Eyjablaðið - 03.10.1926, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 03.10.1926, Blaðsíða 2
EYJABLAÐIÐ Rafstöðin Aður en íarið er frekar út í grein Gunnars, skal hjer tekin upp ágóða og hallareikningur stöðvar- innar yflr öll árin sem hún hefir verið rekin. Það rnun hafa verið byrjað að vinna að byggingunni í júlí 1914 en eigi lokið fyr en síðla sumars árið eftir og hefst þa starf• rœkslan í ágústmánuði. En þess ber sjerstaklega að "minnast nú, ex Gunnar vegur svo mjög að rafstöðinni og stjórn henn- ar á umliðnum árum að haiui er sjálfur i stjórn stöðvarinnar þegar verst gengur. Hann er sýslu nefndarmaður meðan stöðin er bygð og þar til hann gekk úr nefnd inni 22. júní 1916. En 30. ágúst, sama ár er Gunnar kosinn í raf- magnsnefnd strax og hún komst á og sat hann þar til 14. febr. 1919 Til þess tíma er Gunnar sá mað- ur, sem einna mest er viðriðinn byggingu raístöðvarinnar og rekst- ur, bæði sem sýslunefndar og rafmagnsnefndarmaður, ogauk þess hvað eftir annað settur sýslumað- ur og bæjarfógeti, en eftir áís- byrjun 1919 hverfur hann úr sögu rafstöðvarinnar. En hvað segir ágóða og hallareikningur raf- stöðvarinnar árin 1915—1925. Agóða og hallareikningur Rafstöðvarinnar árið 1915-1925 T E K J U R: Ýmsar tekjur Seldar Efni og Samtals Ar Ljósasala Innh. skuldir Ijóskúlur vinna Tap Kr. aur. 1915 4640.94 2360.44 7000.38 1916 18204.86 1080.00 3498.36 22781.22 1917 17520.80 4289.99 5804.17 9933.65 37548.41 1918 24052.79 2796.10 8301.91 6286.83 41437.63 1919 37488.14 6582.30 1937.60 4484.59 50472.63 1920 39120.87 5262.55 2465.00 2409.14 49257.56 1921 53591.74 1821.03 1085.00 2748822 83985.99 1922 40802.11 771.53 9634.06 51207.70 1923 46120.41 12238.56 1421.00 6237.02 66016.99 1924 54012.20 14885.26 3441.00 6894.23 79232.94 1925 44968.14 5721.46 2862.76 1238411 5116.41 71052.88 Tap sámtal* 27193.69 GJOLD Ar Olíur Laun Viðhald efni og vinna Vextir Oviss gjöld Agóði Samtals Kr. aur. 1915 40898.80 800.00 1782.01 329.57 7001.3.8 1916 13066.07 2650.00 4194.82 2870.33 22781.22 1917 11560.56 6395.00 5967.20 5870,65 1075500 37548.41 1918 19998.35 5940.00 4461.11 5603.46 5436.71 41437.63 1919 10814.20 7848.58 12100.88 5201.60 2335.06 1217231 50472.63 1920 17547.84 14530.00 6048.46 5186.79 1197.20 4747.27 49257.56 1921 27380.13 14694.00 19358.13 3985.21 163Í.96 1723156 83985.99 1922 10306.72 11160.00 13534.44 3936.36 5951.21 6318.66 51207.70 T923 23174.83 10865.00 9451.04 6683.79 1129.30 1471003 66016.99 1924 10612.51 12160.00 41825.78 4932.47 3011.12 6691.06 79232.94 1925 16333.60 14240.00 33449.30 4884.46 2145.52 71052.88 Agóði samt. kr. 61870.89 Tap kr. 27193.69 Mismunur, ágóði umfram tap kr. 34677.20 011 þessi fjögur ár, sem Gunnar kemur nærri rekstri rafstöðvarinnar tapar hún, og nemur það samtals kr. 22017.58 en þegar hann íer þaðan skiftir skjótt um, og síðan hefir stöðin grætt & hverju ari eða alls kr. 61870.89. Ummæli Gunnars í greininni að „fjárhagurinn hafl. jafnan* verið afar bágborinn" hagsýni skipi ekki altaf öndvegi þar margir hafi „kvartað undan ólagi á reksti stöðvarinnar verða ekki heimfærð nema á hans stjórnartíð. Gunnar segir í greinarbyrjun að „stöðin hafl aldrei fullnægt kröfum manna um Ljós. En akki er það rjett. Fyrstu árin gat stöðin fram- leitt meira rafmagn en ljóseiðslan krafði. En um það bil sem Gunn- ar fór úr rafmagnsnefnd var ljós- noktun orðin svo mikil að stöðin hafði eigi við um það leyti sem harðast var (um jólin). Má eingöngu því um kenna, að rafmagnið var eigi selt gegnum mæla. Var Gunn- ar því jafnan mjög andvigur. Að lokinni hans stjórnartíð voru mæl - arnir teknir upp, fyr»t að nokkru leyti (1921) og með gjaldskrá 6. október 1924, ákveðið að rafmagn skuli upp fráþví eingöngu selt í gegnum mæla. Var þá jafnframt hægt að bæta mörgum húsum á leiðslurnar og þó fullnægja kröíum manna um Ijós. Þá kemur Gunnar Olafsson með kynlegan útúrdúr, þ»r sem hann m. a. segir: „ . . . . og er því alt annað en lítilsvirði fyrir þá, sem bæjarmál- um stjórna að einhverjir fáist til að lofa verk þeirra og stjórnarstörf [Sbr, Gula pjesann eftir Gunnar] Sumir hafa það lag að viðra sig upp við þá, er meu " opirrberu störfln fara og hefir það oft þótt dijúgt til lífsframdráttar og þæginda." Hvað þetta komi rafstöðinni við er ekki gott að sjá *en hitt er alkunnugt, hjer að Gunnar var sjálfur öllum öðrum fremur í óvenju miklu vinfengi við þann mann sem um langt skeið fór með opinber störf í bænum. Hvað honum kann að hafa dropið er okkur ókunnugt; greindur nærri getur, reyndur veit þó betur, segir málshátturinn. Kemur þá að því atriðinu í grein Gunnars, sem hann reynir að gjöra sjer mestan mat úr, og Það er efnahagsreikningur stöðvar- innar. Framhald.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.