Eyjablaðið - 03.10.1926, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 03.10.1926, Blaðsíða 3
KYJABLAÐIÐ Símjregnir F. B. Trá 24. sept. til 1. okt. Bifreiðarakslur Beir sem þuvfa á hentugum og ódýrum bifi eiða- — flutningi að halda, ættu að snúa sjer tii — cTáís Crlenóssonar bílstjóra — Ráðagerði Vidskifiavinir minir og aðrir sem þurfa á ódýrum og hentugum bifreiðaflutningi að halda, snúi sjer til Síísla ^innsonar Sólbakka eða Brekku wb—■————BWB—mrr"7nwffi,igBmpMjp— Matur, Kaffi, súkkulaði öl og ýrnsar aðrar veitingar, eru altaf seldar ódýrt i Kaffihúsi Vestmannaeyja Erlendar: ÓFRIÐARBLIKA! Samkvæmt nýustu símfregnum frá Berlín og París er talið líklegt að samningaitiraunir Bríands og Stresemans beri til hernaðarbanda- lags milli Frakka og Bjóðverja. Mussolini og Chamberlain munu hittast bráðlega og ræða vináttu samning milli Italíu ,og Bretlands. Rússar gera tilrauir til hlutleys- issamninga við Eystrasaltslöndin | og Finnland. Frá London er símað að Ford j ákveði 5 vinnudaga í viku í : verksmiðjum sínum — og j álýtur það arðvænlegast er til lengdar lætur. Innlendar: Akureyri: Sildveiðin í sumar er orðin 106745 tunnur saltsíld og 35504 kryddsíld. Reykjavik Togararnir Belgaum og Júpiter hafa selt nfla sinn í Bretlandi. Sá fyrri fyrir 1617, en hin síðari íyrir 1826 sterlingspund. Skráning atvinnulausra byrjuð og þegar liðlega 400 menn skrá' settir. Bráðapestar . hefir ■ orðið töluvert vart sunnaniands. Hjermeð er skorað á alla þá, sem ekki hafa ennþá sett sótramma í hús sín, að gjora það nú þegar. sam. kvæmt fy.úrmælum vátrygginga: fjelagsins. - - Rammarnir fást hjá undirrituðum. t’orbjörn Arnbjörnsson sótari Kaupfj. Drífandi heldur almennan fjelagsfund í Borg, miðvikudaginn 6 október kl. 7 e.m. Alþýðu f lokksf undur verður lialdinn 4. október i Borg ld 8 stmidvíslega. Stjórnendum Yorkamannafelags Vcst- raannaeyja boðið á fundinn' Umræðuefni: Kaupgjaldsmálið, Afvinauleysið Ofsóknir kaupmannanna Verkamannafjelagið „Drífandí", Verkakvennafjelagið „Hvöt“ I. 0. G. T. St. Sunna nr. 204 fundur i dag kl. 2 e.h. Æ. T. T>1 sölu uug snembær kýr. Nanari upplýsingar gefur Eyjólfur Þorleifaeon Höfðabrekku Vinnulausir Frh. af 1. síðu eftír að byrjað yrði á hinum nýja vegi sem á að leggja í kiingum Helgafell, til þess að greiða fyrir ræktun landsins. Jörðin bíður eftir ötulum höndum og margir hafa þegar fengið loforð fyrir landi til ræktunar, en fyr en vegurinn er lagður, eða vissa fengin fyrir þvi að hann verði lagður er engin leið að byrja á jarðabótum suður í heiðinni. Ríkisstjórn kaupmannanna íhald- stjórnin, er aðiljinn sem ræður því hvort verkið verður hafið í haust. Tvívegis hefir hún sent verkfræðinga til þess að mæla og kanna vegarstæðið. Lengi var látið i veðri vaka að verkið yrði byrjað í september. Fyrirsjáanlegt ei að svo verður ekki. Nú kvað stjórnin eiga von um að byrjað verði í október. Má gera ráð fyrir að tiðarfar verði þá mjög farið ab versna. Agætum tíina hefir verið slept og verkamenn bíða með tvær liendur tómar til þess að vinnan verði haíin. Fieð til vegagerðarinnar er nóg fyrir hendi. Ihaldsatjórn og íhalds þing hafi pressað það úr alþýðu með verðtolli og sköttum. Dag- launaverkamenn og jarðræktarmenn eiga heimbfngu á að þessu fje verði þegar varið til vegalagningarinnar kring um Fellið. Verkamenn! krefjist skjótra að- gerða í vegagerðarmálinu. Látum makráðum valdhöfunum okkí líðast að tefja lengur nauð. synlegar lögboðnar framkvæmdir. Jarðvöðull. JAeö Gullíossi komu allskonar: Raflampar, Perur og Straujárn Ennfremur fyrirliggjandi alt til ljósinnlagninga ---Til sýnis á Heimagötu 20 (Karlsbergi)- Lúther Jóhannsson Heíðí Tilkynning. Viðgerðir og innlagningar á raftækjum annast þessir löggiltir rafvirkar: Haraldur Eiriksson, simí 66 Lúther Jóhannsson, simar 89 og 195 Ber því að tilkynna þeim bilanir á öryggum og raftaugum innanhúss. RAFSTÖÐIN. Kensla Foreldrar sem þegar hafa beðið mig fyrir l}örn sín til kenslu, láti þau koma á mánudag kl. 2—4 e.h. — Og ennfremur dönsku nem- endur, komi á mánudagskvöld kl. 8 EDVARÐ FRIÐRIKSSON, — Kirkjubæ

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.