Eyjablaðið - 07.11.1926, Síða 1

Eyjablaðið - 07.11.1926, Síða 1
7. nóvember 1926 „Eyjablaðið“ Símnefni: „Eyjablaðið“ TalBÍmi 160. Pósthólf 113. Utgefandi Verkamannafjolagið „Drífandi11 Vost- mannaeyjum. Ritstjórn: Isleifur Högna- con, Haukur Björnsson og Jón"Rafns- *on. Komur út hvern sumnudagsmorgun Koitar kr. 1.50 um ársfjórðunginn 7 Málgagn alþýðu í Vestmannaeyjum árgangur — Tbl. 6 krónur. út um land. Anglýsingaverð 1 króna sentimeterinn eindálka. Smá- auglýsingar tíu aura orðið 50 aura stofngjald. Afgreiðsla blaðsins er á Heiuiagötu 20 (Carlsbergi) Sími 160 Prentað í prentsmiðju Guðjónsbræðra — — Vestmannaeyjum — — nm&íf*'- Sovét-Rússland Verkamenn og bændur í Rúss- landi hafa losað sig undan yfirráð- um auðvaldsins. f flairi ár þurftu þeir að berjast gegn innrásum gagnbyltingarmanna gegn herdeildum auðvaldsríkjanna í Vestur evrópu. Rússneskir bændur og verka- menn voru sigurvegararnir! Peir hafa soltið, örmagna eftir margra ára harða baráttu, klædd- ir í tötra voru þeir; en blöð rikj- andi stjetta í öðrum löndum, hróp- uðu hástöfum til verkalýðsins: Lítið á þessar fuglahræður sem kalla sig Sovjet-Rússland! Lítið á þessa sigurvegara sem þurfa að sníkja sjer brauðmola, þegar harð- indi berja að dyrum þeirra. Viljið þið sigra þannig? Huglausir beygja höfuð sín og segja: Betra er aðsvelta og skjálfa af kulda, án þess að berjast, en að vera staddir eins og rússneski verkalýðurinn, eftir sigurinn. En allir þeir verkamenn og bænd- lir, sem ekki vilja viðurkenna að þrælablóð renni í æðum sínum, þeir munu í dag á níu ára afmæli Sovjet-Rúslands hugsa til verka- lýðsins þar og segja: „þlð voruð framhcrjar alþýðannar 1 ðll- um löndum, og við munum fara að dæmi ykkar, þðtt vegurinn vorði brattur og þyrnum stráður. 7. November 1917 tók verka- lýðurinn í fyrsta skifti völdin i stóru rfki. Oðfluga barst boðskapurinn út um heiminu. I hverju landi hrikti í hinum fúnu stoðum auðvalds- •kipulagsins. Allstaðar þar sem tyrir voru undirokaðir menn og 1917-1926 Cftir %3mplaca6ili* konur voru hristir hlekkirnir, en hörð hönd ríkjnndi stjettar varð sterkari, Hönd dómstóla og laga. Hönd lögreglu og hervalds. Sumir hnigu niður, vonlausir um frelsi og kölluðu: „þeir munu einnig verða slegnirniður stjettar- bræður okkar rússneskir. “^Já, hönd auðvaldsins varð sterk- ari. Pessvegna geisaði heimstyrj- öldin enn þá í eitt ár með báli og brandi yfír raannkynið. Pess- vegna þurfti rússneski verkalýður- inn ennþá í þrjú ár að berjast gegn innrásum erlendra herdeilda. Þrjú fyrstu árin hafði Sovjet- Rússland fult í fangi með að verj- ast sókn auðvaldsins. Peir gátu ekki bygt sjer hús, þeir gátu ekki borið umhyggju íyr- B*4 ir“jörðum| sínum.', I’eir gátu ekki endurreist® verksmiðjurnar, ekki bygt nýja vegí eða brýr. — Starf þeirra var ekki tileinkað framkvæmdjafnaðarstefnunnarheld- ur að skapa grundvöllinu fyr- ir liana. í dag eru níu ár liðin frá því að verkalýðurinn tók völdin í Rúss- landi. Miklar eru þrautir þær sem hann hefir yfirstigið. Nú er unnið af aleíli að því, að byggja upp hið nýja skipulag jafn- aðarstefnunnar, skipulag kommún- ismans. Fullkomið getur það ekki orðib fyr en verkalýðurinn í öðrum lönd- um hefir tekið framleiðslutækin í sínar hendur. „Margii erfiðleikar verða enn á vegi ykkar,“ segir Bucharin. „Frá öllum hliðum er okkar unga ráð- stjórnarlýðveldi, umkringt afsvörn- um óvinum. Eu við kommúu- ístar vitum að tryggur og margþráður vinur or að nálg- ast-------það er örcigalýður- inn í öllum löndum. Engir kvein- stafir. Engar kerlingabækur skulu megna aÖ stöðva framsókn okkar flokks, því hann hefir ritað á merki sín hin ágætu orð Karls Marx í kommúnistaávarpinu: „Yfir ykkur sem hafið völdin vofir verkalýðsbyltingin! Öreig- arnir geta engu tapað nema fjötrunum —! En þeir hafa heilan heim að vinna! Öreigar í öllum löndum sameinist! Sáðkorn verkalýðsbyltingarinnar hafa fest rætur sínar allstaðar. Og einhvern tíma þegar heimurinn verður byggður heilbrigðum mönn- L.

x

Eyjablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.