Brautin


Brautin - 12.04.1929, Blaðsíða 3

Brautin - 12.04.1929, Blaðsíða 3
BRAUTIN 3 oaooaocK»MHMH»»aooooooaoa » S BRAUTIN O kemur út á föstudögum. — O 0 Mánaðargjald fyrir fasta á- 0 skrifendur er 50 aurn; einstök O blöð kosta 15 aura. 0 AFGREIÐSLA blaðsins er á S Lokastíg 19, uppi. — Opin kl. 5—7 daglega. S O 000000000000000000000000 r s / Sumarkjólar, Sumarkápur, og alt til fermingar drengi og stúlkur. S. Jóhannesdóttir, Austurstræti 14. (Beint á móti Landsbankanum). Sími 1877. fyrir s S S 1 5 § Ítf/S/Æ/Æ/S/Æ/Æ/Æ/S/Æ/Æ/Æ/Æ/S/Æ'/Æ/Æ/Æ/Æ’/A/Æ/Æ/Æ/Æ/S/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ.'Æ/f/Æ/*/*/* þeim er timarlíöa. Að hylja ó- knitti félaga sinna fyrir fulltíða fólki álíti þeir hina drengileg- ustu dygð, en oftar hinn mesta ódrengskap að segja þá frá slíku eður kalla fulltiða-menn til að hegna fyrir órétt sem einum hefir gerður verið. Fyrir stúlkubörnum er sálar- lífið venjulega dálftið á annað veg. Þær dáðst þó jafnt og drengirnir að hreysti og ítur- leik en jafnframt tinna þær sér þó annað verkefni; heimilis- störfin verða meira til fyrir- myndar i leikjum þeirra og að hlúa að því sem þeim þykir vænt um, en andúðin gegn þvi sem þar er fyrir utan er oft hlífðarlítil og ósanngjörn. Ef þeir sem umgangast börn, athuga vel þetta sálarlff þeirra, þessar takmarkanir á vfðsýni Eldhúsáhöld: KaffiMnnnr 5,00 Poltar 1,65 Ansnr 1,00 Flantnkatlar 3,95 Þvottabretti 2,95 Þvottabalar 3,95 Hitaflöskur 1,40 Handklæðahengi 2,25 Fatahengi 2,00 Blikkflautukatlar 0,90 Sigurður Kjartansson Laugayeg og Klajnarstíg. Mannborg. Eru vönduð- ust. jafnan fyrirliggjandi. Hafnarstr. 11. — Reykjavík. þeirra og samúðartilfinningu, gæti þaö verið góður grund- völlur undir leiðsögn þá, er ber að veita börnunum, ná elsku þeirra og vilja til náms og starfa, sem fyrir þeim liggur að inna af hendi i framtiðinni. 152 vissi, að þegar er þau væru orðin ein, mundi þiðna af honum klakinn, og hún mundi segja honum eins og væri, og þau mundu bæði hlæja að öllu saman, og alt falla í ljúfa löð. Ó, hversu hún hlakkaði ákaft til sæluríkrar samvistar þeirra næstu þrjá dagana! Er þau höfðu snætt, gengu þau út, og stefndu til fjalls um veglausa troðninga. Hann þreyttist aldrei að horfa á hana, og hið feimnislega, skæra augnaráð hennar har þess Ijósan vott, hve mjög hiin hafði þráð að líta andlit hans af nýju. Hún var ekki þannig útlits lengur, að ætla mætti, að hún væri á leiðinni úr þessum heimi til himins, eins og út leit fyrir siðustu verustundir hennar á sjúkrahúsinu, heldur hitt, að hún væri þess nú albúin að dvelja lengur hér á jörðinni. Fyrir þá sök var ást hans bundin styrkari von, framtíðarhorfurnar bjartari, en meðan hann var á nálum um bata hennar, svo sem í upphafi hafði verið. Hann rétti út hendurnar til þess að draga liana að sér, en hún vék sér undan í flýti, og leit í kringum sig hálfflótta- lega, en þó brosandi. — Hér getur verið fult af fólki í hverjum runna, mælti liún glaðlega í aðvörunarróm. — Er það siður fólks að hafast við í runnunirm hér upþ frá? — Já, menn geta rekið sig hér alstaðar á heilsuhælisgesti; það gctur borið að höndum áður en varir. Vertu þess vegna var um þig! — Á eg þá að dvelja hér í þrjá daga án ]>ess að fá að PREPARATIONS Hvort heldur sem þér kaupið Oatine-Cream Oatine-Snow Oatine-Tannsápu Oatine-Raksápu Oatine-Rakcream Oatine-Talkum-duft Oatine-Andlitsduft Oatine-Handsápur Oatine-BriIIantine Oatine-Glyceryne Oatine-Balm þá fylgir jafnan miði. Fyrir 6 stóra slíka miða eða 12 smáa fáið þér ókeypis lok á Oatine-postulínskrukku úr ekta silfri. Á lokinu er eng- in auglýsing en aðeins rúm fyrir fangamark yðar. Miðarnir fylgja hvar sem þér kaupið Oatine vörur, en lokin afhendast í JF'rettir. Banamaður kjallara- íbiiðanna óhollu. — Fyrsti kvenfulltrúi á þingi voru ber nú fram hið þarfasta nýmæli: Að banna að gera ibúðir i jarð- húsum (kjöllurum) nema þær fullnægi eftirtöldum atriðum: 1. Að jarðhúsið sé ekki grafið dýpra í jörð, en 1 meter á þeim hluta, sem ibúðarherbergin eru í. 2. Að allir gluggar í ibúðar- herbergjunum viti móti sólar- átt — frá réttu austri til rétt vesturs — að eldhúsi og búri fráskildu. 3. Að forgarður ekki mjórri en 6 metra greini húsið frá götunni. 4. Að öll ibúðin sé rakalaus, með sæmilegri hitun og um- gengni. Þá skal og bæjarstjórnum og hreppsnefndum heimilt að banna íbúð i jarðhúsum, sem ekki fullnægja þessum skilyröum. Þetta hefði þegar fyrir löngu átt að vera lögboðið. Hefði þá mörgum þeim óþverra ibúðum, sem nú eru leigðar út fyrir mannabústaði, aldrei verið hrófl- að upp. Það er gleðilegt, að kvénfull- trúinn skuli vera fyrsti maður á þingi voru, þessu, sem verður bara 1000 ára á næsta ári, sem hefir haft mannrænu i sér til að taka fyrir þann voða, sem af slæmum og rökum, niður- gröfnum kjallara-myrkraholum kann að leiða fyrir núlifandi og framtiðarkynslóðir á tslandi. Er nú vonandi, að karlmenn- irnir sjái nú loks svo sóma sinn, Guð hennar mömmu. 149 mömmu, til þess aÖ þú gleymir þvi ekki, að þaö er þó mannsmynd, en ekki kynjamynd úr steini. Hvernig skyldi eg eiga að svara þvi, er þú af svo mikilli nærgætni skrifar um í líkingarfullu máli, um fugl- ana sönglausu, sem eru andstæða lífsins og sáttfýsinnar. — Heimur vor er enginn rósagarður, elskan min. Og hvernig á maður að vera sáttfús gagnvart syndinni? En með þér hefir líf mitt öðlast nýjan kraft; þú gerir mig að nýjum manni; i fylgd með þér eru söngfuglarnir, — yíirgefðu mig aldrei. Vertu mér miskunsöm og þolinmóð, jafnvel þótt eg komi öðruvisi fram, en þú helst kysir! Uinfram alla muni bið eg þig að forðasta allan óróa. Legðu ekki hugann að öðru en því, að verða heil heilsu. Gæti eg ekki verið viss um að þú gerir það, hlýt eg sifelt að vera á nálum um þig. Þessvegna skaltu, Vera min, vera lireinskilin við mig i sama hlutfalli og þú elskar mig! Á morgun- bíður mín alvarlegur skurður og klukkan er að ganga tvö; þess vegna slæ eg botn í bréfið að sinni. Eg kyssi í anda augu þín og munn, og bið þig að lifa, lifa min vegna! Vilhelm. XX Eftir því sem leið á sumarið tók Vera æ meiri bata, og að haustinu gaf læknirinn þapn úrskurð, að ekkert væri framar að óttast. —--------Jæja, Vilhelm, nú skaltu ekki Iáta koma flatt upp á þig, þótt þér berist til eyrna, að eg sé tekin fyrir al-

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.