Brautin


Brautin - 10.05.1929, Blaðsíða 3

Brautin - 10.05.1929, Blaðsíða 3
BRAUTIN 3 einbeitt gegn hinuin stórkostlegn kauplækkunaráformum dórns* málaráðherra við konur þessa iands og hún skal nota alla sina krafta til þess þau nái ekki fram að ganga. Hún veit að hún muni fá stuðning allra góðra og réttlátra kvenna í þessu máli. Og þó að isl. konur séu máske fyrirlit- legar og einskis góðs maklegar i augum dómsmálaráðherra, þá ætla þær sér nú samt að standa á móti hinni hæltulegu og rang- látu kauplækkunarstefnu hans af fremsta megni, og dómsmála- ráðherra skal vita það, að isl. konur hafa lika vilja og geð, þó stiltar séu. Fréttir. Hlatsfofu heíir frk. Pjóla Stefáns opuað í Aðalstræti 9, hér i bæ, þar, sem áður var versl. Sigurþórs Jónssonar úr- smiðs. þó húsrúm sé ekki mikið, er þar öllu einkar vel og smekk- lega fyrirkomið, má vænta þess að aðsókn verði góð, og menn kunni eins vel við sig þar og i hinum stærri sölum. Matstofan heíir á boðstóium smjör og brauð, the, kaffi, öl og ávexti. EÍDnig verða af- greiddir smjör og brauð nestis- pakkar i sumarferðalög og pönt- unum út um bæ veitt móttaka. Sími Matstofunnar er 2310. Járnbraut, Járnbraut og ehkert nema Járnbraut. Siðastliðinn laugardag gerði versta veður. Fyrir austan var LITLA BÍLSTOÐIN Sfmar: 668, 2368. hefir áætlunarferðir á hverjum degi milli Reykjavíkur — Stokkseyrar Og Eyrarbakka. Fyrsta flokks lokaðtr bílar NASH ogBUICK þreifandi norðanbylur. Veður ar svo slæmt, að menn muna ekki annað eins á þessum tima árs og varla svo slæmt vetrar- veður um langt skeið, segir fregn frá Pjórsártúni. Veðurhæð afarmikil og blindhrið. Fjölda margir bílar hriðteptir fyrir austan fjall og á fjallinu. Tveir bílar teptust i Kömbum og fóru mennirnir þaðan gang- andi niður veginn og áttu bágt með að rata. Á sunnudag lögðu 12 bilar í fylkingu að austan. Voru mokstrarmenn i fremsta bílnum og ýinsir farþega höfðu fengið lánaðar rekur og var bilunum svo rudd braut i gegnutn verstu 168 lagi við mig. Meðan þú heldur trygð við hann, áttu ekkert heimili hjá mcr, engan föður og — enga móður. Þessi örin snart hjarta hennar. Hún stundi við og leit á hann í angist, með bæn í augum, og spentum greipum. — Hvernig getur þii verið svo harðbrjósta, faðir minn? hvíslaði hún í hjartnæmum róm. — Segðu honum upp; þá skal eg slá striki yfir þessa samræðu, og alt kemst i samt liorf milli okkar og áður. — Það get eg ekki. Hvers vegna geturðu það ekki? Hverjuin töfrum hefir hann beitt þig? Astarinnar, hvíslaði hún. Gisslcr rak upp bitran hæðnishlátur. — Það er lagleg ástT sem er fengin með því að varpa saur á föðurinn. Það hefir Vilhelm ekki gert. Hann hefir að eins sagt mér, hvernig á því stóð, að majór Gripénstam misti Fallsla, og þú cignaðist það. Ef nokkuð er niðrandi fyrir þig, faðir ininn, í þeirri frásögn, þá er það ekki sök Vilhehns. Gisslcr varð orðlaus yfir þessari óheyrilegu dirfsku, er honum þótti vera, og varð óttasleginn, er hann fann, hversu hatrið var að gagntaka sálu hans gagnvart dótturinni, er hann lil þessa hafði elskað eins heitt, og honum, eftir skap- gerð sinni, var unt. Vera viknaði, eflir að hafa mælt þessum þungu orðum, og hélt áfram í klökkum róm: Æ, faðir minn góður, eg vildi óslta þess inniiega, að Melrose’s Tea er best. Heildsölubirgðir hjá Ó. Johnsen & Kaaber. snjóskafiana. Mestan hluta dags- ins voru þeir á leiðinni, en strönduðu svo í snjó neðan við Hólm. Þar urðu allir að ganga af bílunum og niður að B.dd- urshaga. Hvað segja nú bila- skrumararnir? Hvað segir nú svikaskjalið, sem stjórnin er að pukrast með til að vinna istöðu- litlar sálir gegn áhugamáli austanbænda? Hvort éru nú loks að opnast augu manna fyrir göllum bílanna sem vetr- arsamgöngutækis á heiðum uppi, þegar þeir stöðvast með öllu, ef veruleg drífa kemur að sum- arlagi? Er nú vert að verja mörgum miijónum króna i ónýtan kákbilveg austur fyrir þessi dvergtæki? Nei. Járnbraut og ekkert nema járnbraut. Hún verður að koma og það strax. Ung kona á þlngt Breia. Nýlega var kona kosin á þing Breta, setn er aðeins 24 ára að aldri. þykir þetta miklum tíð- indum sæta hjá hinu mikla heimsveldi. Alstaðar eru konurnar að láta stjórnmálin meira og meira til sin taka. Þær eru þegar að fá GuO hennar mömmu. þann metnað i sig, að láta ekki karlmennina fara með sig eins og kjöltukrakka i stórmálum þeim, sem þjóðina varðar. Yngri kynslóðin er að rfsa upp. Hrista af sér hlekkina og taka þátt i baráttu hins góða, frjáls og óhindruð. Heimurinn er að breytast, og karlmennirnir hrista höfuðin yfir dirfsku þeirra. Ætlið þið nú lika að dirfast þess að fara að hafa sjáifstæð- ar skoðanir án þess að spyrja okkur karlmennina um leyfl, segir Tiraaritstjórinn, og hristir höfuðið svo ákaft að kvarna- skellirnir heyrast langar leiðir. Barnaloikvelllr og skipulagsiioíndin. 1 hinni stórmerku grein hér í blaðinu 12. f. m. »Börnin okkar«, var getið um þá miklu nauðsyu fyrir æskulýðinn, að honum væri séð fyrir grænum túnum lil leika, einkum yngri börnun- um. Um þetta ættu allir góðir menn að geta orðið sammála. En hveruig hefir Skipulags- nefnd Rvfkurbæjar séð um þetta. Bendir nppdráttur heuuar til þess að svo sé? Ef það er ekki, er þá ekki nauðsynlegt að konur reyni að koma þvi til leiðar við uefnd- ina og bæjarstjórn að úr þessu verði bætt sem fyrst. Vér megum ekki gleyma börnunum okkar, þó smá séu, þau þurfa að fá loft og sól, fagra leikvelli, umönnun og gott atlæti. Fau munu borga okkur það margfaldlega, sem við leggjum f sölurnar fyrir þau. Og í framtiðarskipulagi höf- 165 neitun haföi fyigt ofsaleg reiöi út af óréttmætum grun, mundi hún liafa sannfærst, því að ekkert kaus hún fremur en það, að geta trúað á sakleysi hans. En í stað þess að bera af sér sakir, tók hann í hams- lausri reiði að ausa úr sér bitrum ákærum á hendur Vilhelm, og það áleit Vera sönnun fyrir sekt hans, þó afarþungt félli henni að komast að þeirri niðurstöðu. — En það mannhrak! hrópaði hann, og skutu augun gneistum. Að ræna mig sæmd og heiðri í augum eigin- barns míns! — Það hefir hann ekki gert! svaraði Vera, albúin þess gð Aerja Vilhelm. — Ekki það? Úr því þú getur koinið með þessar getsakir gegn föður þinum? En það varmenni! Eg vildi óska að eg hefði hann hérna milli handanna. Gissler krepti hnefana svo að þeir hvítnuðu. Þótt Veru þætti býsna óviðfeldið að sjá föður sinn í þessum ham, þakkaði hún eigi að siður sínum sæla fyrir, að það var hún, en ekki Vilhelm, er var sjónarvottur að þessari ofsalegu reiði. Sjálfrar sinnar vegna var hún ósmeyk, cn hitt var það, að faðir hennar var ekki ólíkur særðu villidýri, og það var aftur staðfesting þess, að eitthvað væri bogið við fyrri breytni hans. Hann hafði líka þegar í stað þókst skilja, hvaða hlutabréf hún ætti við. Var það ekki votlur þess, að enn, eftir að þó svo langt var um liðið, væri einhver viðkvæmur blettur á samvisku hans, og að einmitt það hefði valdið þvi, að hann misti stjórn á sjálfum sér?

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.