Brautin


Brautin - 10.05.1929, Blaðsíða 2

Brautin - 10.05.1929, Blaðsíða 2
2 BRAUTIN joaoooooocKXJoaocfaaaaooag BRAUTIN keraur út á {östudögura. — O MánaCargjald fyrir fasta á- 0 skrifendur er BO aura; einstök O blöö kosta 15 aura. AFGREIÐSLA blaðsins er á Lokastlg t 9, S uppi. — Opin kl. 5—7 daglega. ooooooooooooooooooooooof Hjúkrunarkonur vorar hafa reynt að bua sig sem best undir starfa sinn. Pær vilja reyna að ná eins góðri þekkingu á sinu starfl, sem kostur er á. Þær vilja ekki standa erlendum hjúkrunarkonum að baki. En þvi meira nám sem þær leggja að sér, þvi dýrara verður það, og þvi nauösynlegra að kaup þeirra sé viðunandi. Nauðsynlegt væri það einnig að þær færu öðru hvoru til útlanda til að kynnast hjúkr- unarframförum þar sem best. En þvi lægra sem kaupið er, þvi erfíðara er þeim þetta. Haaplækkunin og Jafuadarmennlrnlr. Það setq alla furðar mest á ( þessu móli, er framkoma jafn- aðarmanna. Eins og kunnugt er, teija þeir það rétt, eða hafa að minsta kosti talið það rétt, að berjast fyrir kauphækkun verkamanna og ef lækka heflr átt kaup þeirra, hafa þeir brugðist reiðir við og reynt að hindra það. Fyrir þetta hafa þeir fengið lof margra manna, þvi fjöldi fólks álitnr að verkamenn fái ekki þann hlut frá borði, sem þeim að réttu ber og sem þeir þurfa til sæmilegs lifsframfæris. Nýlega hófst verkfall hér á togaraflotanum og hjá Eimskipa- félaginu vegna þess að starfs- menn heimtuðu 57% hækkun. Studdi Alþýðublaðið þessa hækkun eftir föngum og mælti hörð orð i garð atvinnurekenda fyrir að ganga ekki þegar að henni. / ■ Endirinn varð sá, að stjórnin miðlaði málum með eftirgjöfum úr rikissjóði. Kauphækkunin komst á, mikið fyrir atbeina jafnaðarmanna. En hvernig snúast þessir sömu menn við niðingslegustu kauplækkun, sem enn hefir þekst heflr hér á landi: kaup- iækkun dómsmálaráðherra við hjúkrunarkonurnar. Þeir þegja. Fegja eius og steinar. Peir láta lækka kaup þeirra um þriðjung án þess að æmta eða skræmta. Ef þetta eru ekki svik, blá- köld svik við jafnaðarstefnuna, þá vitum vér ekki hvað á að kalla það. En af hverju framkvæma þeir þessi svik? Halda þeir að fólk taki ekki eftir þessu? Halda þeir að íslenskar konur séu al- Allar ofannefndar vörur eru nýkomnar heim, allar af nýjustu tísku og verðið — við allra hæfi. — V'. Þer & v'. Yi h’f. eruð að eins orstutta stund að Iesa aug- lýsingu þessa. Athugið vel hvað hér er upp talið, því það má vera, að hér sé eitt- hvað, sem yður vantar. Karlmannadeild: * Slobrokkar, afar smeklilegir. Byronskyrtur, margar legundir. Tennisbuxur, allar stærðir. Kakiskyrtur, margar tegundir. Manchettskyrtur, hvítar og mislitar. Fiibbar, linir, hálfstífir, og harðir. Margar tegundir, allar stæröir. Hattar, harðir og linir. Hanskar, úr geitaskinni, rúskinni, vaskaskinni og dogskinni. Einnig Tauhanskar, Silki-hálsklútar, 1 g> ^ Silki-treflar, > -b Silki-vasaklútar. J J= £ Ryk- og Regnfrakkar. Föt, blá og mislit. Vinnusloppar. Dömudeild: Barnanáttföt úr flóneli. Náttbuxur, fyrir börn. Silkinærfatnaður með blúndum, Tricotine. Silkinærfatnaður fyrir börn. Sportsokkar úr ull, silki og baðmull. Smábarnatreyjur, ísgarns-barnaföt, margar tegundir. Kvenhanskar, Silkislæður og sjöl, Silkiklútar, / Regnhlífar, Kvensokkar, úr ull, ísgarni, silki og baðmull. Sundbolir, Sundhettur, Barnahúfur úr ull og silki. Álnavörur: IJIIarkjólatau, Ullarmosselin, Baðmullarkjólatau, Flonel í sloppa, Do. í nærföt. Svuntutvisttau, Mislit tvisttau 'í sængurver. Sængurveraefni, hvítt. Náttfataefni, Fóðursilki, Crepe de Chine, Gardínutau, hvít og mislit. Gardfnur afpassaðar, Stores, Dyrat jaldaefni, C heviot í drengjaföt og kjóla. Sumarkápur, Kvcnkjðlar, Ryk- og Regnfrakka Golftreyjur alls konar Drengja-Matrósaföt Drengja-frakkar og margt fleira. veg blindar? Eða er það svo, að jafnaðarmenn hngsi sér að hækka kaup sæmilega launaðra karlmanna um 57°/o, en lækka hið lága kaup kvenna um 33 — 40% ? Vér vitum þetla ekki. En jöfn- uður er það ekki. Og ilt er það, að jafnaðar- menn, sem hafa þessa stjórn, sem nú situr, alveg i vasa sín- um og geta gert alt sem þeim þóknast með hana, skuli vera þau lítilmeuni að styðja dóms- málaráðherra i hiuni ódrengi- legu og ranglátu meðferð hans 7- ~ --=? Gótftrevjur. Fallegt og fjölbreytt úr- val ávalt fyrirliggjandi. Manchester. Laugaveg 40. Sími 894. b... -...— á binum fámenna hóp bjúkr- unarkvcnna. Og sist mun vaxa orðstír þeirra af þvi níðings- verki. Voðaleg stefna. En það ódæði, sem framið hefir verið af dómsmálaráðherra gegn hjúkrunarkonum vorum, er miklu hættulegra og víðiæk- ara en i fyrstu sýnist. Petta er ne/nilega aðeins byrjunin. Þetia er fyrsta skrefið á þei ri tiraut dómsmálaráðherra, að lækka alt kaup kvenna um þriðjung. það skal enginn halda, að dómsmála- ráðherra ætli að láta hér staðar numið. Petta er aðeins byrjunin. Hann er að reyna fyrir sér með hinni níðingslegu kauplækkun hjúkr- unarkvenna, hvað hann megi bjóða konum þessa lands. Ef honum tekst að fá þær til að þola þessa lækkun mótmælalaust, ætlar hann auðvitað að halda áfram. Alt kaup kvenna á þá að lækka að miklum mun. Kauplækkunarsvipa dóms- málaráðherra á þá að riða þétt og hart um bak starfskvenna rikisins. Alt kaup þeirra á að lækka um þriðjung eða meira. En fé það, sem þannig er hægt að hafa af þeim, á að nota til að kaupa stjóininni fylgi og stuðning. Þess vegna er þessi kaup- lækkun svo varhugaverð. Þess vegna er svo nauðsynlegt að aliar isienskar konur standi sem einn maður gegn þessu oíbeldis- verki dómsmáiaráðherra. Braulin er eina blaðið, sem þorað heflr að mótmæla þessu framfeiði, þessari niðingslegu stefnu dómsmálaráðherra. Hin blöðin hafa þagað. Suin af því þau álita, að konum eigi og megi bjóða alt og telja alt kaup eftir þeim. Önnur vegna þess að þau liafa þegið bitlinga og styrki af stjórninni. Brautin álitur að kaup kvenna megi ekki og eigi ekki að lækka, þegar kaup karlmanna hækkar stórkostlega. Hún vili að meiri kaupjöfnuður komist á milii karlmanna og kven- manna, þvi þau verk, sem konur vinna, eru flest engu slður nauð- synleg en verk karlmanna. Hún inun því standa föst og

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.