Eyjablaðið - 23.10.1926, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 23.10.1926, Blaðsíða 1
EYJA 25. október 1926 „Eyjablaðií" Símnefni: „Eyjablaðið" Pósthólf 113. Útgefandi Verkamanna- fjelagið „Drífandi" Veitmannaeyjum. Ritstjórn: ísleifur Högnason, Haukur Björnson og Jón JiafnBon. Kemur út liTerii sunnudagsmorgun. Argangurinn koitar 6 krónur innanbæjar 7 krónur m0 í Ve: ta/u:J-c I. árgangur ~ Nr. 5 út um land. Auglýsmgaverð 1 króna sentimeter eindálka. Smáauglýsíngar 5 aura orðið. Auglýsingum sje skilað | prentsmiðjuna. Afgrciðsla blaðsins er í prentBmiðju Guðjónsbræðra Heimagötu 22 sími 163 Prentað í prentsmiðju — ^Guðjónsbræðra Vestmannaeyjum — Fáiækralöggjöfin. Sonn mynd úr þjóðskipulagi auðvaldsins. Veturinn er nú aö nálgast. At- vinnuleysið skorturinn og kuldinn bor aÖ dyrum hjá íátæklingunum. Aíkoma þeirra versnar. Þegar svo er ástatt koma hinar dimmustu rökkurmyndir aí stjórnsemi yfir- stjettarinnar best fram ( dagsljósið. Ein slík mynd sönn og skýr birt- ist hjer í blaðinu í dag — það er brjef til bœjarstjórnarinnar fra fá- tœkri ekkju og hefir hún gefið leyfi til að birta það.1 Pað hMóðar svo: „Fátækrafulltrúinh hjefc. hefir tjáð mjer að, framfr»ðsluhrepp- ur minn Norðurfjarðarhreppur, vilji ekki greiða mjer og börhum mín- um hjer og að með næstu ferð eigi að senda mig og börn mín hreppaflutning í hjerað sem jeg þekki engan mann. Einnig hefir hreppstjóri Norðfjuðarhrepps — tilkynt mjer skriflega að jeg eigi að koma austur þangað og börn- in eigi að setja niður í ymsa staði en mig eigi að ráða í vist. Enda þótt ráðstafanir þessar sjeu að sjálfsögðu lögum sam- kvæmar, á jeg ómögulegt með að setja mig inn í að nokkur maður skuli geta beitt mig þessari þungu hegningu að senda mig nauðuga í ókunnugt hjerað og tvístra börn- unum mínum í ýmsar áttir, þar sem jeg á ómögulegt með að líta eftir þeim. Hvað hefi jeg til saka unnið? Pyrir fjórum árum drukknaði mað- urinn minn hjerna við Eyjarnar. í þrjú ár hefi jeg unnið baki brotnu fvrir fimm börnum og hefi aðeins þurft að Þyggja i tæpt ár. Jeg vona að ráðandi menn f þessum bæ afstýri því ranglæti, sem stendur til að. hjer verði fram- ið, þótt eigi að heita að gert sje í laganna nafni og sjái um að jeg fái að vera hjer áfram og hugsa um börnin mín." (undirskriftin). Pannig er þa fátækralöggjöf ís- lensku þjóðarinnar. Daglega guma borgararnir af aukinni menningu, . mannúÖ og guðsótta. En hvar er menningin, mannúðin og guðsótt. | inn?Brjefekkjunnarer spegilmyndin j Hverjir stjórua? Pað er áreiðan- lega fyrsta spurningin, sem kemur fram í huga þeirra manna, sem á annað borð nokkuð hugsa og ekki hafa hjarta steypt úr pening- um. Pað er fyrsta spurningin eftir að hafa lesið þettað brjef — þessa svipu á hið borgaralega þjóðskipu- lag. Hvað getur betur opnað augu manna fyrir ofbeldi hins verandi skipulags? Getur ekki hver góður maður fyllst rjettlátri reiði og gremju yfir slíku iramferði, sem nú á að fara að fremja? „Hvað hef jeg til saka unnið?" spyr ekkjan. Og því er ekki hægt að svara nema á einn veg, þú hefir það til saka unnið, að þú ert fá- I tæk og átt fátæk börn: „Maðurinn minn druknaði" segir ekkjan. Var hann ekki einn af þeim mörgu sem þræla fyrir gull- kystu auðmannanna, en bera sjálf- ir lítið úr býtum, tiL þess að geta trygt framtlð konu sinnar og barna? Þeirra voru launin, en hver eru núlaun ekkjunnar og barna hennar? I þrjú ár hefir hún ein unnið baki brotnu til þess að geta látið litlu börnunm sínum liða vel. Til að geta alið þau vel upp; til þess að geta látið þau njóta hlýju og ummhyggju móðurástarinnar. En hvað á nú að gerast? Móðurástina á að virða aö vettugi. Litlu sak- lausu börnin, sem aldrei fyr hafa orðið fyrir hinum útdregnu klóm laganna, á mí að slíta frá móður- brjóstinu og heimilinu á að sundra. Hreppstjórinn hefir skrifað henni og tilkynt að þaS eigi að ráða hana í vist. En 8ú umhyggja! „Henni er skipað og hennar er að hlýða" segir aðvaldiS- Svona er þá ástandið, þrátt fyr-. ir allar ölmusugjaflr borgaranna/ Hvar eru nú öll ykkar lýknar- fjelög og hjálpræðisherir ? Hvar €au nú allir ykkar samverjar? Það er vitanlegt, að í næstum hvert skifti þegar eitthvert slysið steðjar að fátæku heimili, þegar ástandið er svo slærat, að það sje opið hverjum manni. Þegar neyðin er svo himinhrópandi að allir heyra. Þá hlaupa margir góð- hjartaðir menn til og gefa gjafir, en það eru ölmusugjafir. „Eins og naglilófann stingur fimmeiryngur". En að hvaða gagni koma þær? Skoðun jafnaðarmanna er sú, að öirausugjaflr eigi ekki að eiga sjer stað. Heldur að auðæfi nátt- úrunnar og framleiðslan sje svo mikil að öllum geti liðið vel og allir eigi heimtingu á því að fá nóg til nauðsynlegs lífsviðurhalds, án ölmusugjafa. En til þess að þettað verði framkvæmt þaif að breyta skipulaginu. Og það geta fyrst og fremst ekki aðrir en þeir sem hafa fengið augun opin fyrir göllum þjóðfjelagsins. fað er rjettur til handa verka- lýðnum, sem krafan snýst um en ekki ölmusugjaflr. fær ná skamt til þess að bæta neyðarástandið. Fjöldi fátæklinga sveltur heilu hungri áður en þeir knjekrjúpa fyrir fátækrastjórnum og afsala sjer mannrjettindum. En gegn öllum slíkum kröfum berjast valdhafarnir með oddi og •gg, og nota öll sú mörgu meööl í baráttunni, hverju nafni sem nefnast, hvort sem það heitlr al- þingi, bæjarstjórn, lög, skólar, kirk- ja, ríkislögregla, tollar og skattar. Blöð gefa þeir út til þess að blinda fó]kið með. —Mætti „tannagnístran bolsjevikanna" kveða við frá strönd að strond, yflr álfur og höf írá landi til lauds. Mættu samtök verkalýðsins —fá- tæklinganna hinna undirokuðu og olnbogabarnanna, hinna útskúí- uðu eflast og aukast að viti og orku, að meðulum og krafti, þangað til þeBsi þjóðskipulags- prammi íhaldsins sekkur til botns. Jafnvel þó allar sagnir auðvalds ins á okkur jafnaðarmenn um landráð, trúleysi, glæpaundirróður og hræsni, væru sannar, þó kæm- ust þær þó aldrei í hálfkvisti við hinar fjallháu syndir þessa þjóð- skipulags valdhafanna. Alþýða, verkamenn. verkakonur, bændur! A ykkur hvílir ábyrgðin. Ykkar er að slá svörtu striki yflr hin borgaralegu mannúðarlausu lög. Vilfij. S. Vilhjálmssou. Burt með ihaldið Kjósid Á li

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.