Eyjablaðið - 09.01.1927, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 09.01.1927, Blaðsíða 3
EYJABLAIE með látlausii baráttu fyrir því að breyta hiuu glæpsamlega auðvalds fyrirkomulugi sem meðal annars gerir æflkvöld maigra manna dymt og kalt. Annars þykir hlýða að benda Kvenfje). á að það ætti að snúa sjer að því nú þegar, að bærinn komi upp góðu og þokkalegu gamal- mennaheimili, ætti það að vevða elliheimili þeina sem búnir eru að eyða líkamskröftum sínum í þágu auðvalds og bvoddborgara, geta ekki lengur unuið, og hafa verið gevð að oluboga.bðrnum. Frjettir. Innlendar. Bruni í Beyhjavík. k gamlárskvöld brann hús Geivs Thorsteinson við Skólavörðustíg 45. hafði kviknað út frá jólatrje. Fólk bjargaðist mjög nauðlega. . ,Uppreisn englaaaa' ein frægasta bók stórskálds- ins Anatole France hefir verið þýdd á islemku og kemur út fyrri part næsta mánaðar. „Uppreysn engianna" er næstum einstæð í bókmentaheiminum. Hún er skrifuð af svo frábærri djöríung að undrun sætir. Anatole France skrifar um hin heilögu málefni óhikað og djarft, hann er snillingur í lýsingum sínum og stíl. Aðeins 200 eintök verða g«fin úl að þessu sinni- Ef einhver hjer í bæ vill tryggja sjer Bit't eintak, getur hann gerst á3krifandi hjá ritatjóra þessa blaðs. s nr5 GAMLA BIO Bella Donna Sjónleikur í 8 þáttum. Pola Negri. Aðalhlutvwrkið leikur: Petta er fyrsta myndin sem Pola Negri ljek í eftir að hún kom til Ameríku. Hefir Paramont fjelagið eitt miklu fje til þess að gera hana sem best úr garði. Auk þess leika þessir góð- Íkunnu leikarar: Adolph Menjou IKonrad Nagel Louis "Wíllson Konway Tearl ! Sýning á sunnudag kl. S1/^. ALþYDUBLADlfl Kaupendur Alþýðublaðsins eru beðnir að gera afgreiðslumanni blaðsins hjer í bæuum aðvart um hvort þeir vilji heldur kaupa viku- útgáfu Alþýðublaðsins eða dagblað- ið. A sambandsþingi Alþfl. var það ákveðið að gefa út vikuútgáfu 'ú AL^YÐUFRÆÐSLA VESTMANNAEYJA. Hallgrímur Jónasson kennari flyt ur fyrirlestur í Borg laugardaginn 15. janúar um Hatnr og hefnd. þaulvanur adgerðarmaður óskar eftír vinnu í. vetur. Upplýingar gefur ritstj. þessa blaðs. Nýmjólk og vjóml er daglega t.il sölu hjá Magnusi Bergssyni, bakai'a. Best að auglýsa í Eyjablaðinu. af Alþbl. fyrir landið utan Reykja- víkur. í þeirri vikuútgáfu verða aðeins helstugreinar sem hafa kom- ið í Alþbl. í þeirri viku. Alþbl. (dag- lega) kostar 18 krónur á ári eu vikuútgáfan aðeins 8 krónur. Menn ættu því að kaupa vikuútgáfuna frekar en dagblaðið. Annars eru kaupendur blaðsins hjer stranglega ámyntir um að greiða skuldir sínar við blaðið í þessum mánuði. Verkalýðsblöð eiga •kki þá bakhjarla sem íhaldsblöð- in eiga. Verkalýðurinn ætti að gæta þess að greiða sin eigin blöð á jjettum gjalddaga. Nýir og þurkaðir ávextir Epli, Appelsínur, Perur, Sveskjur, Apricosur, Döðlur, Rúsínur o. m. fl. Blandaðir ávcxtir Altaf fyrirliggjandi með lægsta — verði á heimsmarkaðinum — Pást í flestum verslunum í Vestmannaeyjum. F. H. Kjartansson & Co. Reykjavík. Simnefni Sugar. Sími 1520 VEFMABARVORUK ódýrastar ogbestar í Kf. DRIFANDA. PRENTUN PRENTSM, „EYJABLAÐSINS" tekur að sjer allskonar smáprent- un svo sem: Aðgöngumiða, Brjefs- efni, Umslög, Reikninga, Erfiljóð, Götuauglýsingar, Kvittanir, Nafn- spjöld o. fl. Tekið á móti pöntun- um í prentsmiðjunni til kl. 6 dag- lega. Sími 51. ,Tið Þjóðreginn' fæst áafgreiðslu Eyjablaðsins. „Vilti Tarzaa" fæst á afgreiðslu Eyjablaðins. Auglýsing. Kosning þriggja bæjarfulltrúa, í stað þeirra bæjarfulltrúa Halldórs Guðjónssonar, Jes A. Gíslasonar og Viggó H. Björnssonar, er nú ganga úr bæjarstjórn, fer fram miðvikudaginn 26. janúar 1927 í Borg, og hefst kl. 10 f. h. Listar fyfir nófn þeirra fulltrúaefna sem stungið er uppá, skulu aí- hentir á skrifstofu bæjarius fyrir kl. 12 miðvikudaginn 12 þ. m. Undir hverjum lista skulu vera skráð nöfn meðmælenda, sem ekki sjeu færri en 20, ásamt stöðu þeirra og heimili. Bæjarstjórinn i Vestmannaeyjum, 8. janúar 1927. KrisHnn Ólafsson.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.