Eyjablaðið - 12.12.1926, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 12.12.1926, Blaðsíða 1
12. desember 1926 „Eyjablaðið" Símnefni: „Eyjablaðið“ Talsími 160. Pósthólf 113. Utgefandi Vorkamaunafjolagið „Drífandi11 Veet- mannaeyjum. Ritstjórn: ísleifur Högna- »on, Haukur Björnsson og Jón B,afns- •on. Kemur út hvern suanudagsmorgun Kostar kr. 1.60 um ársfjórðunginn 7 Málgagn alpýðu í Yestmannaeyjum 1. árgangur ~ Tbl. 15 krónur. út um land. A.nglýsingavarð 1 króna sentimeterinn eindálka. Smá- auglýsingar tiu aura orðið 60 auar stofngjald. Afgreiðsla blaðsins er ’á Heimagötu 20 (Carlsbergi) Sími 160 Prentao í prentsmiðju Quðjónabræðra — — Vestmannaeyjum — — Rjettur: Tímarit um þjóðfjelags og menn- ingarmál ritstjóri Einar Olgeirsson. Eitt af þvíj sem leggur einna mestan skerf til, að halda uppi andlegu lífi þjóðanna, á hvaða tíma sem er, eru blöð, bækur og timarit. fgBlöðin eru vanalega full af dægur þrasi, og geta því ekki fest sig nógu einlæglega við ýms viðfangs- eíni, sem efst eru á baugi hjá íólkinu. Bækurnar, eru altaf eða oftast nær einskorðaðar við eitthvað sjer stakt efni, (jöldinn kaupir þær ekki og les þær ekki. Þéir eiu aðeins fyrir þá fróðleiksfúsu. Tímaritin eru að því leiti ólík þassu tvennu sem hjer að framan er talið, þau eru marghæf, ekki einskorðuð við neitt sjerstakt, heldur fjalla þau í flestum tilfell- um um alt og alla, land og höf himin og jörð, allskonar fróðleik gamlan og nýjan. Fjöldinn kaupir þau og Jes þau. Hjer á landi hafa komið út, ýms tímarit, sum eru nú yfir aldar gömul. Fjöllesnustu tímaritin sem nú eru gefin út hjer á landi munu vera „Eimreiðin" og „Iðunn". Enda hafa bæði þessi tímarit verið hingað til skemtileg mjög og að- gengileg fyrir fjöldann. Undanfarin 10 ár hefir komið út á Akureyri lítið tímarit „Rjett- ur“. Ritstjóri þeas hefir verið Pórólfur bóndi Sigurðsson í Baldursheimi. Rjettur hafði einskorðað sig mjög við landsmál og hallast tölu- vert að þeirri steínu í landsmál- um sem nefnist Georgeismi. Síðastliðið sumar /ór það að kvisast að einhver breyting væri i aðsigi viðvíkjandi Rjetti. Það heyrðist að Þórólfur Sigurðsson mundi jafnvel láta aí ritstjórninni, 60 við mundi taka Einar Olgeirs- son kennari við Gagnfræðaskólann á Akuteyri. Pað ljek möigum forvitni á að sjá það tímarit sem Einar Olgeirs- son væri ritstjóri að. Hann vai orðinn þjóðinni nokk- uð kunnur af bók sem hann reit 1925, um hinn heimsfræga \ franska uppeldisfrömuð Roussou. 1 Rousou haíði fengið í öllum blöð- um landsins ágætisdóm og þar fór orð af að Einar Olgeirsson væri einn af allra bestu rithöfundum, sem þjóðin ætti nú völ á. Nú er „Rjettur" kominn út, stækkaður í nýjum fötum og nýr að efni. Og vonirnar um innihaldið, ljetu . sjer alls ekki t.il skammar verða. j Eldurinn, krafturinn, listin sem logar úr hverri setningu ritsins, heldur lesandanum föstum. Þegar hann hefir tekið bókina í hönú, mun hann tæplega sleppa henni fyr en að hafa lesið hana til enda. Efnið hefst á kvæði eftir Davið skáld Stefánsson frá Fagraskógi. ' Kvæðið heitir: Hrærekur konungur í Kálfskinni. Fað er um fallinn ( konung, sem neyða átti til að taka j kristna trú. Kvæðið er snildarleg j lýsing á æfi blinda uppi eistarmanns j ins og ömurlegum æfilokum hans í moldarkofa. jErlendir menningarstraumar1 eftir ritstjórann, er snildargiein mjög vel skrifuð og Ijós. Um leið og krafturinn og áhuginn, fyrir nýjum þroskandi stefnum, sem höfundur- inn hefir að flytja, logar út úr hverri línu, deilir hann hart og ó þyrmilegar á aldargamlar kreddur og siðvenjur íhaldssinna. Hristir hann fast stoÖir gamla tímans svo brestur og brakar í. Næst koma smásögur, eítir danska skáldið, heimsfræga, Martin Anders- son Nexö, er þar hart deilt á auð- valdsskipulag nútímans. Fordæmir skáldið þar þessa stjórn einstak- linga sem riðja fjölda úr braut en gína sjalfir yfir gróðanum af striti hans. Sögukaflinn heitir „Auðu sætin“. Kvæðið eftir Ólaf Stefánsson „Úthýsing" er gott og vel kveðið, er það ádeila á skipulagið, gremja yfir hlutskiti þeas, sem úthýst er, er hún þunga undiralda kvæðisins. Ólafur Stefánsson er efnilegt skáld, nókkur kvæði hans hafa byrst i Alþýðublaðinu og vakið mikla at- hygli ljóðelskra manna. „íslensk lýðrjettindi í hættu" er öntiur grein ritsjórans. Lýsir hann þar ’ stjórnsemi íhaldsins á öllum sviðum og hvílíkur trafali íhaldið er yfirleitt í baráttu mannkynsins fram á við. „Yfir eyðimörkina" er kafli úr stólræðu eftir sjera Gunnar Bene- diktsson próst að Saurbæ. „Kommunisminn og bændurnir11 heitir mjög góð grein eftir Bryn- jólf Bjarnason cand. phil. Sú grein, á áreiðanlega erindi til allra sem hugsa um þjóömál af einhverri alvöru og rjettsýni. Einkum á hún erindi til bændanna. „Frá Rússlandi" heita tvær greinar, önnur skrifuö af Hendrik J. Ottóssyni. Margt fleira gott og gagnlegt er í ritinu t. d. ritsjá, kaflar um ýms stórskáld, kafli sem ritstjórinn skrifar og nefnir „Hetjur" Ritsjá ofl. ofl. Fað er enginn spádómur, heldur bjargföst sannfæring þess, sem þessa grein ritar, að Rjettur verði eftir 1—2 ár orðinnn lang víðlesnasta tímaiit á landinu. Eftir að hfa lesið önnur íslensk tímarit nokkur undanfarin ár, og lesa svo Rjett núna, þá gleymir maður alveg að hin gömlu sjeu til. Hafi útgefendur þakkir fyrir rit- ið. Pað væri óskandi að þessi byrj- un gæfi gott framhald. „Jeg heilsa með gleði vagninum þeim, sem eitthvað í áttina lýður“. r. >S. n. Rafstöðin. Að jeg fór að vitna í þennan „Gula pjesa", var af þeim ástæð nm að jeg heyrði að tónninn í þess- um rafstöðvargreinum G. Ó. er líkur og i pjesanum, mikið af leið- inda lopaþvælu og raarg upptugnar. Allar greinar G. 0. um rafstöðv- arreikningana, hafa því verið einskis virði til þess að upplýsa malið eða lagfæra reikningana, þó held jeg að tvær síðustu greina.i hans sjeu einna lakastar, ef annars er hægt að gera nokkuð upp á milli þeirra. Af þessum tveimur síðust grein- um G. 0. er sú fyrri um upphæð sem alls ekki er til í reikningun- um, og mikið af síðari greininni er endurprentun á endaleysum úr fyrri greinum hans. Uppistaðan í skrifum G. 0. hefir að líkindum átt að vera, að allir rafstöðvarreikningarnir væru skakk. ir og stöðin sjálf niðurnýdd, svo er allskonar hofuðórum vafið inn- anum þettað, sem ekki frekar eru snertandi rafstöð eða reikninga hennar, heldur en eitthvað annað. Fað er því algerlega útsjeð um það, að hversu mikið sem G. 0. stritast við að lengja þessa voð sína, að þá verðurhún aldref svo úr garðigerð, að hann geti með henni hulið nektsína í þessn|rafstöðvarmáli, og hefði G. 0. þó manna síst Att að vera slíkt ætlandi að geta ekki eða vilja ekki skýra rjett frá öllu, því hann hefir víst manna lengst verið í rafnefnd og oft og einatt jafnframt formaður nefndarinnar, og þá í þeim tilfellum tvígildir i nefndinni. Samt sem áður þótt aðstaða G. 0. til málsin sje hin ákjósan- legasta til að geta skýrt frá öllu sem best og rjettast, þá hefir bon- um samt þóknast að hafa enda- skifti á flestu. Fað lýtur út fyrir að þessi ranga frásögn hans, sje honum hagkvæmari til þess að ná

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.