Brautin


Brautin - 05.04.1929, Blaðsíða 4

Brautin - 05.04.1929, Blaðsíða 4
4 BRAUTIN Brunatryggingar sími 254. Sjóvátryggingar sími 542. MILLENNIUM hveiti er best tii bökunar. cTœsí fivarvQÍna. ss Sa gjaldmælis bifreiðar altaf til leigu hjá B. S. R. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, en hjá B. S. R. — Stude- baker eru bíla bestir. Ferðir til Vífilsstaða og Hafnarfjarðar alla daga á hverjum klukkutíma. Best að ferðast með Studebaker drossíum. — Ferðir austur í Fljótshlíð þegar veður og færð leyfir. Afgreiðsluslmar 715 og 716. BMASTÖD EEIKJAVÍKUE Austurstræti 24. kemur, beldur en karlmenn og síst ótryggari þeim málstað, sem þær hafa tekið sér fyrir hendur að verja, heldur en þeir. Heldur er hitt að konur geta orðið of hættulegir keppinautar karl- mannanna. Þeir óttast sýnilega, aö konur geti komist í ýmsar þær hálaunuðu tignarslöður, sem þeir skipa og á þingi geti þær komið í veg fyrir að þeir framkvæmi marga hluti, eins og þeir hafa helst tilhneigingu til. T. d. eru konur oftast gætnari í fjirmálum, svo að bitlingaaust- ur sá, sem nú er svo mjög tíðk- aður, myndi sennilega fara þverrandi, ef tillaga Brautarinn- ar í kjördæmaskipunarmálinu næði fram að ganga. Tillagan var sú, að konum yrði með réttlátari kjördæma- skipun trygð þingsæti að jöfnu við karlmenn. En þá reis stjórnarblaðið Tíminn upp með ótta og illind- um útaf tillögunni. Auðvitað af þröngsýni og eigingirni flokks- stjórnarinnar, og skelfingu fyrir þvf, ef þetta yrði i virkilegleik- anum, þá myndi umbótastarfs- semi kvenna verða of stórvirk og myndi setja skarð í þeirra svo vel múruðu hervirki. Enda er það áreiðanlegur sannleikur, að til þess að endur- urbæla þetta eitraða og hatnrs- fulla pólitíska loft, sem nú er hér á landi, þarf óeigingirni og sjálfsfórn kvennanna. Og það verður að takast. Með auknu starQ kvenna að opinberum málum vex þeim vit og þróttur. Hugsanalíf þeirra verður fjölskrúðugra. Pær sjá að þeim er ætlaður starfi engu minni né óveglegri en karlmönn- nnum. Þær eru meiri hluli allra landsrnanna. — Að réttu lagi eiga þær því að hafa öil ráð og völd, samkværat kenningu Tím- ans um, að meiri hlutinn eigi öllu að ráða. En þær vilja fara hægt og rólega að öllu. Pær vilja fyrst fá lögtrygða jafna aðstöðu við karlmenn á Alþingi. Búa sig sem best uudir þann starfa og leggja hug sinn og kraft að öllum þeim framfnra- mélum, sem þjóðinni má til gagns og frægðar verða. Öld kvennanna er að rísa upp. Sigur mannúðarinnar og sið- göfgisins er í nánd. Hatursstefn- urnar, morð- og manndrápa- § Heidruðu húsmœður! § Munið að eins og að undan- O förnu er og verður ávall ódýrast § og best að versla hjá » Verslun „Ö R N I N N“ g Greitisgötu 2 A — Sími 871. octoðoaoaooooooaoðosoooo PILSNER Ðest. Ódýrast. IN N L ENT ÖLGEHN EGÍLL SKALLAGRÍMSSÖN stefnurnar eru að fá sinn skæð- asla óvin fram á vígvöllinn: Trú kvenuanna á sigur kær- Ieikans og óeigingirnarinnar. Vertu djarfur, djarfur, djarfur, og vertu hvervetna djarfur, en vertu ekki of djaifur. (Spenserj. Prentsmiðjan Gutenberg. 146 til að elska þig, einan allra? Það var það, að þú vaktir hjá mér lotningu, og það hafði engum fyr tekist. f fyrstu var lotningin blandin ótta, nii hefir ástin rekið á brott óttann. Ekki get eg hugsað mér neitt verra, en að styggja þig eða falla í áliti þínu. En eg vona að aldrei komi til þess! Vorið hérna uppi undir fjöllunum er átakanlega fagurt, en tekur um leið svo mjög á taugarnar. Eg get ekkert að- hafst. Eg þarf ekki annað en renna huga að hjúkrunarkonu- starfinu, þá verð eg lémagna, og fæ þá ekki skilið, hvernig eg fór að leysa það af hendi. Hvort eg sakna starfsins og þín? Eg held cg sé of þreytt til að sakna nokkurs. Eg held eg sakni ckki einu sinni þess, að kraftarnir eru þrotnir, því að það er svo mikil hvíld í þvi að þurfa þeirra ekki, og mega bara hvilast og vera aðgerðarlaus. Eg tala svona blátt áfram um þreytuna, af því að eg hygg það veki þér engan óróa, þar sem þú nú heyrir, að þreytan hefir komið mér í það hugarástand, sein hjálpar mér til, að tóra þetta áfram. Þótt eg sé enginn læknissnillingur, heldur aðeins uppgjafa hjúkrunarkona, hefi eg vit á, að láta mér líða vel, og eg geri heldur engan skapaðan hlut annan. Stundum sækja á mig órólegar hugsanir, er vel mættu glepja fyrir mér, ef eg leyfði þeim aðgöngu. En það geri eg ekki. Mér þætii gaman að vita, hvort þig grunar, hverjar þær hugsanir eru? Það eru ekki fagrir fuglar og söngrödd hafa þeir enga.----------- En þú, ástin mín, skalt hjálpa mér til að reka þá á flótta. í framtíðarlandi okkar skulu söngfuglar eiga sér h^'gð og hú, og syngja um sættir og líf! Allir eru mér svo góðir hér, þótt ókunnugir séu mér í gær, eru þeir orðnir kunnugir mér næsta dag. Herbergið mitt er sólsælt, herg-hliðarmyndin þín styrkjandi á að horfa', himininn vorblár og —• maturinn fyrir tak. Hitinn, þ. e. a. s. i mér — er þetta kringum 38. En lækn- irinn okkar er samdóma prófessornum og þér um sjúkdóms- könnunina, og sendir mig ekki á sjúkrhælið það, sem — eg — má — ekki — nefna. Hefi eg þá ekki fleira um að skrifa? Jú, það er áreiðan- lega víst. Svo margt, að eg sé ekki fyi:ir endann á því. Endir verður þvi enginn á bréfinu, þótt eg setji depi) við það. Alt sem óritað er sendi eg þér hugskeytaleiðina. Dr þessu fer eg nú að búast við svari frá þér, glöð í lund — fyrsta bréfinu þínu. En hversu indælt sem það verður, þá hafðu það ekki of langt, eða hvað! Hún Vera Jnn. Þetta stutta hréf lýfti Vilhelm öllum á loft, og vermdi hann, Jíkt og sólmeltað bros frá ástmey hans; hann gleymdi allri þreytu og hyrjaði þegar á svarinu. — Hjartað mitt! Til þess* að þú þurfir ekki að bíða alt of lengi, nota eg nóttina til að svara bréfi þínu, sem eg kyssi. Þetta hefir verið erfiður dagur, allmargir skurðir í þinni deild, og nú í kvöld illkynjajð stórmeiðsli, er eg hefi lengi verið að fást við. Annar fóturinn svo mölbrotinn, að eg varð að taka hann af; hinum fætinum ætla eg að reyna að hjarga. 000000000(30000

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.