Eyjablaðið - 09.01.1927, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 09.01.1927, Blaðsíða 3
EYJABLAIÐ með látlausii baráttu fyrir því að breyta hiuu glæpsamlega auðvalds fyrirkomulagi sem meðal annars gerir æflkvöld maigra manna dymt og kalt. Annars þykir hlýða, að benda Kvenfjel. á að það ætti að snúa sjer að því nú þegar, að bærinn komi upp góðu og þokkalegu gamal- mennaheimili, ætti það að verða elliheimili þeiria sem búnir eru að eyða líkamskröftum sínum í þágu auðvalds og broddborgara, geta ekki lengur unuið, og hafa verið gerð að olnbogabðrnum. Frjettir. Innlendar. Bruni í Meykjavík. k gamlárskvöld brann hús Geirs Thorsteinsou við Skólavörðustíg 45. hafði kviknað út frá jólatrje. Fólk bjargaðist mjög nauðlega. • ,Uppreisu englanna1 ein frægasta bók stórskálds- ins Anatole France hefir verið þýdd á isleneku og kemur út fyrri part næsta mánaðar. „Uppreysn englanna" er næstum einstæð í bókmentaheiminum. Hún er skrifuð af svo frábærri djöríung að undrun sætir. Anatole France skrifar um hin heilögu málefni óhikað og djarft, hann er snillingur í iýsingum sínum og stíl. Aðeins 200 eintök verða gofin út að þessu sinni- Ef einhver hjer í bæ vill tryggja sjer eitt eintak, getur hanu gerst áskrifandi hjá ritstjóra þessa blaðs. ALþYfiUBLAfil® Kaupendur Alþýðublaðsins eru beðnir að gera afgreiðslumanni blaðsins hjer í bæuum aðvart urn hvort þeir vilji heidur kaupa viku- útgáfu Alþýðublaðsins eða dagblað- ið. Á sambandsþingi Alþfl. var það ákveðið að gefa út vikuútgáfu \W GAMIjA bio ^IB Bella Oonna Sjónleikur í 8 þáttum. Pola Regri. Aðalhlutvnrkið leikur: Betta er fyrsta myndin sem Pola Negri ljek í eftir að hún kom til Ameríku. Hefir Paramont fjelagið eitt miklu fje til þess að gera hana sem best úr garði. Auk þess leika þessir góð- Ikunnu leikarar: Adolph Menjou IKonrad Nagel Louis Willson Konway Tearl I Sýning á sunnudag ki. 8'Vg. 1 ALkYÐUFRÆÐSLA VESTMANNAEYJA. Hallgrímur Jónasson kennari flyt ur fyrirlestur í Borg laugardaginn 15. janúar um Hatur og liefnd. þaulvanur aðgerdarmadur óskar eftir vinnu í vetur. Upplýingar gefur ritstj. þessa blaðs. ííýmjólk og rjómi er daglega t.il sölu hjá Magnúsi Bergssyni, bakara. Best að auglýsa í Eyjablaðinu. af Alþbl. fyrir landið utan Reykja- víkur. í þeirri vikuútgáfu verða aðeins helstugreinar sem hafa kom- ið í Alþbl. í þeirri viku. Alþbl. (dag- lega) kostar 18 krónur á ári eu vikuútgáfan aðeins 8 krónur. Menn ættu því að kaupa vikuútgáfuna frekar en dagblaðið. Annars eru kaupendur blaðsins hjer stranglega ámyntir um að greiða skuldir slnar við blaðið i þessum mánuði. Verkalýðsblöð eiga «kki þá bakhjarla sem íhaldsblöð- in eiga. Verkalýðurinn ætti að gæta þess að greiða sin eigin blöð á jjettum gjaiddaga. Nýir og þurkaðir ávexiir Epli, Appelsínur, Perur, Sveskjur, Apricosur, Döðlur, Rúsínur o. m. fl. Blandaðir ávextir Altaf fyrirliggjandi með lægsta — verði á heiinsmarkaðinum — Fást í flestum verslunum í Vestmannaeyjum. P. H. Kjartansson & Co. Simi 1520 Reykjavík. Simnefni Sugar. VEFNADARVORUR ódýrastar og bestar í Kf. DRIFANDA. PRENTUN PRENTSM. „EYJABLAÐSINS" tekur að sjer allskonar smáprent- un svo sem: Aðgöngumiða, Brjefs- efni, Umslög, Reikninga, Erflljóð, Götuauglýsingar, Kvittanir, Nafn- spjöld o. fl. Tekið á móti pöntun- um í prentsmiðjunni til kl. 6 dag- lega. Sírai 51. ,Yið Þjóðvegiim' fæst áafgreiðslu Eyjablaðsins. „Vilti Tarzan“ fæst á afgreiðslu Eyjablaðins. Auglýsing. Kosning þriggja bæjarfulltrúa, í stað þairra bæjarfulltrúa Halldórs Guðjónssonar, Jes A. Gíslasonar og Viggó H. Björnssonar, er nú ganga úi bæjarstjórn, fer fram miðvikudaginn 26. janúar 1927 í Borg, og hefst ki. 10 f. h. Listar iyflr nófn þeirrá fulltrúaefna .sem stungið er uppá, skulu af- hentir á skrifstofu bæjarins fyrir kl. 12 miðvikudaginn 12 þ. m. Undir hveijum Jista skulu vera skráð nöfn meðmælenda, sem ekki sjeu færri en 20, ásamt stöðu þeirra og heimili. Bæjarstjórinn i Vestmannaeyjum, 8. janúar 1927. Kristinn ölafsson. í-V*4'

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.