Eyjablaðið - 03.10.1926, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 03.10.1926, Blaðsíða 4
EYJABLAMD GAMLA BÍÓ Kongurinn lifi! Gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkið leikur jfackie Googan Petta »r einhver sú skemtilegesta mynd sem Jackie litli hefir leikið í og jafnast flllilega viðleik hans í „Fóstursonur Chaplins" sem margjr munu kannast við. Sýning sunnudag kl. 7 og 9 — Börn fá aðeins aðgang kl. 7 Skófatnaður Allur skófatnaður verður seldur með niðursettu verði gegn peningagreiðsli 15—30 prósent afsláttur til 15. október — Enníremur hefi jeg ódýran olíufatnað, sen Selst með miklum afslætti. Benedikt Friðriksson. v nn mn ncíPPH ^ § 5 *n 6yrjar mánuéacjinn 4. oRiéBar i vefnaðarvörum Tvistur fra 0.85 mtr. lVa breidd Flonel frá 0.85 mtr. einbreitt Gardínutau frá 1.50 mtr. Kjólatau írá 1.45 mtr. 80 t«g. Handkleeðadreglar frá 0.65 mtr. 6 teg Síðar verða ýmsar aðrar Törur seldar á útsölunni - svo sem btísáhöld, pappírsvörur, smá járnvörur með STÓRKOSTIJEGA LÆKKUÐU VERÐI M hé nnnr^nnnr^nnnr^nnnnr ^nnnr^mnnnr^nnní.j nnn^jnnn^jnnn^jnnnn^jnnn^jnnnn^jnnnnn Tilkynning Hjermeð tilkynnist að jeg sen löggiltur rafvirki hjer, tek aðmje: viðgerðir og innlagningu { raftaugum Lúther Jóhannsaon rafvirki Bæjarjrjettir Fisktbkunkipið Annaho var hjer í vikunni og tók fisk frá Kf. „Drifandi,, Verslunarfjelagi Vest- . mannaeyja og fl. Bookles Brrs ferma skípið. Botnia var hjer sl. mánudag á leið til Reykjavíkur. Farþegar fóru nokkrir með skipinu, meðal annars Hallgrimur Porsteinsson söngstjóri, sá er var hjer á vegum hornaflokksins í snmar Matreiðslunámskeið hefir Kvenfjfilagið.:.*Líkn„ ákveið-*ð byrja á næstunni. tíefir það bækistöð sina a, lofti 'í'angay&kkhúsins Siðastl. sunnnudag; kom hingað varðskipið „Þór" og „Fylla" flöggum skreytt í tilefni af afmæli Kristjáns Friðrikssonar í Kaupmannahöfn. Vörur hœkka Síðásta mánuð hefir sykur stigið um rösk átta prósént á heimsmarkað- inum. Rúgmjöl sem kostaði í maí 17,00 danskar krónur tunnan í inn- kaupum í Kaupmannahöfn. kostar þar nú d. Kr. 18.50 tunnan Steinolía hefir ^hækkað hjer um 1 eyri kílóið og kol er búist við að munr^ostá,^ég"ar~nléltá^en^ing"kém-" ur ca Kr. 16.00 skippundið. Herberi til leigu. Prentsmiðja'n vísar á0;"'' Lítil stofa til leigu i£5 Brekastíg 4 Bernskan, Geislar og ðraumar íáat í Jómtborg Æsku- Af síldveiðum, eru komnir bátarnir „Auður", „Pipp", ' „Enok„ og „Glaður,,. Á lieimleið eru: rrBHki",- „Frevja", „Mars", t,Kap", „fíuunax" og „Kári." Á Siglufirði eru enn (l»ugardag) „Mínerva", „Aldan,, „Svemr" og „Höfrungur.'<

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.