Eyjablaðið - 05.12.1926, Page 1

Eyjablaðið - 05.12.1926, Page 1
 LAÐIÐ 5: desember 1926 „Eyjablaðið“ Símnefni: „Eyjablaðið11 Talsími 160. Pósthólf 113. Utgefandi Y^srkamaunafjelagið „Drífandi11 Vest- mannaeyjum. Ritstjóx'n: lsleifur Högna- Bon, Haukur Björnsson og Jón Rafns- »on. Kemur út hvern sumnudagsmorguu Kostar lcr. 1.50 um ársfjórðunginn 7 Málgagn ! V estmannaeyjum Dóœnrinn. Gæðakonan góða gnpur fegin við Pýrið dauða —• rnóða dregur háls úr lið. Plokkar pils upp brýfcur pott á hlóðir aetur segir happ sem hlýtur og horaða íjúpu jetur. Jónas Hallgrímsaon • Undan svikum ög samningsrofum atvinnurekanda, flúðu vorkamenn með mál sitt á náðir rjettvísinnar. Kr. Linnet^ lógreglustjóri úrskurð-' aði, að hann viki úr dómarasæti, vegna afskifta sihna af málinu. Lögreglustjórinn hafði með eigin hendi ritað samþykki, uip að at* vinnurekendur greiddu verkamönn- um kaupgjald samkvæmt taxta þeirra. Verslun Gísla J. Johnsen og Helgi Benediktsson, höfðu svo undirskrifað samþykki þetta í nafni atvinnurekanda. Einnig hafði lög- reglustjórinn iýst yflr því á fundi með verkamönnum, þar sem á- minstur samningur var til umræðu, að hann áliti ósæmilegt að ganga á gerða samninga. A þessum samn- ingi byggðu verkamenu kröfur sínar um kaupgjald og þegar svik atvinnu- rekanda- urðu uppvís, ljet verka- manuafjeiagið „Dnfandi11 höfða mál gegn verslun Gísla J. Johensns, vegna samningsrofa. Var þá af stjórnarráði íslands skipaður ‘ sétúðómári Þórhallur Sæmundsson cand. jur. Kýlega hefir dómurinn verið uppkveðinn. Gísli J. Johnsen hefir fundið náð fyrir augum rjettvísiunar. Hann er sýknaður. Hverju mannsbarni hjer í Vest- mannaeyjum er það fullljóst að G. J. Johnsen og fleiri atvinnurek endur eru sekir um samningsrof við verkamenn sína. Akvæði var í samningnum uin, að greiddur skyldi samþyktur og tilkyntur kauptaxti verkamanna sem sje kr. 1.30 um klukkutímann, uns samið væri næst í Reykjavík um kaupgjald milli aðila þar. Það er og víst, að siðan i janúar s. 1. hafa skki farið fram samningar um kaupgjald milli daglaunamanna og atvinnurekanda í Reykjavík og á því kaupgjald að greiðast hjer ennþá samkvæmt samningnum kr. 1.30 um klukkutímann. Sýknun Gísla J. Johnsens er bygð á því, að Tómas Guðjónsson, pakkhúsmaður hans sagði verka mönnum að nú greiddi hann ekki lengur nema kr. 1.10 um klukkutímann. Með öðrum orðum, segir pakkhúsmaðurinn vei kamönn- um, að Gisli J. Johnsen rjúfi samn- inginn, sem gerður var í janúar. Með þetta er hann látinn sleppa. Rjettvísin lítur »vo á, að úr því verkamaðurinn gekk að vinnunni möglunarlaust, beri að skoða sem nýr samningur sje ger og hinn eldri þar með úr sögunni- En þó að rjetfcvísin líti þannig á málið, er eftirtektarvert, að sjálf- ur málsflytjandi Gísla J. Johnsens Astþór Matthíasson, hefir álitið janúarsamninginn bindandi fyrir verslunina, hvað sem TómasGuð- jónsson á að hafa sagt verka- mönnum. Geta menn sannfærst um þetta, með þvi að lesa rjettar- skjal nr. 12, sem prentað er á öðrum stað hérí blaðinu.Segir versl unarfulltrúi GíslaJ. Johnsens, Ast- þór, sem einnig er málsflytjandi hans, að Sigurður Eyjólfsson mundi hafa fengið vmnuseðilinn leiðrjettav, hefði hann komið til verslunarinn- ar með seðilinn. Þetta rjetrarskjal nr.12 tók Astþór Matthiasson jafn gilt sem eiðfest væri. enda hefir hann aldrei mótmælt þessu atriði rjettarskjalsins. Annars er rjettarskjal nr. 12, gott sýnishorn þess, hvernig auð- maðurinn getur notað vald sitt þrælslega jafnt gagnvart sínum j nánurtu þjónúm, sem bjargarþurfa I verkamanninum sem þarna á hlut að máli. Það sýnir einnig. að auðmaður- inn, lætur sjer ekki um muna, þótt það baki honum smávægilegt tjón, geti hann sýnt almenningi að óvar- legt sje og hættulegt, að hreyfa andmælum gegn ofríki hans. f*etta er lærdómsríkt þeim, sem ekki hafa viljað viðurkenna að hjer drottni auðvald. — Verkamenn hafa unnið möglunarlaust í alt haust, fyrir lægra kaupgjald en þeim bar samkvæmt kaupgjaldssamninghum. í þeirri trú hafa þeir unnið, að dómurinn j kaupgjaldsmáli þessu, skapaði það fordæmi, sem þeir gætu bygt kröfur sínar á, til upp- bótar á kaupi því, sem vangoldið hefir verið. Fjárhagslega verður tjón þeirra samlagt talið í þúsund- um króna, við kaupgjaldslækkun- ina. Mælirinn er ekki fullur enn. Enn þá hefir alþýðan ekki sjeð hina rjettu ásjónu auðvaldeins. En við hvert nýtt hneykslismál, meðhverri nýrri kúgunartilraun, þynnist grím- an- Þagar grímunni hefir verið svift 'af auðvaldinu, þegar almenningur hefir fengift heilbrigða sjón þá líðurað lokum þeirrar kúgunarnætur, sem nú. grúfir yftr íslenskum v^rkalýð. I. H. Verkamenn mót- mæla stjettadómi. Fundur verkamannafelagsins „Drffandi" haidinn 28. nóv. 1926 mótmælir havðlega dómi þeim ei kveðinn var upp af setudómara Þórhalli Sæmundssyui í málinu Hendrik J. S. Ottosson f. h. ísleifs Högnasonar gegn verslun G. J. Johnsen um brot á kauptaxtasaron- ingi, som fjelagið hafði við at- vinnurekendur um kaupgjald við almenná timavinnu hjer í Vest- mannaeyjum. Álítur fjelagefundur dóm þenuan vilhallan stjettardóm af svivirði- I. árgangur — Tbl. 12 krónur. út ura laiid. Anglýsingavsrð 1 króna seutimetei-inn eindálka. Smi- auglýsingar tiu aura orðið 50 auar stofngjald. Afgreiðsla blaðsins er 'á Heimagötu 20 (Oarlsbergi) Sími 160 Prentað í prentsmiðju Guðjónsbrsaðra — — Vostmannaeyjum — — legustu tegund, sem ekki stendur að baki öðrum hneykslismálum ríkjandi stjettar í garð verkalýðs- ins, svo sem Krossanesmálið og fleira. Felur fjelagið stjórn sinni, að geraiandslýð kunnugt hneykslismál þetta og láta samtök íslenskra verkamanna og kvenna hefja upp rödd sína til öflugra mótmæla á slíkri rangsleitni. Fjelaginu er fulljóst að áranurs- laust er að leita nýrra samnínga við samningsrofa þessa, #n ákveð- ur að bíða betra tækifæris til að ná rjetti sínum á grundvelli sterk- ra samtaka. Staka. Á þegar dettur almyrkur augu rjettvísinnar. tá er settur Þórhallur í "þágu prettvísinnar. Dómur. Ú t s k r i f t úr Aukarjettarbók Vestmannaeyja. Ár 1926 mánudaginn 22. nóv. kl. 63/4 e. h. var aukarjettur Vestmannaeyja settur á skrifstofu embættisins og haldinn afsetudóm- ara Þórhalli Sæmundssyni cand. jur. með undinituðum vottum. Fyrir var tekið Málið: Hendrik J. S. Ottósson f. h, ísleifs Högnasonar. Gegn verslun G. J. Johnsen. og í því kveðinu upp svohljóðandi D ó m u r: Með stefnu útgefinni 21. júni þ. á. og að undangenginni árangurs- lausri sáttatilraun 16. s. m. höfð- aðí stefnandi Heudrik J .S .Ottóasou

x

Eyjablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.