Brautin


Brautin - 26.04.1929, Blaðsíða 1

Brautin - 26.04.1929, Blaðsíða 1
Ritst jðrar: Sigurbjörg Þorláksdóttir. Sfmi 13(S. Marta Einarsdóttir. Sfmi S71. Brautin Útgefendur: Nokkrar konur í Reykjavík. Sfmi i 4S1. Afgreiðslan er á Lokastfg 19. Sfmi 1385. 1. árgangur. Föstudaginn 26. aprfl 1929. 42. tölublað. 1 mrn riTrii ri ri rii ri^ rii ri ri Afnám lyfjaíolla. 1 Siðan Brautin flutti hinar at- byglisverðu greinar um »Lyfja- búð Sjúkrasamlagsinsa og »At- hugasemd við Lyfjabúð Sjúkra- samlagsins«, hefir komist hinn mesti skriður á það mál, að reyna að koma þegar i stað á lækkun lyfjaverðs. Er enginn vafi á þvi, að Braut- in á sinn mikla og góða þátt i þvi, að þetta nauðsynjamál er nú komið fyrir alvöru á dag- skrá þjóðarinnar og er nú fylgt með atbygli af allri alþýðu manna. Hr. alþm. Jón Baldvinsson bar fram á þessu þingi tillögu um rikiseiakasölu á Iyfjum. Hafði hr. landlæknir Guðm. Björnsson stutt málið með »álifi« sfnu, en Læknafélag fslands og og Lyfsalafélagið lögðu á móti þvi, var frumvarpið því felt með svohljóðandi dagskrá frá Jóni i Stóradal: »f trausti þess að ríkisstjórn- in láli fara fram endurskoðun á núgildandi Iyfjataxta og athuga hver ráð muni vænlegust til þess að lækka verð lyfja fyrir almenning, tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá«. Eins og lesendum Brautar- innar mun i fersku minni, varð deila milli hennar og hr. lyf- sala Stefáns Thorarensen um lyfjataxtann, þótti lyfsalanum það rangt hjá Brautinni að lyfja- taxtinn væri of hár. Nú er komið fram álit sjálfs Læknafélags Bvíkur, um þetta atriði og styrkir það mjög mál- stað þann, sem þetta blað bélt fram. Álitið segir svo: »í vor- am augum er það mergur máls- ins, að unt sé að fœra hið afar- háa lyfjaoerð niður og gefa út sanngfarnan lyfjataxla. Einka- salan heíir þann kost, að stjórn- in fengi íulla vissu um inn- kaupsverð, og gæti samið tsxt- ann eftir þvf, en nú mun íiann saminn að mestu leyti i blindni sftír danska lyfjataxtanum. Oss virðist þó, að heilbrigðisstjórn- inni ætti ekki að vera það of- vaxið, að vita um sannvirði lyfja, með því skipulagi, sem nú er, annaðhvort með þvi að fá að rannsaka innkaupsreikninga lyfjabúðanna eða með þvi að leita upplýsinga frá útlöndum, að svo miklu leyti, sem reikn- ingar lyfjaverslunar rikisins hrökkva ekki til þess að vita um verð á öllum lyfjategundum«. Það virðist engum vafa und- irorpið, eftir lestur þessa álits, að Læknafélaginu þykir lyfja- taxtinn of hár, og saminn eftir slæmum heimildum. I'að sem Brautin nú vill sér- staklega benda á til lækkunar á lyfjum er að afnema nú þegar alla tolla af lyfjum, hverju nafni sem nefnast, og þar á meðal láta alt áfengi, sem til lyfja- blöndunar fer alveg álagningar- laust af rikinu. Þetta gæti nokk- uð lækkað verð lyfjanna, eftir þvi sem best verður skilið af grein br. Stefáns Thorarensen. Petta vill Brautin benda stjórn- inni á og væníir, að fá þegar framgengt. En aðal-tillaga Braaiarinnar i sjúkramálunum er og verður aimennsjúkrasamlagsskyldafyrir efnalaust og efnalitið fólk. I'cgar hún er fengin er fá- tæklingunum trygð góð aðstaða, þegar sjúkdómar og heilsuleysi steðjar að, eftir þvi sem föng eru á nú. Um þetta merka mál hefir enn enginn skrifað af velvilja og skilningi á kjörum fátæklinga nema þetta blað, en nú er von- andi, að sem ilestir fari að veita því eftirtekt og ljá þvi fylgi sitt. Við gerum aldrei eins vel og vera ætti við þá, sem sjúkir eru og fátækir, en mannúðarstefna kvenna or þó smátt og smátt að ryðja sér til rúnn hér á landi og hún á marga góða fylgismenn, sem betur fer, þó sumir þeirra vilji ekki láta mjög á sér bera opinberlega, en reyna frekar að vinna sem mest i kyrþey. Efnaverðmætl mannilm. Maður sem er 150 pund er tæplega 27 króna virði ef selja ætti hann eftir markaðsverði. Efnin í honum eru þessi: fosfór, kalkefni, eggjahvftuefni og brennisteinn. Feitin er um 9 króna virði, járnið naumast nóg í lítinn nagla, sykur og salt of- urlítið, kalk aftur á móti svo- mikið að kalka mætti veggi á meðal hænsnahúsi, fosfór nægði í 2200. eldspitur, magnesium væri nóg til að skrautlýsa Ieik- svið einu sinni og eggjahvitu- efnið samsvaraði um 100 eggjum. Therma landskunn rafurmagns-straujárn hafa lækkað mikiö í veröi. I Júlíus Björnsson, raftækjaverslun. Austurstræti 12. Jk J.LUt JLUkUL JLUW JLJL JL JL JLUL JLUL fi. ULUL'Jk<JI.'JL|JI. ik JL ¦írli rl.i ri'rh r\i r WrH rh rh rli r|i nirhy h rh rli rh r J-i r h'r 1 i'rl w Wr Ji r Ji'r. Islenska lúsin. Einn yngri rithöfandanna is- lensku heiir ritað mikið nm ó- þrifnað Islendinga. Hafa margir reiðst greinum hans af því þær hafa verið all- hvassyrtar og harðorðar og nokkuð hrokakendar. Eigi virðist ástæða til að reið- ast æskumönnum, þó þeir séu nokkuð heitir og ákafir, þegar þeir leggja út i baráttu gegn þvi, sem þeim finst þjóðinui sé mjög til ámælis og skaða, og þó þeir séu nokkuð háværir og dálilill sjálfbirgingsskapur iþeim og ofsi. Æskan er svo óþolinmóð og fjörmikil. Henni finst eldra fóik- ið taka svo litið tillit til sinna tilfinninga og sinna dóma, að hún megi til með að brýna dá- litið raustina og tala all digur- barklega, ef henni á að verða nokkuð ágengt með áhugamál sin. En vér sem erum fullorðnir megum ekki taka þetta mjög óstint upp fyrir unga fólkinu. Þökkum hamingjunni fyrir það að æskan er tjörmikil og vili berjast af kappi fyrir því, sem hún telur rétt vera, og sækja fast gegn því, sem henni þykir miður í fari þjóðarinnar. Daufur æskulýður, hugsjóna- laus og baráttudeigur er mesta hrygðarmynd, og megi æskan ekki hafa trú á kraft sinn og hlutverk sitt og berjast af móð, fyrir sinum tilfinningum og sin- um skoðunum þá eignumst vér heldur aldrei tápmikla, þrosk- aða fullorðna menn, heldur gungur einar og áhugaleysingja. P\í sá, sem kúgar æskulýð- inn eða dregur kjark og trú úr honum, hann veikir einnigkraft og trú og áhrifalöngun þeirra sömu manna, þegar þeir eldast. Það er altaf leiðinlegt og við- kvæmt mál að tala um óþrifn- að okkar Islendinga. En því miður er ekki hægt að komast hja þvi, þvi hann er nokkuð mikill á sumum sviðum. Og úr honum verður ekki bætt nema að sé fundið og nokkurt aðhald haft um að breytt sé til hins betra. Það, sem Brautin nú vill minnast dálitið á, er islenska lúsin. Lúsln er tvimælalaust vottur um óþrifnað. Hún er þvi miður til á möryum heimilum hér á landi, bæði i kaupstöðum og til sveita. Nokkur gangskör hefir verið gjörð að þvi hér i barnaskóla Beykjavikur að reyna að eyða henni, en furðu lifseig virðist hún samt vera, þetta er eðlilegt þvi þó barn frá lúsaheimili sé hreinsað, er það gagnslitið ef lúsinni er ekki útrýmt alveg af heimilinu, þvi annars fær barn- ið hana brátt aftur. Sumir munu ef til vill halda, að það sé helst hjá fátæka fólk- inu, sem liisin heldur sig, en svo er hvergi nærri altaf. Marg- ar fátækar konur eru svo þrifn- ar, að þær halda börnum sín-

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.