Eyjablaðið - 17.10.1926, Page 1

Eyjablaðið - 17.10.1926, Page 1
17. oklóber 1926 „Eyjablaðií“ Símnefni: „Eyjablaðið11 Pósthólf 113. Útgefandi Yorkamanna- fjelagið „Drífandi“ Yestmannaeyjum. B.itstjórn: ísleifur Högnason, Haukur Björnson og Jón Rafnson. Komur út hvern sunnudagsmorgun. Argangurinn kostar 6 krónur innanbœjar 7 krónur Málgagn alpýöu í Vestmannaeyjum I. árgangur ~ Nr, 4 út um land. Auglýsingaverð 1 krón sentimeter eindálka. Smáauglýsínga 5 aui'a orðið. Auglýsingum sje skilao <* prentsmiðjuna. Afgreiðsla blaðsins er prentsmiðju Guðjónsbræðra Heimagöti 22 sími 163 Prentað í prentsmiðji — G uðjónsbræðra Yestmannaeyjum — Kaupgjaldsmálíd. Samfylking verkamanna og Ibæmla gegn ílialdinn A laugardaginn kemur fer fram kosning á einum landskjörnum þingmanni og einum varamanni. Listar eru komnir fram frá tveimur flokkum Framsóknarflokk- num og Ihaldsflokknum. Álista Framsóknarflokksins er í aðalmannssætinu Jón Sigurðsson frá Ystafelli og í varamannssæti Jón Guðmundson endurskoðari í Reykjavík. A lista Ihaldsins er efstur Jónas Kristjánsson læknir á Sauðárkróki og Einar Helgason. Hjer skal ekki deilt um hvor þessa manna sje færari að sitja alþingi íslendinga. Flokkaskiftingin er orðin það ákveðin hjer á landi að það er ekki lengur um persónur sem barist er um; heldur hvaða flokk þeir skipa. Við þessar kosningar hafa verka- menn og bændur ákveðið að saim einast móti Ihaldinu. Alþýðuflokkurinn hefur ákveðið að styðja lista Framsóknarílokksins. Kosningarnar á laugardaginn kem- ur, verða að vera öflug mótmæli frá bændum og verkamönnum- gegn óstjórn íhaldsins. Mótl ílialdinu! á að vora kjör. orð allra verkamanna pg bænda- Þessi samfylging Framsóknar- og Alþýðuflokksins er ekkert banda- lag engm samsteypa eða slíkt sam- komulagað slegið sjer af stefnuskrár- ariðum eða þeim slegið á frest. Sameinast er um það sem sam- eiginlegt er í þessu tilfelli að vinna bug á íhaldinu. Yíðtækar kreppur læsa helklóm sínum um þjóðina. Atvinnuleysið hefir aldrei verið eins mikið. Verð íslenskra afurða er komið niður úr öllu valdi vegna skipu- lagsleysis á sölu þeirra Tollar og skattar eru hærri enn hjá nokkurri annari þjóð í Norð urálfu. Stjórn íhaldsins og skipulag þess hefur dregnð ástandið niður 1 þetta öngþveiti. Það er því full ástæða til að verkamenn og bændur hefjist handa til þess í sameiningu að að brjóta það á bak aftur. A laugardaginn kemur verður fyrsta tilraunin gerð. Allir þeir sem eru óánægðir, með ástandið eins og það’ er verða ab gefa A listanuin list:i verk amanna og bænda atkvæöí sitt, Því frá Ihaldsflokknum er engra umbóta að vænta. Fað ríður á að engan vantí við kjörborðið á laugardaginn. A listinn er listi verka- manna og bænda í 2. töluhl. „Eyjablaðsins" hef- ir ritstjórnin skrifað um kaup- deiluna í vetur er leið. Með því að frásögu ritstjórnarinnar er í verulegum atriðum röng og vill- andi vildi jeg mælast til þess að ritstjórn blaðsins taki í næstatölu- blað, er útkemur af blaði hennar eptirfarandi: Leiðrjettingu Það er í fyrsta lagi ósatt að vinnuveitendur hafi lækkað kaup- ið, án þess að leitað væri samn- inga. Sjest það best af fundargeið þeirri, sem er af fundi er 2 af vinnuveitendum og 1 samninga- maður frá verkamannafjelaginu Drífandi hjeldu með sjer þann 31. desember f.á. og hljóðar fundar- gerðin þannJg „Arið 1925 fimtudaginn 31. des- ember komum við undirritaðir Gunnar Olafsson kaupmaður Jes A. Gíslason verslunarstjóri og Eiríkur Ögmundss. form. verka- mannafjelagsigs Drífandi saman á fund á skrifstofu versl. Gunn- ars Olafssonar & Co. til að ’-æða um væntanlegann tímavinnutaxta — verkamanna hjer, þar eð ráðgert hafði verið að semja á nýum tímakaup þá um áramótin. Yið vorum allir sammála um það, að sanngjarnt væri með tilliti tíl verðfalls á vörum og afurðum að kaupgjaldið lækkaði eitthvað frá þvi sem verið hafði, og gerðu þeir Gunnar Olafsson og Jes A Gíslason eftiifarandi uppástungu um kaup- gj ildið framvegis fyrst um sinn: Dagvinnu: virka daga kr. 1.10. Eftirvinna kr. 1.30, Næturvinna kr. 1.50 um klst. TJm helgidaga- vinnu var engin uppástunga gerð en gengið út frá að hún væri borguð eins og næturvinna. — Eiríkur Ögmunsson tjáði sig persónulega samþykkan þessum uppástungum og lofaði að halda hið fyrsta fund með verkamönnuir og mæla með því að ofannefndai uppástungur yrðu samþyktar. Hant tók það þó fram að hann gæt: ekki lofað því að þessu kaupi yrð gengið. Jes A Gíslason kvaðst mynd’ láta byrja að afferma kolaskip næsta virkan dag í því trausti að samningar tækjust, og játti Eiríki ur ögmundsson því. Gunnar Olafsson Eiríkur ögmundsson Jes A. Gíslasod Gjald ein kr. stimpilg. 50 aur, ein kr. og fimm- tíu aur. Gr.KL. Að eftirrit 'þetta sje orði til orðs samkljóða mjer\ sýndu frumríti vott- ast nótarialiter eft• ir nákvœman sam- anburð: Nó tariálskrifst. Vestmeyja 7/10 1926 Kr. Linnet Eins og sjest á fundargerð þessari hafði Eiríkur Ögmundsson lofað að mæla með því við verka- menn, að gengið yrði að tillögum okkar Gunnars Olafssonar um nið- urfærslu kaupsins, og enhfremur samþykkir hann á hinum sama fundi, að byrjað yrði á uppskipun við kolaskipið i því trausti að samningar tækjust, oins og tekið er fram í fundargerðinni. Hvernig svo fór er alkunna. Það var byrjað á vinhunni, en hun strax að kalla mátti stöðvuð með ofbeldi, og stóðu fyrir því hinir sömu menn, sem nú eru í „ritstjórn Eyjablaðsins11 og fylla dálka þess með sögunni af kaup- deilunni. Ritstjórnin er hjer að dæma um sök sjálfra sín, og er það sennilega orsökin til þesa hve frásögnin erhlutdræg. Það eru sömu mennirnir sem rjeÖust á verkamenn G. J Johnsen sem nú eru í ritstjórn Eyjablaðsins. Feir minnast á verkfallið, en gleyma að segja frá því, að þeir gerðust hinir fyrstu menn til þess að koma á stað uppþoti hjer í

x

Eyjablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.