Eyjablaðið - 10.10.1926, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 10.10.1926, Blaðsíða 3
EYJABLABIÐ Ilnnilcgasta lijartans þakklæti vottum við Kvcnfjelaginu Likn og kornafiokknum og öllum, scm á einn og ann- Ian liátt hafa sýnt okkur hluttckningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Kristínar ■ Arnadðttur frá lirckku. Jóliann Jónsson og hörn Vönduð vinna Undirritaður leysir af hendi fljótt og vel saum á Karlmannsfatnaði Karlmansfrökkum og fl. Stórt úrval af fataefnum fyrirliggjandi. Þeir sem vija fá sjer frakka fyrir veturinn gjöri svo rel og geri pantanir sínar, strax eftir fyrirliggjandi sýnishornum. Fðt pressuð fyrir Kr. 5.00 [Fötum vent fyrir Kr. 65.00. Nýtísku sniðl Fyrsta flokks vinnal H. Stoltzenwald Klæðskeri. Útsala Káputau 5.85, kjólatau 1.00, gardínutau, 2.85 sokkar karla og kvenna 0.85, vinnubuxur 5.50, vinnujakkar 7.00, húfur 1.85, garn 6.25 og Skyrtur 3.50. Egill Jacohsen Ef þjer viljið kaupa vörur með sanngjörnu — verði, þá skulið þjer ætíð versla í — 33 J A. R M A í auguablikinu bjóðum við yður ýmiskonar Búsáhöld úr Alnmlnlnm með 20 prósent afslætti Olíuofna er sjerstaklega k6mur sjervelíkolaleysinu meðtœkifærisverði Skófatuað ýmiskonar og gúmmistigvjel með 10—50 prósent afelætti Notið tœkifærið þegar það býðst Virðingaríylst Kaupfjelagið Bjarmi Símfregnir F. B. frá 4. tll 9. okt. Erlendar: Hamborg: Hafnarvorkfall stendur þar yftr. Lundúnum: Námuverkamenn hafa felt miðl- unartillögu íhaldsstjórnar Baldwins um ríkisgerðardóm í ágreinings- málum, ef samningar væru gerðir í einstökum námuhjeruðum. Samband amreískra verkalýðsfjelaga heflr samþykt, að berjast fyrir 5 vinnu- dögum í viku, Osló: Búist er við að ríkisrjettar dómur í Berge málinu, verði kveðin upp um nýár. (Eins og menn muna var Berge þessi for- sætisráðherra íhaldsins í Noregi fyrir rúmu ári síðan. Tókst honum svo illa til, að hvlja baktjalda- gjörræði sín við landið, að upp- komst, hafði hann lánað einum banka í laumi um 25 miljónir króna úr ríkissjóði, og bjargað þar með ýmsum íhaldshákörlum frá gjaldþroti. Kommunistar í Noregi báru sakir á Berge stjórnina og ljóstraði aðalmálgagn þeirra — ,Norges kommuniat blad“ ýmsu Upp um hana. Eftir mikið þjark í þinginu var samþykt að stefna stjórninni fyrir landsrjett.) Samvinna. Fyrir allmörgum árum leit svo flt, hjer í bæ, að duglegir fram takssamir sjómenn gætu bætt kjör sín með formensku og hlutdeild í auðæfum þeim, sem felast í sjónum hjer umhverfls Eyjarnar. Enda ber hinum hagsýuu og framtakssömu fcjómönnum, verkamönnum og htvegshændum einurn hlutdeild »Rullkistunnar“ íslensku. Einn hlutur er það, samt, sem ekki var tekin til athugunar, að fjármagn Þessara manna var ekki meira en hað, sem dugandi rnaður með áræði og framtakssemi gat aurað ®aman. Hvernig fer þá, þegar að hreppir, þegar markaðurinn bregst eins og nú? Árangurinn af margra ára heið- arlegu starfi og striti útvegsbænd- anna er skuldaklafi við stórkaup- menn, sem þeir aldrei að eilífu geta losað sig undan, nema með öflugum samtökum í þá átt, að styrka hver annan innbyr ðis með hagsýnum samvinnufyrirtækjum. Samvinna útvegsbænda, verka- manna og smábænda í sveit er framtíðarmarkið. Mark hinna nýju kynslóðar. Efnalegt sjálfstæði allra þeirra sem, vinna og vilja sjá sjer og sýnum sæmilegan farborða. X. Svart og rautt. GHeðileg slnnaskifti Mjög hneyklast „Skeggi,, á því að K.f. „Drífandi„ skuli gangast eftir skuldum. „Eyjablaðið" hefir enga sjerstaka samúð með rukk- unnarherfeiðum „Drífanda", þótt eflaust sjeu þær gerðar afnauðsyn, en mörgum skuldunautum þeirra Gísla og Gunnars mætti ljetta við, að heyra vandlætingar í þessa átt ■ úr málgagni þeirra kumpána. Ekki þurfa skuldunautar þeirra að óttast missi húsa sinna og bátsparta á meðan þessari stefnu er haldið. Yit það „Slteggi" að til eru menn sem gleðjast í hvert sinn, er þeir fá á sig svíviið- ingu í „spöltum“ þínum. Yit það, að útskerið sem við sitj- um öll í, er miðdepill heimsins fengsælustu íiskimiða. Yit það, að allur þorri skerbúa, býr við þröngvan kost, margir svelta, en fáeinum líður illa vegna fitu. Pykir þjer undarlegt „Skeggi" að þeir menn sjeu tiT sem þykir skítur til koma að vera taldir með „betri borgurum" Auminga „Skeggi“ Hinir hægfara kváðu ekki vilja kannast við „Skegga“þykir þeim sjer lítill heiður ger í því að Hers- ir fagnar fjólagsstofnunni. Er þá „Skeggi" að eins málgagn þessara 9 trúvillinga úr Ihaldsflokknum sem kusu Sigurð Eggerts í sumar, að ógleymdum G. J. J. Nokkur hlutabrjef í lsfjclagi Yestmannaeyja til sölu. IJpp- lýsiiigar í prentsmiðjuuni. Skilafumlur þjóðhátíðarnefndarinnai verður haldinn í Borg næskomandi laugar- dag (16. okt.) kl. 8 og hálf. Allir meðlimir 1. og 2. fl „Týs“ og „Þórs,“ og stjórnendur 8. fl., eru beðnir að mæta stundvíslega. Mörg áhugamál íþróttamanna hjer í bæ verða til umræðu. Aðalnefndin.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.