Eyjablaðið - 25.10.1926, Qupperneq 1

Eyjablaðið - 25.10.1926, Qupperneq 1
25. oklóber 1926 „Eyjablaðið11 Símnefni; „Eyjablaðið11 Talsími 160. Pósthólf 113. Utgefandi Verkamannafjolagið „Drífandi11 Vest- mannaeyjum. Pitstjórn: lsleifur Högna- son, Haukur Björnsson og Jón Rafns- son. Kemur út hvern suanudagsmorgun iCoitar kr. 1.50 um ársfjórðunginn 7 Málgagn alpýdu í Ycstmannaeyfum I. árgangur Nr. 6 krónur. út um land. Anglýsingaverð 1 króna sentimeterinn eindálka. Smá- auglýsingar tíu aura orðið 50 aura stofngjald. Afgreiðsla blaðsins er i Heimagötu 20 (Carlsbergi) Sími 160 Prentað í prentsmiðju öuðjónsbrœðra — — Vestmannaeyjum — — KLÆBSKERAVIRHDSTOFA STOLZEN WALD tilkynnir að hún hefir fengið gott úrval íslenskra dúka í ýmsum litum. Einnig ódýrt Cheviot. Fjt fást fyrir kr. 120 til 140 með ágætu til- leggi. Frakka verða menn að panta strax, ágætisefni fyrirliggjandi. Verð kr. 130. Kosningar. Eftir því sem til frjettist í morgun, hafa landkjörskosningarnar verið illa sóttar í kaupstöðum nema hjer í Vestmannaeyjnm. Úr sveitunum hefir ekkert frjest ennþá. Hjer kusu 613 manns 76 meira en við síðasta landkjör. Var mikil sókn af hálfu beggja flokka og stóð kosn’ ingin til klukkan tæplega ellefu. A ísaflrði kusu aðeins 350. í Reykjavík kusu 4350 við landkjör en 6500 við kjördæmakosninguna, kosningin var mjög vel sótt í Rang" árvallasýslu. A morgun verður talið upp í Reykjavík. Og þó fyrir. sjáanlegt sje að einn er kosinn af hvorum lista, verður gaman að sjá vöxst Alþýðuflokksins. Urslit landkjörs verða ekki byrt fyr en eftir einn mánuð eða svo. Ihaldsfundur S. 1. föstudagskvöld hjelt íhaldið fund í Nýja bíó. Fundarboðandi var aðallega Kri.vtján Linnet, bæj- arfógeti. Fyrstur talaði Jóhann Þ. Jósefsson alþingismaður gekk ræða hans út á að lofsama íhaldið og^ fordæma stuðning Jafnaðarmanna við bændalistann. Isleifur Högna- son talaði næstur og hiakti ræðu þingmannsins svo að ekki stóð steinn yfir steini. Snjeristræða hans aðallega um skoðanir Marxista á þjóðskipulaginu og dtildi hann hart á valdhafana. Guðlaugur Hansson, Jón Rafnsson ogHaukur Björnsson, töluðu ennfremur af hálfu jafn- aðarmanna. Fór Haukur einkum illa náeð Pál Kolka sem hafði tal- að af frámunanlegri heimsku. Páll Kolka tjlaði t. d. um að heimur- inu læri batnaudi, heíur hanu vist ekki munað eftir aðförum auð- valdsina Morrokko, Sýrlandi, Kína 1 og Indlandi o. s. frv. Einnig hofir hann gleymt hreppaflutningum aveitarómaganna, Sjera Jes sagði sögu og er hún á þessa leið: Jeg sá lftinn fugl hann flúði undan nefi og kióm fálka sem elti } hann. Litlifuglinn flaug í mörgum | hringjum og varðist eflir mætti. j Eftir litla Btund komu margir | aðrir rinfuglar, þeir slógust um i litla fuglinn, allir vildu þeir jeta hann: (Rödd í salnum: „Frjáls sam- kepni“). Fuglarnir flugu yflr hæð og hurfu mjer sýn. Þannig fórust prest- inum orð. Læt jeg lesendur dæma um þýðingu sögunnar en gott er að hafa svo góðan mann til að tala máli þeirra sem eru minni j máttar í lífsbaráttunni, en Jes gerði það óafvitandi og á því eng- j ar þakkir skilið fyrir. Fleiri töluðu og fór íhaldið hrakför mikla þrátt • fyriri það, þótt þetta væri í þeirra ! eigin herbúðum. ( í ‘1 _________________ i ------ , Freym. Jóhannsson listmálari kom hingað meö Lýru síðast ætlar hann að hafa hjer mál- verkasýningu í Good Templarahus- inu og verður hún opin fyrst um sinn daglega frá kl. 12—5. Freymóður er einn af kunnustu listmálurum okkar. Undanfarið hefir hann haft sýningu í Rvík sem var geiður að góður rómur — Seldi hann þar töluvert af mál verkum. Myndir hans eru frá ýmsum stöðum s. s. frá Dyngju fjöllum, Mývatni, Möðrudal, frá Lagarfljótshjeraði og frá Italíu. Strauing er best og ódýrust í Görðum. Símfregnir Erlendar Afengishannið í Noregi afnumið frá Oslo er simað að þjóðarat- kvæðagreiðsla hafi farið fram um afnám bannlaganna og fjellu at. kvæðatölur þannig: með afnámi laganna voru 525 þúsund en á móti 410 þúsund. Pannig voru and- banningar í 115 þúsund atkvæða meirihluta. Simað er frá London, að allir stjórnarforsetar Bretaveldis sitji ráðstefnu. í námuhjeruðum hefir farið fram atkvæðagreiðsla um það hvort gera skuli verkfall meðal þeirra sem vinna við öryggsvinnu námanna þ. e. halda námunum frá skemdum, pumpa vatn upp úr þeím o. s. frv. og hafa námu- menn samþykt það. BóR. Sjera Gunnar Benidikts- son “Við þjóöveginn11 „Við þjóðveginn11 er önnur skáld- sagan sem út kemur eftir sjera Gunnar Benidiktson prest að Saur. bæ. „Niðui hjarnið" var hin fyrri. „Við þjóðveginn" er þung ádeila á hið verandi skipulag Og það sem meira er um vert., bókin talar mjög fyrir jafnaðarstefnunni það finst sumum e. t. v. breyta út af venjunni, að prestur gerist tala- maður þeirrar stefnu, sem hin ráð- andi stjett fordæmir. Rúmið leifiir ekki að ritdæma bókina, en Eyja- blaðið vill ráðleggja öllum hugaandi mönnum að kaupa og lesa „Við þjóðveginn". Þar er alt í senn, fletti ofan af hinu rotna þjóðskipulag- auðvaldsins, eldiegur áhugi fyrhr jafn&ðarstefnunnar og brenpanði mankærleika. I Aiþýðublaðinu er sagt að bókin muni jafnvel vekja jafnmikla at* hygli og Brjef til Láru, gerði á sínum tíma. „Við þjóðveginn* fæst áafgreiðslu blaðsins og kostar kr. 4 Frjettir Nf/ir vitar þrír hafa verið reistir á Breiðafirði og eru nú fullgerðir: á Krossanesi í Eyrasveit vestan Grundarfjarðar í Höskuldsey og i Klofningi. Sjómerkja- varðan, sem áður var. í Klofningi hefir voi'ið.rifin. Bruni í Beykjavik nýlega brann pakkliús í Reykjavík oign Jóhanns Olafssonar & ®o— Skað* inn var mjög mikill segir í simtali— Meðal annars sem brann þar voru tvær bifreiðar. Páll J Ardál skáld, sem mörgum er kunnur fyrir leikrit síu „Tárin11 og „Happið“ hefur nú sagt lausri kennarastöðu sinni við barnaskólann á Akureyri vegna sjón- depru.

x

Eyjablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.