Eyjablaðið - 01.01.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 01.01.1927, Blaðsíða 1
1. órgancjur - TÖ. 16. ur árgangurinn út ura land A-Uglýsinga- verð 1 króna sentimeterinn eindálka. Smáauglýsingar tíu aura orðið 50 aura stofngjald. Símar: Ritstjórinn 86. Prent- smiðjan 160. Box 113. — Prentsmiðja Eyjablaðsins — EYJA 1. janúar 1927 lltgefandi „Yerkamannafjclagið Dríf’’ and.i“ Yestmannaeyjum. Ritstjóri. Vilhj. S. Villijálmsson. Til viðtals daglcga Vestmannabra-it 3. Blaðið kemúr út hvern sumnudagsmorgun. Kostar kr. 1.50 um ársfjórðunginu innanbæjár. 7 krón- Málgagn alpýðu ! Yestmannaeyium eö þesBU blaði tektir Vilhjálmur S. Vil hjálmsson við ritstjórn Eyjablaðs- ins. Þegar í byrjun er „Vekamanna- fjelagið Drífandi" fól okkur að ann. ast. útgáfu og ritstjórn blaðsins, ákváðum við að stjórna blaðinu til áramóta, en til þess tíma skyldi skygnst eftir manni sem gæti tek- ið við ritst jórninni, eftir þann tíma. Vilhj. S. Vilhjálmsson hefirí undan- farin ár starfað í verkalýðshreif- ingunni í Reykjavík, verið starfs- maður við Alþýðublaðiö og hver- vetna hlotið traust manna. V. S. V. er maður af alþýðustjett enda skilur hann líf hennar mjög vek Við felum honum ritsjórnina með þeirri vissu að honum takist að auka blaðinu traust og fylgis meðal þbirrar stjettar sem það heflr ásett sjer að st.arfa fyrir. ísleifur Högnason Jón Bafnsson Haukur Bjórnsson. „Farmurinn var válrygdur“. Skip ierst með allri áhöfn á gryningunum fyrir utan Mýiar. E’ar er engrar miskunnar að væuta. Engin veit, hvað margir hafa látið lífið á mannskaðasviðunum utanvert við Mýrarnar. Fyrir hjer- ubil 20 árum hvoldi þar skipi, er var að koma frá Danmörku. Skip- verjar fórust allir. Þar fórst „Sophie Wihtley" oS „Emily" hörmungar- nóttina dimmu 1906. Fyrir nokkr- um árum sást danskt timburskip fara þar upp með neyðarmerki. Mótorbáturinn „Guðrún" fórst þar og nú fisktökuskip. í*etta allt hefir gerst siðustu tuttugu árin og mun víst meira. Ekkjur og munaðarlaus börn grátá, mæður, feður og systkini gráta.------„Djúpir eru Islands álar“, en ekki eru þeir þó hættu- ^legastir. Grunnmiðin hafa orðið fleirum að fjörtjóni. Hvað stoða hreystiorðiu, er sorg- in og örvæntingarmyrkiið eru annarsvegar? Hvað eru fjármunir og full skip fiskjar, þegar skipið liðast sundur og inn fellur sjór kolblár? Hvað er sól og sumar, þegar lungun fyllast söltum haflegi og síðustu stjórnurnar tindra þeim i andlit, er berst vonlausri baráttu við dauðann?------Dýpra og dýpra niður í „gullkystu Islands". Grátur og sáran ekka þeirra, sem frjetta að fyrsta líkið hafl rekið á Mýrum — þá sorg — þá örvænt- ingu — hugsunin um hinn deyj- andi, er reynir að halda sem lengst lofti í lungunum. Fá engin hugg- unarorð kæft Kaldur er sjórinn viö Island í desembermánuði — tilfinningar- laust er þangið, sem hringar sig um líkin — kaldar eru frjetta- klausur blaðanna, er þau skýra frá frjettinni. En — „farmurinn var vátrygður“. Hrópandinn. Eugene Wictor Debs. Látinn verkalýðsforingi. Miðvikudaginn 20. október s. 1. ljest í Cicagó í Bandaríkjunum sá maður sem oft hefir verið nefnd- ur „faðir amerískrar verkalýðs- hreifingar" Eugene Wictor Debs. Yfir 50 ár hefii hann starfað sleitulaust og trúlega í amerískri verklýðshreifingu. Hann var blóð- heitur hugsjónamaður sem aldrei- vjek frá settu marki. Hann barð- ist mikið meðal verkalýðsins gegn því að Bandaríkin tækju þátt í ófriðnum mikla. Af sinni alkunnu mælsku og rit3nild, samdi Dabs ávarp hvar í hann rjeðst á ófriðar- brask auðvaldsins og hvatti alþýð- una’til mótmæla og óhlýðni við herþjónustuna. En það hafði ekki þann árangur sem Debs hafði til ætlast. Enda lá þar margt til grundvallar, m. a. það, að hæg- fara jafnaðarmenn sem skipuðu og skipa enn hið svokallaða II. Intenna- tionale, brugðust gersamlega mál- stað verkalýðsins og jafnaðarstefn- unni með því að alstaðar þar sem þeir gátu því viðkomið í þingum og annarsstaðar gengu þeir í lið með íhaldinu til blóðbaðsins og eggjuðu verkamenn útí stríðið. Er það óafmáanlegur blettur á þessum lið- hlaupum sem hvorki Debs eða aðrir sannir jafnaðarmenn gátu fyrirgefið. (* Fyrir þetta ávarp sitt var Debs dæmdur í 10 ára íang- elsi. Saga Debs sem verkalýðsforingja er svo stór og full af viðburðum, að eigi er hægt að segja hana í stuttri blaðagrein. J«g vil aðeins drepa á það helsa í stuttum drátt- um. Foreldrar hans höfðu lengi átt heima í Elsass en fluttu til Ame- ríku og hinn 5. nóv. 1855 fæddist Debs í Terre Haute í rikinu Indíana. Pegar hnn var 15 ára gamall byrj- aði hann vinnu við járnbrautir og gekk þá þegar í fjelag járnbrautar- verkamannanna „American and Canadian Locomotive and Firmen's Brotherhood". Árið 1860 var hann kosinn ritari fjelagsins. Pairri stöðu (, Bamt sem áður hrópa þessir menn, að þeir vilji berjast fyrir jafnaðarsteínunni og ýmsargóðar sál ir trúa þeim í einfeldni og búast við góðu úr þessari átt. Þeir athuga það ekki að „aldrei koma dúfur úr hrafnseggi “. fylgdi einnig það að vera gjald- keri fjelagsins og ritstjóri að mál- gagni þess. í þessari stöðu vann Debs af frábærum dugnaði. Fjöldi nýrra fjelaga voru stofnuð fyrir hans tilverknað og fjárhagur fje- lagsins batnaði stórlega. Árið 1893 var stofnað allsherjar* járnbrautar—verkamannasamband. „American Railway Union“ Debs var kosinn forseti þess. í upphafi varð þettað samband að þola mikla og harða baráttu. í hinu stórkostlega verkfalli við járnbrautarfjelögin sýndi Debs ó- kúgandi þrautseigju og þol. Með lagalegri aðstoð reyndu vinnu - kaupendur að kúga verkfallið með því að dæma það ólðglegt(I) En Debs og verkalýðurinn ljetu eigi kúgast að heldur, og hjeldu vwrk- fallinu áfram, án þess að taka nokkuð tillit til auðvaldslaganna. Fjöldi fjelaga í ýmsum iðngrein- um, gerðu samúðarverkfall. Pannif svöruðu aðrir verkamen auðvaldinu, og tóku sjer um leið stöðu við hlið fjelaga sinna og stjettarbræðra, sem voru úti í baráttunni. Afleiðingin af þessu varð sú að Debs og aðrir verkfallsforingjar voru dæmdir í 6 mánaða fangelsi hver. Þegar Debs kom úr fangelsinu sagði hann „Jeg fór í fangelsi hægfara og linur en kem úr því róttækur". 1 mörg ár eftir þetta barðist hann sleitulausri baráttu fyrir jafnaðarstefnunni og sterkari samtökum meðal verkalýðsins, og rjeðist með harðneskju gegn auð- valds- og íhaldsskipulaginu. Svo kom árið 1914, þegar ófrið- urinn mikli braust út. Pá samdi Debs ávarpið sem fyr var getið og fór í fangelsi. Eftir að Harding var kosinn forseti bauð hann Debs náðun, en Debs svaraði djarflsga að hann vildi enga náðun fyrir sig, nema með því skilyrði að allir pólitískir fangar væru látnir lausir. Fimm sinnum var Eugene Debs í kjöriviðforsetakosningar, árin 1904,

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.