Brautin


Brautin - 28.06.1929, Blaðsíða 2

Brautin - 28.06.1929, Blaðsíða 2
BRAUTIN JHKHKHKHMOOOOOOOaOOOOOO DRAUTIN kemur út & föstudögum. — » MánaSargjald fyrir fatta á- S skrifendur er 50 aura; einstök a blðtJ kosta 15 anra. § AFGREIÐSLA blaCsinu er á g Laugaveg 20 A. — Slmi 571. R Opin kl. 5—7 daglega. S öooooooooooooooooooooooo iarna-stráhattar seljast nú með miklum afslætti. VerÉD Egill Jacobsen <tllrar andlegrar rotnunar og xpillingar með þjóðinni. Þetta er hin nýja stefna, siðgöfgisstefnan. Það er erfitt að lýsa henni í fáum orðum svo almenningur skilji, en í líkingum mætti orða það svo, að hún á að sameina alt það guðdóm- lega í fari þjóðarinnar og gera það að ráðandi virki- leika. Þó hér sé átt við íslensku þjóðina fyrst og fremst, því vér getum alls ekki náð til annara þjóða vegna smæðar vorrar og vanmáttar, þá á auðvitað stefn- an erindi jafnt til allra þjóða, því öllum þjóðum er siðgöfgis- barátta nauðsynleg. En hitt er víst, að hjá oss er baráttan bein þjóðarnauðsyn. Vér erum svo litlir, mótstöðuaflið svo veikt, erlendar siðleysisstefnur svo ásæknar, að oss veitir ekki af því að beina sérstakega kröft- nm vorum að því að verða sið- ferðislega sjálfstæð þjóð. — Siðleysi þjóðarinnar hef- ir einu sinni orðið henni að falli. Það má ekki koma fyrir aftur. Þeir sem halda að alt sé kom- ið undir efnalegu sjálfstæði þjóðarinnar reikna ekki alveg rétt. Það var ekki af efna- skorti, að ísland misti frelsi sitt og varð að ganga erlendum konungi á vald. Það var ekki að efna- skorti, sem hið mikla og volduga rómverska ríki leið undir lok. — Það var af siðferðisskorti þjóð- anna. Og þó eru enn til menn, sem halda að alt sé undir því kom- ið að vér yerðum auðug þjóð, að helst allir verði ríkir. Hví- lík dæmalaus fásinna. Það gæti svo farið að það væri ef til vill hin mesta bölvun fyrir þjóðina Siðgöfgisstefnan. Kvæði sent »Brautinni« í tilefni af ársafmælinu. Flyttu mál, sem var gleymt, fyndu gull, sem er geymt, undir gerfí. þess fátœka og smáa. Ef að grœða vilt mein gildir einingin ein. Sjá í ilmblómi kœrleik þess háa. Ljáðu guðdómnum hönd, þar, sem líf byggir lönd til að líkna því vermda og unna, veittu elsku þess sál, gef því gleðinnar mál, líkt og geisla hin heilaga sunna. M. G. q oi q o:q o i q oi q o;o o;q o;q o i q o;q ol q o . q o O QIO.DÍO nlO QTO D*0 OT0 QIO D í O QIO DIO 0*0 D <^<" að verða rík, eða svo hefir það að minsta kosti reynst sumum öðrum þjóðum. En ef svo er, því eigum vér þá að leggja alla stjórnmálakrafta vora inn á það eitt, að gera þjóðina ríka. Láta hana þræla sem mest. Afla sem mest og sóa sem mest. Hvað erum vér betri eða meiri menn á eftir. Vér sjáum það ekki. En hitt sjáum vér, að freistingarnar til sællífis og nautna, tildurs og prjáls verða ennþá ákafari og auðveldara að láta eftir þeim. Og þá er opnað upp á gátt fyrir siðleys- isstefnunum og öllu því illa og skaðlega, sem þær kunna að hafa í för með sér. Þetta er það sem kon- urnar íslensku hafa séð og þó þær skilji nauðsyn þess að efnaleg afkoma þjóðar- innar sé sæmileg, þá telja þær hitt jafnvel enn meira um vert að siðferðiskraft- ur þjóðarinnar sé sem sterkastur. Þessvegna gera þær siðgöfg- isstefnuna að aðaltakmarki í stjórnmálalífi þjóðarinnar og vilja beina öllu því mesta, sem vér eigum af hugsun, viti og dugnaði að baráttunni fyrir siðgöfgis- og mannúðarmálum þjóðarinnar. Fgrir þetta má hiklaust telja ársafmæli Brautarinnar með merkustu viðbúrðum í stjórn- málasögu þjóðarinnar. Þeir íslendingar, sem síðar fæðast og lita yfir þær stefn- ur, sem nú eru á dagskrá þjóð- arinnar, munu eftir nákvæma athugun komast að raun um það, að sú stefna, sem Braut- in hefir fyrst allra blaða þor- að að hefja og fylgja fram, eftir því, sem hún hefir getað, er eina rétta stefnan, sem enn þekkist og sú stefna, sem þjóð- inn mun mest blessun af hljót- ast, ef hún fæst til að fylgja henni meÖ ráðnum hug og svikalaust. íslenskar konur munu hljóta sæmd fyrir að hafa fyrstar allra flutt hana og tekið hana á stefnuskrá sína í sínu fyrsta stjórnmálablaði, það verður alt af talið mikils virði, því það er mikið til í þvi sem máltækið segir: hálfnað er verk, þá hafið er. — Ársafmæli Brautarinnar er fæðingarár fyrstu fegurstu og frumlegustu stjórnmálastefnu, sem vér höfum enn eignast. Slík ár verða ætíð talin gæfuár í sögu íslensku þjóðarinnar. Ekkert stjórnmálablað mun hafa hafið göngu sína með jafn- mörgum fyrirbænum og góðum óskum íslenskra kvenna eins og Brautin. Konurnar vissu að þær voru að leggja út á nýjar og óþekt- ar leiðir. Þær voru fátækar og lítils megnugar. Margar þeirra áttu ekki ann- að að leggja til blaðsins en sín- ar heitustu og innilegustu fyrir- bænir um að þetta starf kvenn- anna mætti verða þjóðinni til góðs. Það eru sumir, sem hafa enga trú á fyrirbænum og á líta þær gagnslausar með öllu, jafnvel hlægilegar. Vér vitum ekki hvað rétt er i þessu, en hitt teljum vér alls ekki ósenni- 'egt, að góður hugur manna geti haft einhver áhrif, líkt og hönd móðurinnar getur haft fróandi áhrif á barnið hennar, þegar það kvelst af þungri hita- sótt og vanlíðanin ætlar að verða því ofurmegn. Manni finst þetta, að strjúka um enni barns- ins sé gagnslítil hreyfing og þó er eins og barnið finni sárstaka fróun þegar mamma þess gerir þetta með allri þeirri varúð og ^P pi Í Húsmæður! I Kaupið »Gold Medal* g hveiti til bökunar. — | S § Fæst alstaðar. g oooooooooooooooooooooaoo o o | Blómkál, 1 o Spisskál, 8 Totnatar, k Agurkur, gBananar, Epli, jj> Appelsínur, c Perur, Persille, Rabarbari. | Verslnnin KJÖT og FISKUR O — Símar 828 og 1764. 0000000000000000000000 oS blíðu sem hún á til. Getui ekki hugsast, að það sé eitthvað sá! rænt í þessu? Vissa er það eng- in, en hugsast gæti það. Svo er og um hinar góðu fyr- irbænir til Brautarinnar. Vér vitum það ekki, en ó- sennilegt er það ekki, að þœr hafi aukið þeim konum styrk og kraft, sem fyrir verkinu stóðu og trú á það, að þær væru að vinna mikilsvert verk, og yrðu að vinna það af samvisku- semi. Og víst er um það, að þær hafa allar barist eins og hetj- ur, án nokkurs endurgjalds. Og árangur af starfi þeirra, er meiri, en þær bjuggust við í fyrstu. Þær hafa haldið baráttunni áfram sleitulaust i heilt ár, þrátt fyrir ýmislegt mótlæti og þi-engstu fjárhagsástæður. Má hiklítið segja, að aldrei hafi íslenskar konur stigið öflugra spor til viðreisnar þjóðinni og framfaramálum hennar, en með útgáfu síns fyrsta stjórnmálablaðs og stuðningi þess við öll helstu stórmál, sem þjóðinni má til farsældar verða. Ungfrúin: Þér gætuð gert mér mikinn greiða, herra liðs- foringi. Liðsforinginn: Með ánæg.ju — og það er. Ungfrúin: Gifst mér, svo að vinstúlkur minar verði verulega reiðar.

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.