Eyjablaðið - 05.12.1926, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 05.12.1926, Blaðsíða 1
5: desember 1926 „Eyjablaðið" Símnefni: „Eyíablaðið" Talsími 160. Pósthólf 113. Utgefandi V^rkamannafjelagið „Drífandí" Vest- mannaéyjum. R.itstjórn: Isleifur Högna- Bon, Haukur Björnsson og Jón RafuB- ion. Kemur út hvern su»nudagsmorgun Kostar kr. 1.50 um ársfjórðungiiin 7 tgagn aipy c í Yestmannaéýjiim Dómurinn Gæðakonan góða grípur fegin við Pýrið dauða — móða dregur háls úr lið. Plokkar pils upp brýtur pott á hlóðir setur segir happ sem hlýtur og hovaða íjúpu ietur. Jónas Hallgrímsaon TJndan svikum ög samningsrofum atvinnurekanda, flúðu verkamenn með mál sitt á náðu- rjettvísinnar. Kr. Linnet^ lögreglustjóri úrskurð-' aði, að hann viki,. úr dómarasæti, vegna" afskiftíj, sihna af málinu. Lögreglustjórinn hafði með eigin hendi ritað aamþykki, um að at- vinnurekendur greiddu verkamönn- um kaupgjald samkvæmt taxta þeirra. Verslun Gísla J. Johnsen og Helgi Benediktsson, höfðu svo undirskrifað samþykki þetta í nafni atvinnurekanda. Einnig hafði lög- reglustjórinn lýst yfir-því á fundi meö verkamönnum, þar sem á- minstur samningur var til umræðu, að hann áliti ósæmilegt að ganga á gerða samninga. A þessum sairin- ingi byggðu verkamenn kröfur sínar um taupgjald og þegar svik atvinnu- rekanda- urðu uppvía, ljet verka- manuafjelagið . „Drífandi" höfða mál gegn verslun Gísla J. Johensns, vegna samningsrofa, .. Var þá af stjórnarráði íslands skipaður. * sétúdóm'ari Þórhallur Sæmundsson cand. jur. Nýlega hefir dómurinn verið uppkveðinn. Gísli J. Johnsen hefir fundið náð fyrir augum rjettvísinnar. Hann er sýknaður. Hverju mannsbarni hjer í Vest- mannaeyjum er það fullljóst að G. J. Johnsen og fleiri atvinnurek- endur eru sekir um samningsrof viö verkamenn sína. Akvæði var l ¦amningnum um, að greiddur Bkyldi samþyktur og tilkyntur kauptaxti verkamanna í sem sje kr. 1.30 um klukkutímann, uns samið væri næst í Reykjavík um kaupgjald milli aðila þar. Það er og víst, að siðan í janúar s. 1. hafa ekki farið fram samningar um kaupgjald milli daglaunamanna og atvinnurekanda í Reykjavík og á því kaupgjald að greiðast hjer ennþá samkvæmt samningnum kr. 1.30 um klukkutímann. Sýknun Gísla J. Johnaens er bygð á því, að Tómas Guðjónsson, pakkbúsmaður hans sagði verka mönnum að nú greiddi hann ekki lengur nema kr. 1.10 um klukkutímann. Með öðrum orðum, segir pakkhúsmaðuvinn verkamönn- um, að Gisli J. Johnsen rjúfl samn- inginn, sem gerftur var í janúar. Með þetta er hann látinn sleppa. Rjettvísin lítur avo á, að úr því verkamaðurinn gekk að vinnunni möglunarlaust, beri að skoða sem nýr samningur sje ger og hihn eldri þar með úr sögunni- En þó að rjettvisin líti þannig á málið, er eftirtektarvert, að sjálf- ur málsflytjandi Gísla J. Johnsens Astþór Matthíasson, hefir alitið janúarsamninginn bindandi fyrir verslunina, hvað sem TómasGuð- jónsson á að hafa sagt verka- mönnum. Geta menn sannfærst um þelta, með því að lesa rjettar- skjal nr. 12, sem prentað er á öðrum stað hérí blaðinu.Segir versl unarfulltiúi Gisla J. Johnsens, Ast- þór, sem einnig er málsflytjandi hans, að Sigurður Eyjólfsson mundi hafa fengið vinnuseðilinn leiðrjettan, hefði hann komið til verslunarinn- ar með seðilinn. Þetta rjetrarskjal nr.12 tók Astþór Matthiasson jafn gilt sem eiðfest væri. enda hefir <»hann aldrei mótmælt þessu atriði rjettarskjalsins. Annars er rjettarskjal nr. 12, gott sýnishorn þess, hvernig auð- maðurinn getur notað vald sitt þrælslega jaínt gagnvart sinum nánurtu þjónu'm, sem bjargarþurfa verkamanninum sem þarna á hlut að máli. Það sýnir einnig. að auðmaður- inn, lœtur Bjer ekki um muna, þótt það baki rionum smávægilegt tjón, geti hann sýnt almenningi að óvar- legt sje og hættulegt, að hreyfa andmælum gegn ofríkihans. Þetta er lterdómsríkt þeim, sem ekki hafa viljað viðurkenna að h]er drottni auðvald. — Verkamenn hafa unnið möglunarlaust í alt haust, fyrir lægra kaupgjald en þeim bar samkvæmt kaupgjaldssamninghum. í þeirri trú hafa þeir unnið, að dómurinn j kaupgjaldsmáli þessu, skapaði það fordæmi, sem þeir gætu bygt kröfur sínará., til upp- bótar á kaupi því, sem vangoldið heflr verið. Fjárhagslega verður tjón þeirra-samlagt talið í þtísund- um króna, við kaupgjaldalækkun- ina. Mælirinn er ekki fullur enn. Enn þá hefir alþýðan ekki sjeð hina rjettu ásjónu auðvaldeins. En við hvert nýtt hneykslismál, meðíiverri nýrri kúgunartilraun, þynnist grím- án- Þagar grímunni hefir verið svift ;af auðvaldinu, þegar almenningur hefir fengið heilbrigða sjónþA líðurað lokum þeirrar kúgunarnætur, sem nú.grúfir yfir íslenskum verkalýð. I. H. Verkamenn mót- mæla stjettadómi Fundur verkamannafelagsins „Drffandi" haldinn 28. nóv. 1926 mótmælir harðlega dómi þeim ei kveðihn var upp af setudómara Þórhalli Sæmundssyiii í málinu Hendrik J. S. Ottosson f. h. ísleifs Högnaaonar gegn verslun G. J. Johnsen um brot á kauptaxtasamn- ingi, som fjelagið hafði við at- vinnurekendur um kaupgjald við almenná timavinnu hjer í Vest- mannaeyjum. Álitur fjelagsfundur dóm þennan vilhallan stjettardóm af svívirði- I. árgangur ~~ Tbl. 12 krónur. út um land. Anglýsingavsrð 1 króna sentimeterinn eindálka. Smi- auglýsingar tiu aura orðið 50 auar stofngjald. Afgreiðsla blaðsins er 'á J&eimagötu 20 (Oarlsbergi) Sími 160 Prentað í prentsmiðju Guðjónsbræðra — — Vestmannaeyjum — — legustu tegund, sem ekki stendur að baki öðrum hneykslismálum ríkjandi stjettar í garð verkalýðs- ins, svo sem Krossanesmálið og fleira. Pelur fjelagið stjórn sinni, að geralandslýð kunnugt hneykslismál þetta og láta samtök Islenskra verkamanna og kvenna hefja upp rödd sína til öflugra mótmæla á slíkri rangsleitni. Fjelaginu er fulljóst að áranurs- laust er að leita nýrra samninga við samningsrofa þessa, en Akveð- ur að biða betra tækifæris til að ná rjetti sínum 4 grundvelli sterk- ra samtaka. Staka. Á "þegar dettur álmyrkur augu rjettvísinnar. Þá er settur Þórhallur í þágu prettvísinnar. Dómun Útskrift flr Aukarjettarbók Vestmannaeyja. Ár 1926 mánudaginn 22. nóv. kl. 63/4 e. h. var aukarjettur Vestmannaeyja settur á skrifstofu embættisins og haldinn afsetudóm- ara Þórhalli Sæmundssyni cand. jur. með undirrituðum vottum. Pyrir var tekið Málið: Hendrik J. S. Ottósson f. hf ísleifs Högnasonar. Gegn verslun G. J. Johnsen. og í því kveðinn upp svohlióðandi Dómur: Með stefnu útgeflnni 21. júni þ. á. og að undangenginni árangurs- lausri sáttatilraun 16. s. m. höfð- aðí stefnandi Headrik J ,S .Ottóssou

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.