrautarmálinu og sú laug skæðasta, þó ólíklegt mætti virð- ast, er sú, að aðrar sveitir lands- ins, en Suðurlandsundirlendið hafl ekki gagn af brautinni, og þvi megi ekki og eigi ekki að leggja hana. Petta er ekki rétt. Hagur og góð afkoma jafn stórs landbún- aðarsvæðis og Suðurlandsundir- lendisins hlýtur að hafa í för sér gagu og beill einnig fyrir aðra landshluta. Þvf það hlýtur að lélta hinum sameigiulegu byrðum, sem allir landsmenn verða að bera. En auk þess, hvaða gagn er að því að bæudur á Suðurlands- undirlendi séu í skulda og fá- tæktarbasli? Hver heflr gagn af því? Hverjum er það til góðs? Þvert á móti hlýtur það flest- um að verða hagur að þeir rétti við aftur. Það er þvi helber öf- und og rötarskapur ef aðrir iands- hlutar geia ekki unt Suðurlands- undirlendi nú að komast sem fyrst úr hlípunni. En auk þess er þetta öfundarhjal alls ekki réttmætt. t*ví aðrir landshlutar hafa feugið mörg og mikil fríðindi, sem Suðurlandsundirlendið heflr orð- ið að bera eins og aðrir lands- hlutar, án þess að þvi hafi verið það til nokkurs gagus heinlínis. Sem dæmi má nefna strand- ferðaskipin, sem heimta mörg hundruð þúsund króna tillög úr rikissjóði á ári, en Suðurland hefir ekkert gagn af. Til hafnar- bóta hafa aðrir landshlutar feng- ið mikinn ríkisstyrk en Suður- land mjög lítinn. Bankaútibúin á Austurlandi og Vesturlandi hafa gefið eflir margar miljónir króna til þessara fjórð- unga á sifiusfu árum. Suðurlands- undirlendið hefir enga uppgjöf skulda fengið enn, svo teljandi sé. Svona mætti lengi halda á- fram, og alt bendir það á það, að með réttu á Suðurlandsund- irlendið fulla heimtiugu á styrk ríkisins til brautarlagDÍngarinnar. Enda mun hún beint og óbeint verða rfkinu til gagns og gengis, eins og þegar hefir veiið marg sýnt fram á. Pað er þvi óviturlegt og rangt af fulltrúum annara landshluta að láta ö/und og lúalegan smá- sálarskap verða til að seinka þvi að austanbœndur fái þá sam- göngubót, sem þeir þurfa að fá og sem þeim að réltu lagi ber að fá möglunar- og mótþróalaust. Áveiíurnar og brautin. Nú þegar hafa hinir fram- sæknn austanbændur ráðist í voldugustu áveitufyrirtæki, sem enn þekkjast hér á landi. Þetta hefir kostað þá mikið fé og verði ekki hægt að notfæra sér þessi áveitusvæði að verulegum mun, þegar í nánustu framtið, má búast við að þessi stóru framfarafyrirtæki verði þeim að eins byrði og þeirri fjárfúlgu, sem til þeirra hefir verið varið, að mestu á glæ kastað. Framfaraóvinir hafa mjög nítt austanbændur fyrir hve stórhuga þeir eru og mundu glaðir sjá þá kikna undir hinni mikiu fjár- hagslegu byrði, sem þeir hafa lagt sér á herðar í þeirri öruggu

x

Brautin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.