Brautin


Brautin - 17.05.1929, Blaðsíða 4

Brautin - 17.05.1929, Blaðsíða 4
4 BRAUTIN Á sumarfötum og ryklrökkum gera menn tvímælalaust best kaup hjá okkur, því þar er sniðið best, úrvalið stærst og verðið lægst. Fatabúðin. er svo stjórnin að pukrast með, en þorir ekki að birta opinber- lega. Er sagt að dómsmálaráð- herra sendi forsætisráðherra i snattferðir milli trúnaðarmanna til að sýna þeim svikaskjalið og telja þá fast á að vera gegn járnbrautinni, en samtímis lætur hann þræl sinn i Tímanum lofa sig hástöfum fyrir einlægni sina og trygð við járnbrautar- málið. Er hægt að komast öllu lengra í lævisi? Hafa menn nokkurntíma heyrt um svona rótarlega óhreinskilni? Hafa menn nokkurntíma heyrt um annað eins kjarkleysi? Og af hverju pukrið og óhreinskilnin? Af því bændastjórnin skammast sín fyrir að bregða fæti fyrir nauðsynjamálið mesta. Hún veit að það verður henni til ævar- andi smánar ef upp kemst. Þessvegna látast vera með því, en vinna á bak við tjöldin af öllum mætti á móti því, og austan þingmannadulunum má veifa eins og henni þóknast. Konan afhýðir kartöflnr: Eg skii ekki hvers vegna þú ert alt af að kvarta yfir rakhnifnum Nýkorilið með e.s. Gullfoss mjög mikið úr- val af allskonar vefnaðar vörum. - Verðið sanngjarnt eins og vant er. Póstkröfur sendar hvertálandsem er. Verslun Gnnníórunnar & Go. EimsRlpafélagsliúsiau. Sími 491. er trygging gseðu m. Nankinsföt á fullorðna og börn. Stærst úrval. — Best gæði. O. Ellingsen. þinum, það er besti hnífurinn í húsinu eg flysja alt af kartöflur með honum, og hann bítur alt alt mikið betur en mínir hnífar. Betlarinn í eldhúsiuu: Ó, viljið þér ekki gera svo vel og gefa mér svolítið að borða, eg hefi ekki bragðað heitan mat í fjóra daga: Stúlkan: Hérna er diskur með mat, auminginn. Betlarinn: Hamingjan góða, það er þá í fimta sinn brauð- súpa í dag. Stjórtjón er það heilbrígðn þjóðfélagi, að bæirnir offylliss af fólki, en sveitirnar tæmist að sama skapi. [Campell Bannermann i rœðu i parlameniinuj. Lítil ágóði. Fljót skil. ) Sladnœmist hér. Stórkostlegt úrval af ódýr- ) um og fallegum BARNA- •) BÍLUM í mörgum litum. • HJÓLHESTAR á kr. 15,00. B ARNAREKUR. HJÓL- BÖRUR. HLAUPAHJÓL. BARNAVÖGGUR m. in. fl. •) ') EDINBORG ) ) ooaoaoaociaoaaooooooaðeoa s o o Heiðruðu húsmœður! ** ® Munið að eins og að undan- ^ O förnu er og verður ávalt ódýrast Ö 0 og best að versla hjá jsjj § Verslun „Ö R N I N N“ g O Grettisgötu 2 A — Sími 871, O 000000000000000000000000 Prentsmiðjan Gutenberg. 170 Hún gat engu orði komið upp. Hvað gat hún líka sagt frekar? Ef til vill var það hin sára hrygð hennar, er gerði hann tnildari í skapi. Því að, eftir að þau höfðu gengið þögul stundarkorn og nálgast gistihúsið, nam hann staðar og mælti: — Þrátt fyrir alt sem þú hefir brotið gegn mér, fyrir áhrif þessa níðings, skal eg fyrirgefa þér, gleyma öllu og skoða þig aftur sem dóttur mína, ef þú segir honum upp. En alla þá stund, er þú heldur trygð við hann, kannast eg alls ekki við þig. Skilurðu mig? Vera laut höfði til svars. Hún gat engu orði komið fram af þurrum, nábleikum vörunum, og kverkarnar voru herptar saman. XXII. Þegar faðir hennar var farinn án þess að láta blíðkast, og án þess að breyta í neinu hinum hörðu skilmálum, er hann hafði sett henni, skrifaði Vera Vilhelm bréf í örvilnan sinni, þar sem hún skýrði honum frá öllu, er fram hafði farið milli þeirra feðginanna. ---------Hefi eg stygt þig með því að segja svona fljótt frá trúlofun okkar, og með því að haga mér svo klaufalega? Eg ætlaði mér að sætta ykkur, og í stað þess hefi eg fjar- lægt ykkur hvorn öðruip miklu meir en nokkru sinni áður! Ef til vill útskúfar þú mér nú — og til hvers á eg þá að grípa?---------- Vilhelm lét hendina, ej- hann hélt á bréfinu með og hann hafði lesið til enda, falla í skaut sér. 171 Ot úr stórum, skærum augunum skein meinfýsi. Nú gat hann glaðst yfir því að vita, að loks fengi Gissler makleg málagjöld fyrir fláræði sitt. Þetta var fyrsta hugsun hans, en brátt skaut upp annari hugsun, er dró iir gleði hefndarhugans. Refsingin hafði hitt hinn seka sakir hreinskilni og stað- festu Veru, en það varð henni sjálfri þungur kross. Villielm, sem vissi, hve tilfinninganæm hún var, sá i hendi sér, live ákaft hún hlyti að taka sér nærri vissuna um misferli föður hennar, svo og hitt, að hann vildi ekki kannast við hana sem dóttur sína. Hann settist því þegar niður og skrifaði Veru huggunar- bréf, glaður yfir því, að finna hjá sér nægan kraft til að vernda hana. Nú væri hún tvímælaláust sér bundin, og ást hans á henni fann hann, að var svo þróttmikil, að hann megnaði að bæta henni upp það sem hún hafði inist. Han'n bað hana um að treysta sér í öllu, svo sem hún væri þegar orðin eiginkona hans. — ------Rektu á braut harðri hendi svörtu fuglana, sem enga hafa söngröddina, skrifaði hann í lok bréfsins. Við sem eigum framtíðina fyrir okkur höfum ráð á því, að láta alt undangengið vera gleymt og grafið-------------. Þetta bréf, er hana hafði dauðþyrst í að fá, og sem tók langt fram því, er hún liafði þorað að vonast eftir, varð henni dýrmætur hugarléttir, létti at' henni hinum nístandi sársauka, og gerði það að verkum, að hún gat grátið út harm sinn. Á þenna hátt jukust henni kraftar til að reyna

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.