Eyjablaðið - 03.10.1926, Side 4

Eyjablaðið - 03.10.1926, Side 4
EYJABLAMÐ GtAMLA BÍÓ Kongurinn lifi! öamanleikur i 8 þáttum. Aðalhlutverkið leikur JacMe Coogan Petta tr einhver sú skemtilegesta mynd aem Jackie litli heflr leikið í og jafnast fillilega við leik hans í „Fóstursonur Chaplins" sem margir munu kannast við. Sýning sunnudag kl. 7 og 9 — Börn fá aðeins aðgang kl. 7 Skófatnaður Allur akófatnaður verður seldur með niðureettu verði gegn peningagreiðsli 15—30 prósent afsláttur til 15. október — Enníremur hefi jeg ódýran olíuíatnað, sen selst með miklum afslætti. Benedikt Friðriksson. S s s s nn nn nn M oo S s % s Á t nn « N M u ki "-nui n ttttttr^ttititr^ititítr^ttttititr Yitititr^itititttrYitititk.A ttttttKAltttttL..4ttttttk.Attttttttk. Atttttt)k.AttttttttKAtttttttttt UTSALA Byrjar mánuéaginn 4. o/itóBer i vefnaðarvörum Tvisfcur frá 0.85 mtr. Ú/e breidd Flonel frá 0.85 mtr. einbreitt Gardínutau frá 1.50 mtr. Kjólatau írá 1.45 mtr. 80 teg. Handklæðadreglar fiá 0.65 mtr. 6 teg Síðar verða ýmsar aðrar rörur seldar á útsölunni svo sem búsáhöld, papplrsvörur, smá járnvörur með STÓRKOSTLEGA LÆKKUÐU VERÐI Tilkynning Hjermeð tilkynnist að jeg sen löggiltur rafvirki hjer, tek aðmje: viðgerðir og innlagningu í raftaugum Lúther Jóhannsson rafvirki Bæjarfrjeiiir Fiskiökukkipið Annaho yar hjer í rikunni og tók fisk frá Kf. „Drífandi„ Yerslunarfjelagi Vest- . mannaeyja og fl. Bookles Brrs ferma skípið. JBotnia var hjer sl. mánudag & leið til Reykjavíkur. Farþegar fóru nokkrir með skipinu, meðal annars Hallgrimur Þorsteinsson söngstjóri, sá er var hjer á vegum hornaílokksins í snmar Matreiíslunámskeið hefir Kvenfjelagið „Líkn„ ákveið *ð byrja á næstunni. Hefir það bækistöð sina á, loífci Tangayfikkhúsins Siðastl. sunnnudag; kom liingað varðskipið „Þór“ og „Fylla" flöggum skreytt í tilcfni af afmæli Kristjáns Friðrikssonar í Kaupmajmahöfn. Vörur hœkka Síðásta mánuð hefir sykur stigið um rösk átta prósént á heimsmarkað- inum. Rúgmjöl sem kostaði í maí 17,00 danskar krónur tunnan í inn- kaupum í Kaupmannahöfn. kostar þar nú d. Kr. 18.50 tunnan Steinolía hcfir ^hækkað hjor um 1 eyri kilóið og kol er búist við að niuni kosta, þegar næsta sending kem- ur ca Kr. 16.00 skippundið. Hérberi til leigu. Prentsmiðján vísar '&'! 7 Lífcil sfcoía til leigu á Brekastíg 4 Bernskan, Geislar og Æsku- draumar fást 1 Jómaborg Af síldveiðum, eru komnir bátarnir „Auður“, „Pipp“, „Enok„ og „Glaður,,. Á lieimloið eru: *Bl»kl“, „Fi-evja“, „Mars“, i,Kap“, „Gunnar" og „Kári.“ Á Siglufirði oru enn (laugardag) „Mínerva1', „Aldan,, „Svorrir“ og „Höfrungur.“

x

Eyjablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.