Eyjablaðið - 10.10.1926, Side 1

Eyjablaðið - 10.10.1926, Side 1
 10, október 1926 „Eyjablaðií11 Símnefni: „Eyjablaðið“ Póstliólf 113. 'Útgefaiidi Verkamanna- fjelagið „Drífandi" VoBtmannaeyjum. Ritstjórn: ísleifur HÖgnason, Haukur Björnson og Jón Rafnson. Komur út livern suimudagsmorgun. Argangurinn kostar 6 krónur innanbæjar 7 krónur Málgagn alþýöu í Vestmannaeyjum I. árgangur Nr. 5 út um land. Auglýsingaverð 1 króna sentimeter oindálka. Smáauglýsíngar 5 aura orðið. Auglýsingum sje skilað í prentsmiðjuna. Afgreiðsla blaðsins er í prontsmiðju öuðjónsbræðra Heimagötu 22 simi 163 Prentað í prentsmiðju — Guðjónsbræðra Vestmannaeyjum — G u I a I i ð i ð! Baráttaaðferðir kaupinanna. Stcrltari samtök alþýðunnar nauðsynleg! A’-um saman hafa stóratvmnu- rekendur þessa bæjar reynt til að fá útvegsbændur í fjelagsskap við sig gegn verkamönnum, stjettar- bræðrum bændanna. Altaf hafa þessar tllraunir þeirra farið út um þúfur. Siðferðis og rjettlætistilfinn- ingar bændanna hafa hingað til orðið þyngri á metaskálunum, en amjaður og peningahringl stór- atvinnurek. Síðast í sumar hjeldu þeir fund um þessi efni, en bænd- ur urðu þeim eins og áður, örðugur ljár í þúfu, þegar til þess kom að þrýsta niður lágum launum verka- manna. Þeir ályktuðusvobændurnir „Fyrst verður að lækka launin við þá, sem hæst eru launaÖir. Við þekkjum kjör verkamannanna, þau mega ekki verri vera, og kjör sjáifra okkar geta ekkí batnað á þeirra kostnað". Aminstur fundur fór út um þúfur. Kaupfnenn ljetu kjósa sig i bjargráðanefndina og slitu fundi þegar einn merkur bóndi vildi fá orðið til þess að láta skoð un sína í ijósi. • Nú hefir þeirn hugkvæmst ann- að ráð. I siglingum sínum hafa þeir kynt sjer verkalýðshreifinguna erlendis. Þar koma þeir auga á „ gulu “ verkamannafjelögin. Fjelög- um þessuro stjórna auðsveipustu skósveinar auðmannanna. Þeir gynna snauða og verklausa menn í fjelögin með loforðum um atvinnu ef þeir vilja vinna fyrir lægri laun en aðrir verkamenn, sem þora að standa upprjattir og þora að halda fram kröfum sínum um kaup, sem getur framfleitt fjöldskyldum þeirra Þessi „gulu“ fjelög hafa jafnan þegar til verkfalla hefir komið látið ota sjer til að vega aftan að hinum kröfumeiri og sönnu verka- mannnfjelögum og þeir menn sem láta hafa sig til slíks athæfis, eru svo illa þokkaðir og fyrirlitnir jafnvel af sjálfum hút- bændunum, að þeir mega hvergi láta sjá sig án þess að eiga von á fyrirlitningu og hatri. Pessa aðferð hafa þeir nú tek- ið upp stórkaupmennirnir hjer í Eyjum. Peir hafa rekið þá pakk- húsmenn sína og auðmjúka þjóna Friðrik Þorsteinsson og Tómas Guðjónsson til þess óhappaverks, að safna saman nokkrum útvegs- bændum, formönnum og verka- mönnum. Þeir hafa lofað þeim vinnu. Þeir hafa með hótunum neytt nokkra menn (7 að tölu) til þess að yfirgefa sitt eigið gamla fjelag, verkamannafjelagið „Drífandi Pakkhúsmönnnm sínum hafa þeir skipað að setja þá menn á svart- an lista sem ekki vilja beygja sig. Að vísu lrafa meÖlimir, margir hverjir í góðri trú, gengið í þetta gula kaupmannafjelag. I verka- mannafjelaginu „Drífandi" eiga þessir verkamenn heima eins og allir aðrir verkamenn, sem heita vilja drengir góðir og unna frelsi sínu og sinna. A fund þann er verkamannafjelagið „Drífandi" hjelt síðastliðinn mánudag, var stjórn gula fjelagsins boðið. A þeim fundi mætti hún ekki. Frjest hefir að kaupmenn fyrir milligöngu pakkhúsmanua sinna, hafi bannáð stjórninni að mæta á fund- inum. Hjer gefst ekki rúm til þess að segja ítarlegafrá allýðufl.fundinum sem verkamannafjelagið „Drífandi" hjelt. A fundinum gengu 15 nýjir meðlimir í fjelagið. Úr öllum áttum heyrast raddirnar að nýir fjelagar bæt.ist við í haust svo tugum skiftir. Aldrei fyr, ekki einu sinni á verkfallsfundunum í vetur hafa verkamenn og útvegs bændur sem á fundinum Yoru sýnt jafn geiglausan og sterkan sam- takavilja. Aldrei hafa verkamenn skilið betur hættuna, sem þeim ■tafar af hinum lævísu brögðum atvinnurekendanna. Feir verka- menn munu á sínnm tíma sýna kaupmönnum að það er dýrt spaug að svíkja gerða samninga, þeir .munu á sínum tíma sanna það, enn betur, en í síðustu kaupdeilu, að þeir vilja vera frjálsir menn en ekki ánauðugir þrælar. Og að lokum til bændanna: Fið stjettarbræður! Eflið samtök ykkar gegn kaupmönnum! Knýið fram skipulag á fisksöluna, ríkis- einkasölu. Krefjist af trúnaðar- mönnum ykkar hvort sem þeir eru í kaupfjelagsstjórn, íshússtjórn eða smiðjustjórn, að þeir vinni að bættum hag ykkar á rjettan hátt. i En látið aldrei þá skömm af ykkur spyrjast að þið gerist skó- sveinar auðmanna til þess að berja á snauðum verkalýð. Rauður verkamaður. .Verkatnannafjelag Vestmannaeyja* Fyrir tilhlutun nokkurra „al- þýðuvina" hjer í bæ, var nýlega stofnað fjelag sem kallar sig Verkamannafjelag Vestmannaeyja. Ef fjelagi þessu væri rjett valið nafn; mætti ætla að verkamönnum þessa bæjar geti stafað eitthvað gott af stofnun þess. Skal hjer drepið á ýmislegt fjel. agi þessu viðvíkjandi sem draga má rjettar áliktanir af. Stofnfundur þess var haldínn þriðju. dagskvöldið 28. s. 1. mánaðar með nærri eingöngu útgerðarmönnum, verslunarþjónum, en ðrfftum verkamönnum (erfiðismönnum). Stefnuskrá var samþykt og kosin stjóru. Skipa hana þessir menn: Valdimar Bjarnason. útgerðarm. Runólfur Runólfsson. útgerðarm Eiríkur Jónsson. útgerðarm Guðni Sigurðsson. verkam Valdimar Gíslason verkam Er það nokkuð óvenjulegt að verkamannafjelag sje stofnað með nær eingöngu útgerðarmönnum og verslunarþjónum. Að vísu hafa smáútgerðaraenn sýnt verkamönn- unum hina mestu samúð og drengílegan stuðnig í baráttunni gegn kúgun stórkaupmannanna. Hljóta verkamenn því ennþá að skoða smábændur sem sömu drengina og áður. I þessum bæ er verkamannafje- lag, er samanstendur af öllum þorra þeirra manna sem framfleyta lífi sínu og sinna átímavinnu. Og þess vegna er það hinn rjetti aðili að semja við um tímavinnukaup Verkamannafjelagið ,Drífandi‘ hefir strrfað í 8 ár og átt allan heiðj urinn afað halda uppi kaupi verka.

x

Eyjablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.