Eyjablaðið - 22.12.1926, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 22.12.1926, Blaðsíða 1
 22. desember 1926 -„Eyjablaðið" Símnefni: „Eyiablaðið" Talsími 160. Pósthólf 113. Utgefandi Verkamannafjelagið „Drífandi" Vest- mannaeyjum. llitstjörn: ísleifur Högna- som, Haukur Björnsson og Jón Rafns- son. Kemur út hvern sumnudagsmorgun Kogtar kr. 1.50 um ársfjórðunginn. Aiálgagn alpýðu í Yestmannaeyfum I. járgangur ~ Tbl. 15. 7krónur árgangurinn út um land. Aug- Í-Si'iní?aTerð X 'króna sentimeterinn ein- dalka. Smáauglýsingar tíu aura orðið. 50 aura stofngjald. Afgreiðsla blaðsins er a Heimagötu 20 (Carlsbergi) Sími 160 ^rentað í ¦prentsmiðju Eyjablaðsins — Vestmannaeyjum — — A.S.V. Alþjóðasamhjálp verkamanna. Fimm ára starfsemi, 45 millónum króna, safnað og útbýtt. Alþjóða samhjálp verkamanna . v'arð" 5 ára . í haust. Hinn 12. 'ágúst1921 var fyrsta ávarp stjórnar- nefndarinnar geflð út til hjálpar verkalýð Sovjet-Rússlands. Mán- uði síðar var fyrsta alþjóðaráð- stefna A. S. V. haldin í „Kennara- fjelagshúsinu" í Berlín. Hungursneyðin í Rússlandi vetur- inn 1921 var orsökin sern knúði fram stofnun Alþjóða samhjálpar verkamanna, Sumarið 1921, var svo ógurlega heitt í Rússlandi að uppskeran gereyðilagðist og yflr 40 milljónum manna vofði hungurdauðinn. Auð- valdssríkin erlendu gerðu sama og ekkert til hjálpar, þvert á móti bjuggust þá ýma ríki til.að nota sjer neyðaráatand Sovjet- Rúsalands, til þess að hefja árás á Ráðstjórnar- lýðveldin. Sovjet- Rússland varð að heyja baráttuna við sultinn eitt s'ns liðs. Eina hjálpin sem.utanað kom, var frá verkalýð auðvaldsríkj- anna, sem hafði geysi mikinn á- huga fyrir viðgangi Ráðstjórnar- Rússlands. Alstaðar mynduðust hjálparnefndir, sem allar runnu saman við A. S. V. Af litlum efn- um tínum lagði verkalýður annara landa fram sinn akerf til hjálpar. Af þessu geta menn sjeð að A. S. V. var ekki stofnað af einstökum hugsjónamönnum, eða „atvinnu- lausum verkamanna leiðtogum", heldur skapaðist fjelagsskapurinn af.' knýjandi nauðsyn. Framhaldsstarfsemi. A. S. V. var nauðsynleg vegna hinnar miklu neyðar sem herjaði verkalýð allra landa eftir stríð. Hnignunartímabil auðvaldsins eftir stríðið, lýsti sjer í geysimiklu iðnaðarhruni. Leiddi iðnaðarhrun- ið af sjer þær hörmungar meðal verkalýðsins, ab slíks hafði eigi áður þekst dæmi í sögunni undir stjórn auðvaldsins. Árið 1921—22 sveltu verkamenn í Austuríki svo hundruðum þúsunda skifti; i Þýska- Jandi árið 1923—24, milljónir manna. Fólkið hrundi niður í þús- undatali af fæðuskorti eða fyrir- fór sjer í övæntingu. Stöðug aftiiv- för atvinnu og lífsskilyrða verka- manna, neyddi þá í nærri því öll- um löndum, til varnarverkfalla til þess að forðast eymd og tor- tíming.. Neyð fjöldans var svo mikil í verkfailsskærunum, aðauðsætt var að verkalýðsfjelögin gátu hvergi næíii hjálpað, öllum þeim millj'ón- um sem að þrengdi. Hin mikla hug- sjón sem liggur til grundvallar. A. S. V. hin síðari árin, er sú að stækka avo fjelagsskap þennan aðhann umlykji verkamenn allra heimsins þjóða safna þeim saman tii samhjálpar og betri aðatöba í hinum óvenju skæðu atvinnuskær- um, sem óhjákvæmilegar erú á núverandi þróunarskeiði auðvalds- ins. í fjelagið ganga og hafa geng- ið frá því það var stofnað verka- menn, vísinda- lista- og mentamerin án tillts til lífsskoðana, eðastjórn- málaskoðana. Hjálp A. S. V. bein- ist ávalt að þeim stað, sem hætt an er stærst, hvar sem er og á hvaða tima sem er, hvort heldur hún stafar aí hallæri, farsótt, jarð- skjálftum, eða kaupdeilum. Upp- haflega mætti stofnunin kaldhæðni og tortryggni, smáborgara og þjóð- rembingspostula, en miljónir ör- eiga verkamanna tóku fjelagsstarf- aeminni fegina hendi og fylktu sjer undir merki þess. Nú þegar stofnunin hefir starfað í 5 ár er hægt að gera sjer grein fyrir, hvort verk hennar er hje- gómi eða starfsemi hennar sje glópska, eða hvort stefnt sje að takmarki sem hægt er að ná. Á. þessum flmm árum hefir stofn- unin með starfsemi sinni hvað eftir annað safnað og vakið alþjóð legan áhuga, til hjalpar, einstökum verkamannaflokkum, jafnvel heilu'm Þjóðum, og það með ágætum á- rangri. 'Hjálparstarfsemi A. S. V. hefir á þessum 5 arum sem það hefir starfað, afrekað þau samábyrgðar 'og samhjálparverk, sem aldrei hafa fyr þekst í sögu veíkálýðshreyfing- arinnar. Aldrei í sögu hennar, hafa verið sýnd jafn ein- huga hjálparsamtök, eins Jog í söfnuninni til Rússlands, hungursnéyðarveturna 1921—23. Alþjóða samhjálp verkamanna tókst að samansafna ' milljónum verkamanna frá öllum löndum heimsins til hjálpar starfseminni. Fjöldi lista- og mentamanna sem höfðu samúð með hinni sveltandi þjóð störfuðu mánuðum og jafnvel árum saman að björgun Rúaslahds úr hunguraneyðinni, menn sem fundu í því köllun sina og gafst tækifæri tií þess að framfylgja henni. A. S. V. hefir aukþess hafiðstórar alþjóðlegar hreyfingar til hjálpar nauðstöddum verkamönnum. 'Má meðalannarsnefnahjálpina tilhitana sveltandi þýsku verktmanna árin 1923—24, hjálpin til japanskra verkamanna þegar jarðskálftarnir lögðu heílar borgir í auðn og nú síðast styrkinn til bresku kolanáma- mannanna — í ailar þessar hjálpar- hreyfingar hafa dregist verkarhenn svo hundruðum þrisunda skiftir og þeir safnað styrk meðal milljóna verkafólks til hjalpar nauðlega stöddum stjettarbræðrum sínum. A 5 ára afmæli þessarar merku stofnunar verkalýðsins hafði '' alls safnast 41 milljón gullmarka (h. u. b. 45.000.000). Þessi uphæð er fengin meö frjálsum samskotum meðal verkamannanna sjálfra. Af fáum aurum frá hverjum, er þesei geysiháa úpphæð til orðin. 12. ágúst í haust voru samtals meðlimir A. S. V. um 15.000.000 og ér því fjelágið nú éitt/yfirgrips- mesta og stærsta fjelag í heimi. Fjelagatal hinna ýmsu landa ér sem hjer segir: Russlattd 8000.000. England 2300.000. Pýskaland 2000.000. Astralía 500.000. Tjekko-Slovakia 800.000. Argentina, Mexico, Suður og Norður Amerika 250.000. Kína 300.000. Japan 220.000. Frakkland 620.000. Belgia 19.450. Holland 13.600. Irland 12000. Austurríki 5000. Önnur lönd 10.000. Meðal heirasfrægra stofnenda fje- lagsins voru þessir menn og konur: Klara Zetkin, Kate Kollvitz, Pró- fessor Einstein, Maximilian Harden, Tom Tomas, George Gross, (Þýska- land). Andersen N&sö, TureNeianan, Friis Lindhagen, Hóglúnd, Johann Falkberget. (Norðurlönd). Bernhard Shaw, Edward Whitehead, Monte- fiori (England). Anatole France, Henri Barbusse, Frossard, Vaillant- Couturier (Frakkland). Prof. Forel, Otto Volkart, Fritz Platten (Sviss). Henriette Rolland- Holst. (HoUand). Professor Graziadia, Bombaccj. (It- alía). Hjer er ekki rúm til þess að telja upp öll þau hjálparverk aem fjelag þetta hefir unnið. Hjer skal þó drepið á þau helstu: 1. Rússland (hu ngursneyðarárið 1921—23). 2. Japan (Jarðakjálftasumarið 1923). 3. Þýskaland (Kreppu ög hall- ærisárin 1923—24). 4. Kína (Verkíallið 19 2 5 og borg- aratyrjöldin). 5. England (Kolanámaverkfallið 1926). Auk þess hefir fjelagið hjálpað á fjölmörgum öðrum" sviðum. I hallærinu í Irlandi vegna uppskeru- brests sumarið 1925, sendi fjelagið 50.000 krónur til bændanna þar. Sama ár til indverskra^veik.amanna sem atóðu <í kaupdeilu við enaka verksmiðjueigendur stóra fjárupp. hæo. ÍFramltf.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.