Eyjablaðið - 22.12.1926, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 22.12.1926, Blaðsíða 3
EYJABLAÐIÐ GAMLA BIO ^■■1 sýnir annnan jóladag kl. 6V2 og 9. JEG ÁKÆRI. Franruiskarandi góð rnynd í 10 þáttum. Búin t.il leiks af hinum heimsfræga kvikmyndastjóra CECIL B. De MILLE. Aðalhlutverkið ieikur hinn góðkunni leikari THOMAS MEIGHAN n sem leikið hefir í bestu myndum sem sýndar hafa verið á Gamla — Bio, svo sem: Syni járnbrautarkongsins, Malone stýrimanni ofl. \ I Ennfreinur leika hinar þektu leikkonur: LOISE WILSÖN og LEATRICE JOY. Myndin er mjóg íburðarmikil, og efnið hugnæmt. Aukamynd: Myndir frá Vestmannaeyjum, með íslenskum texta. Þar má sjá: Landslag í Eyjunum, fiskiveið- ar, fiskþurkun, lögregluna, ýmsa Eyjaskeggja, fjóöhátíð í Herjólfsdal og fleira. / Barnasýning kl. 5 KVENHRÆDDUR. Gamanleikur í 6 þáttuin. Aðalhlutverkið ieikur: RAJYMOND GRIFFITH Afskaplega lilægilegur gamanleikur. CyjaBlaóió óskar öllum lesendum sínum (Slcóílcara jolal í Hjer cftir verður aðeins tekið á móti ullarsendingum, sem eiga að fara til Noregs á miðvikudögum kl. 5—6 og fimtudögum kl. 2—5. Fataefni aðeins afgreitt virka daga kl. 5—6. Vestmannaeyjum 3. des. 1926. Jóh. H. Jóknnsson L&mp&r og Ijósakrónnr nýkoinnar Lúther Jóhannsson Carlsbergi. STOLZENWALD klæðskeri* •mx*mmmmx*x*mtmix*x.m r#'v*'v#'v#v#v#'^#r*'v#'v#'v#'v#'v#'* Öllum okkar mörgu viðskiftavinum óskum við Crleðilegrar jóla- hátíðar. TEBSLDHIH BOSTOH. *#A.#^L.**k.#*k**k.#** *.#*k.#^*# *k#*k.**k.*^ X^XÆX^XMkXjrXJTX^XJFX fiLEBILE SBA JÚLi óskum við öllum viðskiftavinum okkar Kaupfjclagið DRÍFANDI. xjrx^xjrxjrx^x^xjrx^x mxmxmxmxmxmxmxmxmxmxmxmxm Gledileg jól óskar öllum GAMLA BIO. mxmxmxmxmxmxmxmxmxmxmxmxm *#«#***#####*###########«##*###*##### Óska öllum viðskiftavinum mínum GLEÐILEGRA JÓLA Guðjón Úlíarsson HusgagnaYerslun. #*#***####*######## ##*####*##**#*###* *x*x*xux*xnxuxux*x*x*xnxu GLEÐILEG JÓL KAUPFJELAGIÐ BJARMI. *x*x*x*x*x*x*x*x*x*x*x*x* KAUPIÐ EYJABHAÐIÐ!

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.