Eyjablaðið - 31.10.1926, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 31.10.1926, Blaðsíða 1
31. október 1926 „Eyjablaðið" Símnefni: „Eyjablaðið" Talsími 160. Pósthólf 113. Útgefandi Verkamannafjelagið „Drífandi" Vost- mannaeyjum. BitBtjórn: ísleifur Högna- son, Haukur Björnsson og Jón Rafns- son. Kemur út hvern swmudagsinorgun Kostar kr. 1.50 um ársfjórðunginn 7 Málsagn alpýðu BRETLAND i. Stjettabaráttan hefir aldrei í sögu Bretlands verið jafn hörð og nú. Stjett móti stjett, vinnan gegn auðnum. Breska auðvaldið hefir gleymt öllum hræsnisvopnum sínum, um mannkærleika, um velferð þjóð- anna. Breska auðvaldið berst ekki lengur með trúarbragðablekkingum gegn verkalýðnum — það lýsir yflr því opinberlega að hungur og örbirgð fjölskyldu námuverka- imannsins skuli beygja hann undir kúgunarsvipu sína. Stjettabaráttan hefir náð há- marki sínu. Og í síðustu andar- slitrunum grípur hinn dauðvona líkami auðvaldsskipulagsins til ör- þrifaráða. A sambandsþingi Ihaldsflokksins enska (Conservative Association) kemst forseti hans, Lord Hunsdon þannig að orði (Daily Herald 24. júní:) „Forsætisráðherrann hefir sagt okkur að vera ekki hefni- gjarnir og illviljaðir; það væru ekki breskir eiginleikar. En par som námuverkamenn* Irnlr eru óvlnir okkar, eigum Tið ekki að fœða þá Við styrkt- um heldur ekki Þjóðverjana og mjer er lífsins ómögulegt að sjá, hví við ættum að fæða námuverka- mennina. En þetta gjörum við með fátækrastyrkinum. Við gefum konum og börnum námuverka manna og þarmeð þeim sjálfum að borða." Þessi vægðarlausu orð forseta Ihaldsflokksins sýna stjettahatr- lö — aýna það að hjer er um líf eða dauða auðvaldsskipulagsins að ræða. Það er því tími til kominn að menn kynni sjer ástand breska heimsveldisins, fylgist vel með hinum miklu viðburöum «601 eru að gerast fyrir augum okkar og sem geta haft svo örlagarikar af- leiðingar fyrir allan heimin. II. Kreppa breska atvlnnulifsins. Upp úr byltingunhi ensku á miðri 17. öid og eftir daga Crom- wells má segja að hafist hafi tíma- 'bil stóriðnaðarins og dagar hins kapitalistiska þjóðskipulags í Eng- landi. Þá var það í samanburði við nú, ekki nema litiðland, sem taldi um hálfa aðra miljón fjölskyldur. Þegar heimsstyrjöldin hófst 1914 var Bretland heimsvelbi. Takmörk þess náðu yfir fimta hluta alls mannkynsins. En jafnframt höfðu risið upp keppinautarnir um heimsyfirráðin. Ríki, sem vegna þróun iðnaðarins höfðu njiuðsyn á nýlendum sem gætu fært þeim hráefni, sem gætu orðið markaðsstaðir fyrir afurðir þeirra. Andstæðurnar urðu meiri og meiri þar til þær leiddu út í heimsstyrjöldina — samkepnisstyrj- öld milli ríkjanna. Með alskonar blekkingum, með lægnustu vopnum sínum, föðurlands- •st, hatri til nágrannaþjóða, „fyrir guð, keisara og föðurland" tókst auðvaldi þessara landa að siga verkamönnunum á vígvöll hinnar blóðugu samkepnisstyrjaldar. En smámsaman fór verkalýður inn að sjá í gegnum fingur við þá. Stjettarmeðvitund hans óx. I Bússlandi tóku hermennirnir vopn' in og snjeru þeim að hinum reghr lega óvini sínum — auðvaldi þeirra eigin lands. í Rússlandi tókst verkalýðnum að ná völdunum í sínar hendur. I. árgangur -~ Tbl. 7 krónur. út um land. A.nglýsingaverð 1 króna sentimeterinn eindálka. Smá- auglýsingar tíu anra orðið 60 aura stofngjald. Afgreiðsla blaðsins er á Heimagötu 20 (Carlsbergi) Sími 160 Prentað í prentsmiðju Guðjónsbræðra — — Vestmannaeyjum — — Þe«si gífurlegi viðgangur verka' lýðshreifingarinnar varð einnigstór hnekkir hins kapitalistitka Bret- lands. Þar ofaná bættiBtsvo frelsisstríð nýlenduþjóðanna. Krafa þeirra um að vera ekki lengur þrælar auðvalds- ríkis heldur sjálfstæðar þjóðir. Prh. Fundur var haldinn í Verkamfjel. Vestm. eyja s.l. föstudagskvöld — Pundur- inn var fremur fámennur því hæg- fara —kaupmanna— jafnaðarmenn eru latir að sækja fundi. Formaður- inn Valdimar útgerðamaður talaði um sjúkrasamlag og gat hann ekki að sjer gert, en að höggva nefi sínu í ,Vkm.fjel. Drífanda', í því sambandi sagði hann að þó flestir í Verkamfjel. Vestm. væru vel stæðir efnalega þá vær þó gott fyrir hina, þá sera fátækir væru, að hafa sjúkrasamlag. Hugsaði jeg þá sem svo þar sem jeg sat, væri ekki betra fyrir þessa fáu fátæku að ganga í Drífanda og taka þátt í hinum álitlega sjúkrasjóði þess fjelags. Tveir smalar Ihaldsins frásíðustu kosningum gengu í fjelagið þeir Guðmudnur í Viðey og Þorvaldur Guðjónason Þorvaldseyri. — Má því segja, að hækkandi fari hagur strympu, þ. e. kaupmannanna í fjelaginu. Fundurinn stóð yfir frá kl. tæpt 9 til 11 Meðlimur í V. V. f essi grein hjer að ofan sýnlr ljóslega að hinir sonnu verkamenn í V. V. eru altaf að sjá það Ijós- ara og lióaara, hvert stefnir fyrir því fjelagi — og álíta sjer skylt að atarfa með ,Drífanda' í baráttunni. Ritstj. Jafnaðarmannafjelag Vestmannaeyja Fundur annað kvöld kl. 8 — á venjulegum stað. ___________________Stjórnin. Yjclasmiður nýútlærður með 1. einkunn óskar eftir atvinnu. — Nánari upplýsingar gefnar á afgreiðslu Eyjablaðsins sími 160 KENSLA. Tek að mjer að kenna Dönsku, ^Þýsku og Stærðfræði. Einnig undirbúnings kenslu undiv æðri skóla. Þórður Runólfsson Þrúðvangi. Frjettir „Smiður er jeg nefndur" heitir neðanmálssaga som Alþýðu» blaðið er byrjað að flytja. Er hún um Krist þegar kann kemur aftur til jarð- arinnar og afstöðu hans til írelsisbaráttu verkalýðsins. Sagan or oftir Upton Sin<;lair— Hoimsfrægan ameriskan rit- höfund og jafnaðarmann. Athygli viljum við vekja á auglýsingu J?órðar Jónssonar á Bergi, um nýjan útbúnað sem tekur fyrir alla' áhœttu við að leggja línu— óg ilýtiv auk þess fyrir ! lagningu lína að miklum mun. Er það 1 gððra gjalda vert, þegar menn innleiða j þá nýlundu, sem bæði tekur fyrir áhættu og sparar tima og tilkostnað. í Búlgaríu hefir vei ið bannað að tala annað en Búlgörsku á götum og strætum ¦ Ýms ríki hafa geit fyrirspurn um hvað bann þetta eigi að þýða.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.