Eyjablaðið - 19.12.1926, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 19.12.1926, Blaðsíða 1
* l& desember 1926 „Eyjablaðið".. Símnefni: „Eviablaðið" TaÍBÍmri60. Pósthólf 113. TJtgefandi Verkamannafjelagið „Drífandi" Vest- mannaeyjum. Ritstjórn: Isleifur Högna- gon, flaukur Björnsson og Jón Eafns-. son. Kemur út hvern sumnudagsmorgun Kostar' kr. 1.50 um ársfj órðunginn. Málgagn alpýðu í Yestmannaeyjum I. árgangur ~~ Tbl. 14. 7 krónur árgangurinn út um land. Aug- lýsingaverð 1 króna sentimeterinn ein- dálka. Smáauglýsingar tíu aura orðið. 50 anra stofngjald. Afgreiðsla blaðsins er á Heimagötu 20 (Oarlsbergi) Sími 160 Prentað í prentsmiðju Eyjablaðsins — — Vestmannaeyjum — —, Frjettir, Dánarfregn: > I síð&st sliðinni viku' ljest aÖ heimili sínu Vatnsdal Hildur Högna- dóttir kbriá Tómasar Kr. Jónsson- ar vorkamanns. Lætur Hildur eftir sig tvö ung> börn. Banameinið var lungnabólga. EyjnwlAOið kemnr út rjSBatkpmandi miövikudag. Jóla- augljsingar sem' eiga að koma í blaðinu verða að koma„á, morgun. kom> hingaör sl. föstudag. frá; Rvík. & leið Út. MeÖal farþega: Sig. Sigurðsson Lðgbergi, Kristáni Jcobsen, Guðrún Jónsdóttir, Auð- stðfiumi, Jón RaínsBon, V. S. Vil- híálmssori og Einar, Sigurðsson. Trjettlr af Sambandsþingi Alþýðuflokks- ins verða að bíða þar til eftir jól. SKIP FERST. ,:: Talið er fullvíst að norska nakiíökiMkipift „BORHOLM* (15 til 1600 smálestir að stærð) hafl tyriafr-fram' af Mýrum með allri áhöfn. Skipið var & leið frá Akur- eyil til Reykjavíkur. Lik eins íar þegans, Steingríms Hansens frá Sauðárkróki, hefir rekið á land. A skipinu voru 18 Norðmenm Skipstjórinn hjet "Wáage og var kona hans með honum. Þessir Is- lendingar voru með skipinu: Æheódór Bjarnar, verslunarmað- lír, Reykjavík. / Karolína Jónasdóttir, Akmeyri. I Ingibjörg Loftsdóttir Akureyri. | Guðbjartur Guðmundsson Reykja- |vík, annar vjelstjóri og Steingrím- ur,. Hansen frá Sauðárkróki. '¦ Sarisi ásRrifenóur að Eýjábkðinu,,— strax í dag. Tannlækningar. Til þess að, geta varðveitt heils- una, er eitt af aöalskilyrðunum, að hafa heilbrigðar og góðar tennur. Fram að þessu. hetir fólk hjer í Eyjum, þurft áð taka sjer kostn- aðarsama ferð á hendur til Reykja víkur, til þess að fá gert við tenn- ur sínar, eða til þess að fá heil tannsett hjá sjerfræðingum í þess- ari gr.«n.: Nú er ráðih bót á þessu. Leifur Sigftisson, tannlækninr, hefir sest hjer að og opnað tannlækninga- stofu í húsi bróður síns Brynjúlfs Sigtóssonari kaupmanns; Er allur lækningaútbúnaður Leifs hinn full- komnasti og af nýjustu gerð. Eftir. að Leifur útskrifaðist, sem tann- lBBteBfe'. í Kaupmannahöfn, heflr hann starfað að tannlækningum í Sviss,; Noregi og Danmörku; Ma telja íullvísV að með; þeirrí þekk- ingu og reynslu, sem hann hefir aflað sjer á tannlækningum og með hinum íullkomnu tannlækninga- tækjum sínum, muni hann standa betur aö vígi, til þass að fullnægja kröfum timans. en nokkur aunar tannlækniríbjes á landi. GAMLA BIO Hýjir ávextir Appelsínur frá o.io- 0.25 stykkið Epli frá 0.60- 0.90 pr. tiálft kíló KVENHRÆDDUR. Qamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: RAYMONÖ GRIFFITH Hann er nýr gamanleikari sem hefir getið sjer, feikna orðstýr, svo að Ameríkumenn taka hann orðið fram yfir Ghaplin og Har- ald Lloyd. Aukamynd: Myndir jrá Véstmannaeyjum, að mestu leiti teknar í sumar. Sýning á sunnudag kl. 7 og9.\ ' I Sími 144 Sími 144 Jólasalan byrjud! ca. 200 grammofónsplötur verða seldar frá kr. 3.50 Fjörugar Orkester og Harmonikuplötur, ísl. sönglög o. m. fl Jólaplöturnar komnar, mikið úrvaL „Engin jól án grammófóns" Grammofónar frá kr. 55.00, óg 2—5 plötur fylgja hverjum grammo- fón sem keyptur verður til jóla. Harmonikur og Munnhörpur með lágu verði. Mikið úrval af nýjungnm af nótum Grammofónplötur sungnar og spilaðar af beimsfrægum listamönnum K f DRIFANDl ! SV° Sem: Gal'aso' Gigli' Chaliapine, Hoifetz, Kreíalor og Padorewski. | . . Jólagjafir við hvers manns hæfl. GHJrið 8to vel og athugiö gluggana i dag. I. 0. G. T. St: Sunna 1204 fundur kli 7 e.h Æ. T VERSLUN KARLS LARUSSONAR:

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.