Brautin


Brautin - 28.06.1929, Blaðsíða 1

Brautin - 28.06.1929, Blaðsíða 1
Ritstjðri: Marta Einarsdðttir. Sín.i 571. Brautin Útgefendur: Nokkrar konur í Reykjavík. Slmii 491. < 1. árgangur. Föstudaginn 28. júní 1929. 51. tölublað. «ii«A^»»iiAAn«»AAt>nAA»i»iAAtm<H **P>'H" "wiw" ••¦rni** **»fti*]** '••mi** •* — Arsafmæli Brautarinnar ¦ XIMIVv«*)W"MVV",'V\/'*'*V\/"**\/ 41>wit«uytti«yi/IM(oV""W""V WK»»«fc* iiHAA*iMAAH"AAMiiAAMiiAAi»iiAÍI"AtiNAA»'MAAtiiiAAiniAAii»tAA»»«»ii** Mesta stjórnmála-afrek islenskra kvenna. Öflugasta sporið stígið til að skapa (s- lenskum konum fullkomið jafnrétti, sjálf- stæði og völd í öllum opinberum málum. Ný frumleg íslensk stiórnmáiastefna hafin, sem berst fyrir þvi, að hefja þjóðina á æðra stig mannúðar- og siðferðis. Siðgöfgisstefnan sett í öndvegi. Sjaldan hefir nokkurt blað hér á landi haldiö merkilegra ársafmæli, en það, sem Brautin heldur nú. Sjaldan hefir nokkurt blað hér, á jafn skömmum tíma, unnið annað eins stjórnmála- afrek og hér hefir verið unnið, þegar tekið er tillit til allra að- stæða. Brautin er fyrsta vikublað kvenna. Það er í fyrsta skifti, sem ísl. konur hafa þorað að hefja vikuútgáfu blaðs hér á landi. Þetta eitt er svo stór- merkur viðburður, að ætti að nægja til að gera hana fræga i sögu íslenskra kvenna á öllum tímum. En hér er enn meira um að vera. Brautin er fyrsta stjórn- málablað íslenskra kvenna. Það er ef til vill enn meiri viðburð- ur. Það þarf þor og kjark til að ryðja nýjar brautir. Það þarf viljafestu til að brjóta í bág við gamlar kreddur og hleypidóma og hiklaust ganga fram til bar- áttu fyrir því, sem maður telur rétt vera, en sem venjan, hleypi- dómarnir og almenningsálitið er í nöp við, af því það er nýtt og frumlegt. Það er enginn vandi að tala eins og fjöldinn, hugsa eins og fjöldinn og haga sér. eins og f jöldinn. Það þarf ekkert áræði til að bergmála það eins og páfagauk- ur, sem allir aðrir hrópa hugs- unarlaust og skilningslaust. Slikt getur jafnvel hvert barn, sem búið er að fá málið. En hitt þarf þor og dugnað, að taka sig iit Yir f jöldanum og hefja nýja sókn og nýtt starf. Og það er þetta, sem konur þær, sem að Brautinni hafa staðið, hafa gert. Og þessvegna er starf þeirra svo óendanlega mikils virði fyrir islensku þjóð- ina. Þær eru brautryðjendurnir miklu, sem fyrstar sjá, að ísl. kvenþjóðin getur aldrei rétt sig úr kútnum og komist til þroska og sjálfstæðis, nema hún fari að verða sjálfs sín ráðandi á þjóðmálasviðinu. Hætti að verða sauðkindur sem meira og minna valdasjúkir og hrokafullir karl- menn geta dregið í dilk hjá sér, þegar þeir þurfa á að halda til atkvæðasöfnunar, en fyrirlitið og lítilsvirt þegar þeir eru bún- ir að láta þær kjósa sig. Nota þær eins og sálarlausai', leiðitamar, hugsunarlausar, ó- sjálfstæðar, andlausar atkvæða- kindur, sem þeir geta látið gera alt, sem þeir skipa. Það er þetta, sem útgefendur Brautarinnar sáu að ekki ætti að eiga sér stað. Þetta hlaut að vera skaðlegt fyrir konurnar sjálfar og lítt þroskavænlegt, auk þess, sem það var bein- línis kvenþjóðinni til minkun- ar. Því ekkert er eins auð- virðilegt eins og að vera viljalaust verkfæri í hendi manna, sem ef til vill ftru eigingjarnari og verri menn en maður sjálfur. Þetta hefir ef til vill verið aðal orsökin til þess, að konur töldu rétt að reyna að gefa út sitt eigið stjórnmálablað, sem engu fylgdi öðru en þvi, sem Xi«§V • •••••** 1 X->>* u • •••.**• V""*"-V" X •••••(# • ••¦***• X* •-• v • »•••*» • ••••**> X«««*X X---- v • ••••**• ••¦!«¦•• X***«X X ••••««• itttA X«***X X««»»X X ••••«# • •••**v iie.ii X •••••/ ••••/¦» \í""-* V "¦vn" ::ES:: X »•-•»<• • •••«"*» X ••••<¦* MllA X •••••»# • ••••*• X ••••«# ttttA X ••••**# • •••«**• X •••••_• • •••«**• ipn Húsmæöur! Notið eingóngu PALMOLIVE The simple charm of childhood, is a prccious trust, nUead by Nature for safe-keepinf, In the Iiands of moiners. It can be lcept in con- stant bloom, . . ¦¦>:,'. f^, left to fade. 'Made m Canadti handsápuna. XtMtA IIEIIí x::::x IISII X «¦••••„* • ••••** X ••¦•>•» • »»•«*** •*€• ••••*•> X ••••*«• •••••*• X ••••%.» • ••••*v x»»«««*c x::::x Xa*a«V • -•••* X •••*«* • ••«•*» x::::x v:a:x x::::.- x«*»*x x::::x mk X •••••((> •••••*•> X*«*««*T m x::::x X •••••-• ••••«**» **¦**!¦•> ;;E3ii •**«•••••*•> X •••••¦* • ••••"*• IISII •*••••••*& :^::::^::::^::::^::::^::::ta::4i;::tij::::ta x....xx.»..xx«...xx....xx:.:.xxs:::xnt:x«...xx:::. þær teldu rétt vera og þeim og þjóðinni til þroskaauka. Vér vitum ekki til að konur annara þjóða hafi tekið upp stjórnmálabaráttu á öðru aðal- sviði en því, að vinna eingöngu eða að mestu leyti að jafnrétti kvenna, en síður að allri al- mennri þjóðmálabaráttu, en auðvitað mun það koma síðar, því þetta er aðeins undirbún- ingur undir hið síðara. Jaf nréttisbaráttan er undir-. búningur undir hina alhliða stjórnmálabaráttu kvenna í framtíðinm. Það lýsir ótvírætt hinum mesta þroska hjá islenskum konum, að fyrsta stjórnmála- blað þeirra lætur öll mál þjóð- arinnar til sín taka, eftir því, sem efni og ástæður leyfa. Þar eru þær, ef ekki fremstar, þá að minsta kosti með þeim allra fremstu forvigiskonum, sem bestu mentaþjóðir heimsins enn eiga eða hafa átt. Fyrir þetta er afmælisdagur Brautarinnar enn merkilegri. Að þar er í fyrsta skifti stigið spor- ið til fulls og sagt: konur eiga þær heilögu skyldur við land sitt og þjóð að láta öll þess mál til sin taka og fylgja þeim fram til sigurs eftir því, sem til- finning þeirra og skynsemi tel- ur heppilegast. Og með þessu er þó ekki það mesta talið, sem gerir afmælis- dag Brautarinnar enn meira virði. Með Brautinni hefst fyrsta frumlega ísl. stjórnmálastefn- an, sem enn hefir komið fram hér á landi. Brautin er fyrsta blað, sem flytur fegurstu stjórn- málastefnuna, sem vér höf- um enn eignast, siðgöfgis- stefnuna. Fyrir þetta eiga íslenskar konur sæmd og heiður skil- ið, að fyrsta stjórnmála- blað þeirra fer ekki af stað til að elta hinar ráðandi siðleysisstefnur karlmann- anna, sem allar eiga sam- merkt í því, að meta mest hinar lægstu þarfir mann- kynsins og leggja allan sinn kraft í fullnæging þeirra. Brautin brýtur því algjörlega í bága við venjuna og spilling- una. Hún vill beina öllum krafti þjóðarinnar að hærra og and- legra takmarki. Fyrir henni er siðferðis- þroski þjóðarinnar aðalat- riðið. Að því á að beina allri stjórnmálabarátíu þjóðarinnar að efla hana sem mest. Það er að, frelsa þjóðina und- an siðleysisáþjáninni, sem altaf er að leggjast þyngra og þyngra á hana, og sem er undirrót

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.