Eyjablaðið - 01.01.1927, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 01.01.1927, Blaðsíða 3
EYJABLAÐIÐ GAMLA BIO sýnir á nýjársdag kl. 7. og 9 fyrir fullorðna. Bamasýning kl. 5. P. P. P. („Peyjar" Petersens Professors). Palladium skopleikur í 6 þáttum Aðalhlutverk: LíHi og Stóri. Aukamynd: Gamanleikur í 2. þáUum. P. P. P. er lang skemtilegasta myndin sem Litli og Stóri hafa leikið í, enda alstaðar hlotið mesta aðsókn allra þeirra mynda. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Sliéilagt nýdr! ÞcfiR Jyrir gamla árió. Sambandsþing Alþýduflokksins mótm(Blir. Eftirfarandi mótmæli gegn, dómi Pórhails Sæmundssonar voru sam- þykt á sambandsþingi Alþýðuflokks- ins Sambandsþingið mótmælir dómi Þórhalls Sæmundssonar, setts dóm* ara í Vestmannaeyjum, í málinu H. J. S. Ottóson f. h. Isleifs Högna- sonar gegn verslun G. J. Johnsen sem stjettardómi, er miði að því að gers samninga milli verkalýðs- fjelaga og atvinnurekenda einskis virði. Frjettir. Innlendar. Fjórir Reykjavíkur togarar, sem legið hafa inni í „Sundum" eru farnir á veiðar. A ðfaranótt siðastliðins suntiudags, grand aði vatnsflóð og skriðuhlaup tví- bílinu Steinar undir Eyjafjöllum. Pólk bjargaðist nauðlega. Skaðinn skifýir þúsundum króna. Mannvirki á jörðinni eru að miklu leyti und- ir urð. Lík Theodórs V. Bjarnar verslunar- stjóra, sem fórst með flsktöku- skipinu við Mýrar, fanst nýlega og var jarðsungið í Reykjavik. Gin og klaufaveikin. Allir sem koma frá útlöndum verða að gefá drengskaparvottorð um hvort þeir hafl dvalið í hjer- aði erlendis þar sem gin og klaufna- veikin gengur ef þeir hafa verið í hjer- aði, þar sem svo hefir veiið ástatt mega þeir ekki fara upp í sveit næstu sex vikur. Kikhósti heflr stungið sjer niður undan- farið í Reykjavík. Siðustu daga hefur orðið tveggja tilfella vart. Síldarmat. Atvinnumálaráðuneytið hefir fal- ið nefnd að athuga Og gera tillög- ur um síldarmat. Skulu tillögur nefndarinuar leggjast fyrir næsta þing. m*m#mk*m+*m*m*m*m CyjaBlciéié þakkar öllum góðum bolsjevíkum fyrir gamla árið og hvetur þá til öflugiar og látlausrar baráttu fyr- ir framgangi jafnaðajistefnunnar og alræði öreiganna. Lifl bolsjevisminn! Lifl alræði öreiganna! W#W«W#W#*W#W*W#W PRENTUN PRENTSM. „EYJABLAÐSINS" tekur að sjer allskonar smáprent- un svo sem: Aðgöngumiða, Brjefs- efni, Umslög, Reikninga, Erfiljóð, Götuauglýsingar, Kvittanir, Nafn- spjöld o. fl. Tekið á móti pöntun- um í prentsmiðjunni til kl. 6 dag- lega. Sírai 51. Nýir og þurkaðir ávexiir Epli, Appelsínur, Perur, Sveskjur, Apricosur, Döðlur, Rúsínuro. m.fl. ORGEL utvega jeg frá þýskum og sænskum verksmiðjum, þar á meðai frá elstu og stærstu orgelverksmiðju á Norðurlöndum. Areiðanlegir kaup- endur geta fengið góða greiðsluskilmála. Blandaðir ávextir Altaf fyrirliggjandi með lægsta — verði á heimsmarkaðinum — Pást í flestum verslunum í Yestmannaeyjum. F. H. Kjartansson & Co. Sími 1520 Reykjavík. Simnefni Sugar. ,Vlð ÞjóðTeglnn1 fæst áafgreiðslu Eyjablaðsins. „Yilti Tarzan8 fæst á afgréiðslu Eyjablaðins. Hjartaás smjörlíki er best Serist dsRri/enóur að Eyjablaðinu — strax í dag Ef ykkur vanhagar um eitt hvað. Ef ykkur vantar stúlku í vist— Ef stúlka óskar eftir vist— Ef ykkur vantar mann í vinnu— o. s. frv. þá komið og auglýsið í Eyjablaðinu fyrir lítið verð, og þið fáið það aem þið þurfið. Verkamenn styðjið ykkar eigið málgagn KAUPIÐ EYJABLAÐIÐ! “W ‘iVJiifÍi

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.